Morgunblaðið - 25.04.2009, Side 69

Morgunblaðið - 25.04.2009, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 2009 Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is FÉLAGIÐ Ísland-Palestína hefur staðið fyrir ýmsum viðburðum og uppákomum til að sýna samstöðu með íbúum Palestínu og þar á meðal er safnskífan Frjáls Palestína sem gefin var út fyrir fimm árum og seld til stuðnings æskulýðsstarfi í Balata- flóttamannabúðunum á Vesturbakk- anum. Sú útgerð gekk bráðvel og safnaðist um milljón króna sem rann til starfsins í Balata. Nú verður þráðurinn tekinn upp því í bígerð er önnur safnplata með íslenskri tón- list, Inshallah. Eva Einarsdóttir átti frumkvæði að plötunni Frjálsri Palestínu á sín- um tíma og hún stendur einnig að nýju safnplötunni sem nú er til- einkuð börnum á Gaza. Hún segir hugmyndina hafa kviknað í mótmæl- um gegn framferði Ísraelsmanna á Gaza-ströndinni í janúar sl. „Mig langaði til að gera eitthvað meira til að sýna samstöðu með fólkinu og datt í hug að gera aðra safnplötu. Ég hiti svo Borko í Bónus og spurði hann hvort hann vildi vera með og síðan spurði ég aðra tónlistarmenn sem ég hitti í mótmælunum og það voru allir til.“ Rjóminn af því besta Lagaval á plötuna var í höndum Evu og hún segist hafa leitað til listamanna sem voru að gera spenn- andi hluti að hennar mati. þegar er ljóst að á skífunni verða lög með Mugison, FM Belfast, Sin Fang Bo- us, Reykjavik!, Múm, Lay Low, Skátum, Borko, Agent Fresco, Hjal- talín, Retro Stefson, For a Minor Reflection og Erpi Eyvindarsyni / Blaz Rocka, en einhverjir listamenn eiga eftir að bætast við að sögn Evu. Í tengslum við útgáfuna efnir fé- lagið Ísland-Palestína til samkeppni um plötuumslag í samstarfi við Fé- lag íslenskra teiknara, en aðeins fé- lagar FÍT hafa þátttökurétt. Engin verðlaun eru í boði, enda gefa allir sem að safnplötunni koma vinnu sína. Stefnt er að því að gefa skífuna út í júní næstkomandi, en Kimi fram- leiðir plötuna og dreifir henni. Upp- lýsingar um keppnina er að finna á www.teiknarar.is. Samstaða með Palestínu Samkeppni um hönnun á plötu- umslagi fyrir nýja safnskífu Morgunblaðið/Árni Sæberg Hugsjón „Mig langaði til að gera eitthvað meira til að sýna samstöðu með fólkinu,“ segir Eva Einarsdóttir. / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI PUSH kl. 6 B.i. 12 ára STATE OF PLAY kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára OBSERVE AND REPORT kl. 4 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára MONSTER VS ALIENS m/íslensku tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 2 LEYFÐ I LOVE YOU MAN kl. 4 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára FAST AND FURIOUS kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára BOY IN THE STRIPED PYJAMAS kl. 6 B.i. 12 ára MALL COP kl. 6 B.i. 12 ára MONSTERS VS ALIENS m/íslensku tali kl. 2 - 4 LEYFÐ ÆVINTÝRI DESPERAUX m/íslensku tali kl. 2 LEYFÐ ....ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR TIL AÐ SEGJA ÞAÐ? SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND SEM KEMUR ÖLLUM TIL AÐ HLÆJA HVER SEGIR AÐ ÞÚ SÉRT BARA UNGUR EINU SINNI? 17 AGAIN kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ FAST AND FURIOUS kl. 5:50 - 8 B.i. 12 ára KNOWING kl. 10:10 B.i. 12 ára MONSTER VS ALIENS m/íslensku tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ FRANKLÍN OG FJÁRSJÓÐURINN m/íslensku tali kl. 2 - 4 LEYFÐ Empire Mbl. Fbl EIN AF BESTU MYNDUM ALLRA TÍMA SAMKVÆMT IMDB.COM „AFHVERJU GETA BANDARÍKJAMENN EKKI GERT SVONA MYNDIR LENGUR?“ CNN SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL SAMbio.is Reykjavík • Akureyri • Keflavík • Selfoss “ÞESSI MYND HÉLT MÉR ANNAÐ HVORT GLOTTANDI EÐA SKELLI- HLÆJANDI ÚT ALLA LENGDINA. MÆLI VEL MEÐ HENNI.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu CHRIS EVANS, DAKOTA FANNING OG DJIMON HUNSOU ERU MÖGNUÐ Í FRUMLEGUSTU SPENNUMYND ÞESSA ÁRS! ROGER EBERT, EINN VIRTASTI KVIKMYNDAGAGNRÝNANDI USA. EMPIRE SKY SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA MEÐ ÍSLENS KU TAL I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.