Morgunblaðið - 11.05.2009, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.05.2009, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. MAÍ 2009 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is 8ÓSKARSVERÐLAUN Á ATH. VERÐ AÐE INS 500 KR. Sýnd kl. 5:50 (500 kr.) HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIK- STJÓRA THE LAST KING OF SCOTLAND EMPIRE TOTAL FILM UNCUT - S.V. MBL Sýnd kl. 8 og 10:30 Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó - H.S., - B.S., - E.E., - O.H.T, R’AS ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Bráðskemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 6 650 kr. Sýnd kl. 8 og 10:10 S.V. MBL VINSÆLASTA MYNDIN Í HEIMINUM Í DAG! Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 POWERSÝNING POWERSÝNING KL. 10:10 Á STÆRSTA TJALDI LANDSINS MEÐ DIGITAL MYND OG HLJÓÐI -bara lúxus Sími 553 2075 100/100 The Hollywood Reporter 100/100 Variety 100/100 “In the pop high it delivers, this is the greatest prequel ever made.” Boston Globe HHHH Empire HHHH “Gleymdu nafninu. Ef þú fílar hraðskreiðan og dúndurspennandi sumarhasar meðfrábærum tæknibrellum og flottum leikurum þá er Star Trek mynd fyrir þig!” Tommi - kvikmyndir.is Boat that rocked kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára X Men Origins: Wolverine kl. 5:40 - 8 - 10:20 DIGITAL B.i. 14 ára X Men Origins: Wolverine kl. 5:40 - 8 - 10:50 DIGITAL LÚXUS Crank 2: High Voltage kl. 10:50 B.i. 16 ára 17 Again kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Múmínálfarnir kl. 3:50 LEYFÐ Draumalandið kl. 4 - 6 LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND SEM KEMUR ÖLLUM TIL AÐ HLÆGJA HVER SEGIR AÐ ÞÚ SÉRT BARA UNGUR EINU SINNI? SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA NOTTING HILL OG FOUR WEDDINGS AND A FUNERAL HHH „Traustir leikarar, geggjaður húmor og - að sjálfsögðu - tónlist sem rokkar feitt!“ Tommi - kvikmyndir.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Frá Höfundi Lost og Fringe, J.J.Abrams, kemur STÓRMYND sem gagnrýnendur halda vart vatni yfir! Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is HLJÓMSVEITIN Tyft er Ís- lendingum að góðu kunn, enda hefur hún leikið á fjölda tónleika hér á landi á síðustu árum. Forsprakki sveit- arinnar er gítarleikarinn Hilmar Jensson sem blæs lífi í hana reglulega til að vinna að skífum og tónleikahaldi. Þegar Hilmar Jensson var við tónlistarnám í New York í upphafi síðasta áratugar leigði hann íbúð í Brooklyn með þeim Jim Black, Andrew D’Angelo og Chris Speed, en íbúðin var í miklu tónlistar- hverfi. Þeim félögum varð eðlilega vel til vina og hafa margt brallað í tónlistinni síðan, meðal annars í hljóm- sveit Hilmars sem hann kall- ar Tyft. Á tónleikaferðalagi Tyft er tríó þeirra Hilm- ars, Blacks og D’Angelo, en Hilmar leikur á gítar, Black á trommur og D’Angelo á saxófón og klarínett. Það hef- ur haldið fjölda tónleika í gegnum árin og gefið út plöt- ur en fyrir skemmstu kom einmitt út ný plata Tyftar, Smell the Difference, þar sem þeir félagar fá Chris Speed og Peter Evans til liðs við sig, en Speed leikur á saxófón og Evans á trompet. Smell the Difference kom út í vikulokin og um líkt leyti lögðu þeir upp í tónleikaferð félagarnir, Hilmar, Black og D’Angelo, og leika á nokkr- um tónleikum í Þýskalandi, Belgíu, Hollandi og Noregi Tyft í rauntíma  Hilmar Jensson blæs reglulega lífi í Tyft  Hljómsveitin sendi frá sér nýja plötu á dögunum Uppteknir Tyftartríóið - Hilmar Jensson, Andrew D’Angelo og Jim Black. og koma síðan hingað heim til að leika á tvennum tón- leikum, annars vegar á Ak- ureyri 21. maí og og síðan í Reykjavík 23. maí. Að lokn- um tónleikunum hér heima hverfa þeir hver til síns heima félagarnir, en svo stendur til að fara í tónleika- ferð vestur um haf í janúar þegar þeir hafa tíma aftur. Önnum kafnir Félagarnir sem leigðu saman í Brooklyn fyrir löngu hafa nefnilega allir getið sér orð fyrir spilamennsku sína og eru því önnum kafnir alla jafna. Hilmar segir að það þurfi því að skipuleggja með góðum fyrirvara þegar þeir taka upp Tyftarnafnið. „Yf- irleitt þurfum við að skipu- leggja þetta ár fram í tímann að minnsta kosti,“ segir Hilmar og á þá bæði við upp- tökur og síðan tónleika til að fylgja skífunni eftir. Hann semur lögin á skíf- unni nýju eins og jafnan, en þegar skífan er tekin upp þá leggur hver til innblástur og spuna. „Tyft er hljómsveit,“ segir Hilmar ákveðinn, „og platan verður ekki til nema í rauntíma, verður til í sameig- inlegum spuna þó að við byrjum með grind sem ég hef samið. Ólíkt því sem var áður fyrr þegar menn voru sífellt að skipta um meðspil- ara þá byggist Tyft á því að við séum að spila saman ég, Jim og Andrew, en svo erum við líka að vinna saman í mörgum ólíkum verkefnum og spilum í hljómsveitum hvers annars.“ TÓNLISTARMAÐURINN Seal staðfesti í spjallþætti hjá Oprah Winfrey á föstu- daginn að barnið sem kona hans, fyrirsætan Heidi Klum, gengur með sé stúlka. Klum sagði í viðtali við Ellen DeGeneres nýlega að þau vissu ekki hvaða kyn barnið væri en Seal út- skýrði hjá Winfrey að Klum gæti ekki þagað yfir leynd- armáli og hefði gefið hon- um leyfi til að segja al- menningi frá kyni barnsins. Parið tilkynnti að þau ættu von á sínu þriðja barni í seinasta mánuði. Saman eiga þau tvo syni en fyrir á Klum eina stúlku með Flav- io Briatore. Reuters Bleik Seal og Heidi Klum eiga von á stúlku. Kjaftað frá kyni LEIKARINN Tobey Maguire og kona hans, Jennifer Meyer, eignuðust sitt annað barn síðasta föstudag. Barnið er strákur og fjölmiðlafulltrúi fjölskyldunnar segir alla heilbrigða og hamingjusama. Maguire, 33 ára, og Meyer, 31 árs, eiga fyrir dótturina Ruby sem er tveggja og hálfs árs. Þau kynntust árið 2003 og gengu í hjónaband fyrir tveimur árum. Reuters Hamingjusöm Tobey Maguire og Jennifer Meyer á frumsýningu Köngulóarmannsins. Fæddur er drengur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.