Morgunblaðið - 25.04.2009, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 25.04.2009, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 2009 Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is FÉLAGIÐ Ísland-Palestína hefur staðið fyrir ýmsum viðburðum og uppákomum til að sýna samstöðu með íbúum Palestínu og þar á meðal er safnskífan Frjáls Palestína sem gefin var út fyrir fimm árum og seld til stuðnings æskulýðsstarfi í Balata- flóttamannabúðunum á Vesturbakk- anum. Sú útgerð gekk bráðvel og safnaðist um milljón króna sem rann til starfsins í Balata. Nú verður þráðurinn tekinn upp því í bígerð er önnur safnplata með íslenskri tón- list, Inshallah. Eva Einarsdóttir átti frumkvæði að plötunni Frjálsri Palestínu á sín- um tíma og hún stendur einnig að nýju safnplötunni sem nú er til- einkuð börnum á Gaza. Hún segir hugmyndina hafa kviknað í mótmæl- um gegn framferði Ísraelsmanna á Gaza-ströndinni í janúar sl. „Mig langaði til að gera eitthvað meira til að sýna samstöðu með fólkinu og datt í hug að gera aðra safnplötu. Ég hiti svo Borko í Bónus og spurði hann hvort hann vildi vera með og síðan spurði ég aðra tónlistarmenn sem ég hitti í mótmælunum og það voru allir til.“ Rjóminn af því besta Lagaval á plötuna var í höndum Evu og hún segist hafa leitað til listamanna sem voru að gera spenn- andi hluti að hennar mati. þegar er ljóst að á skífunni verða lög með Mugison, FM Belfast, Sin Fang Bo- us, Reykjavik!, Múm, Lay Low, Skátum, Borko, Agent Fresco, Hjal- talín, Retro Stefson, For a Minor Reflection og Erpi Eyvindarsyni / Blaz Rocka, en einhverjir listamenn eiga eftir að bætast við að sögn Evu. Í tengslum við útgáfuna efnir fé- lagið Ísland-Palestína til samkeppni um plötuumslag í samstarfi við Fé- lag íslenskra teiknara, en aðeins fé- lagar FÍT hafa þátttökurétt. Engin verðlaun eru í boði, enda gefa allir sem að safnplötunni koma vinnu sína. Stefnt er að því að gefa skífuna út í júní næstkomandi, en Kimi fram- leiðir plötuna og dreifir henni. Upp- lýsingar um keppnina er að finna á www.teiknarar.is. Samstaða með Palestínu Samkeppni um hönnun á plötu- umslagi fyrir nýja safnskífu Morgunblaðið/Árni Sæberg Hugsjón „Mig langaði til að gera eitthvað meira til að sýna samstöðu með fólkinu,“ segir Eva Einarsdóttir. / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI PUSH kl. 6 B.i. 12 ára STATE OF PLAY kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára OBSERVE AND REPORT kl. 4 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára MONSTER VS ALIENS m/íslensku tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 2 LEYFÐ I LOVE YOU MAN kl. 4 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára FAST AND FURIOUS kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára BOY IN THE STRIPED PYJAMAS kl. 6 B.i. 12 ára MALL COP kl. 6 B.i. 12 ára MONSTERS VS ALIENS m/íslensku tali kl. 2 - 4 LEYFÐ ÆVINTÝRI DESPERAUX m/íslensku tali kl. 2 LEYFÐ ....ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR TIL AÐ SEGJA ÞAÐ? SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND SEM KEMUR ÖLLUM TIL AÐ HLÆJA HVER SEGIR AÐ ÞÚ SÉRT BARA UNGUR EINU SINNI? 17 AGAIN kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ FAST AND FURIOUS kl. 5:50 - 8 B.i. 12 ára KNOWING kl. 10:10 B.i. 12 ára MONSTER VS ALIENS m/íslensku tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ FRANKLÍN OG FJÁRSJÓÐURINN m/íslensku tali kl. 2 - 4 LEYFÐ Empire Mbl. Fbl EIN AF BESTU MYNDUM ALLRA TÍMA SAMKVÆMT IMDB.COM „AFHVERJU GETA BANDARÍKJAMENN EKKI GERT SVONA MYNDIR LENGUR?“ CNN SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL SAMbio.is Reykjavík • Akureyri • Keflavík • Selfoss “ÞESSI MYND HÉLT MÉR ANNAÐ HVORT GLOTTANDI EÐA SKELLI- HLÆJANDI ÚT ALLA LENGDINA. MÆLI VEL MEÐ HENNI.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu CHRIS EVANS, DAKOTA FANNING OG DJIMON HUNSOU ERU MÖGNUÐ Í FRUMLEGUSTU SPENNUMYND ÞESSA ÁRS! ROGER EBERT, EINN VIRTASTI KVIKMYNDAGAGNRÝNANDI USA. EMPIRE SKY SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA MEÐ ÍSLENS KU TAL I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.