Morgunblaðið - 11.05.2009, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 11.05.2009, Blaðsíða 34
34 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. MAÍ 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.38 Morgunvaktin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigurður Jóns- son flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Auðlindin. 07.10 Morgunvaktin heldur áfram. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Pét- ur Halldórsson. 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót: Nokkrir góðir maídagar. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (Aftur á laugardag) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Freyja Dögg Frímannsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Bak við stjörnurnar. Um- sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á sunnudag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Höfuðlausn eftir Ólaf Gunnarsson. (6:17) 15.30 Lostafulli listræninginn: Ökutímar og Rím í Ásmund- arsafni. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Um- sjón: Viðar Eggertsson. (Frá því á laugardag) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir alla krakka. 20.30 Kvika: Hringfari. Útvarps- þáttur helgaður kvikmyndum. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (e) 21.10 Lárétt eða lóðrétt. Umsjón: Ævar Kjartansson. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sigurbjörnsdóttir flytur. 22.15 Hringsól. Magnús R. Ein- arsson hringsólar um Ítalíu í tali og tónum. (e) 23.05 Á tónsviðinu: Nokkur ást- arljóð. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (Hannah Montana) (33:56) 17.53 Sammi (24:52) 18.00 Millý og Mollý (Milly, Molly) (10:26) 18.13 Herramenn (The Mr. Men Show) (50:52) 18.25 Fréttaaukinn Leitast er við að varpa ljósi á og skýra málefni líðandi stundar bæði innanlands og erlendis og einnig verð- ur farið í myndasafn Sjón- varpsins og gömul frétta- mál rifjuð upp og sett í nútímalegt samhengi. Textað á síðu 888 í Texta- varpi. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Hjartasmiðirnir – Framtíð líffæraflutninga (Die Herzen-Macher – Transplantationsmedizin in der Zukunft) Þýsk heimildamynd um viðleitni lækna og vísindamanna til að endurnýja biluð eða gölluð hjörtu í mönnum. 21.15 Lífsháski (Lost V) Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Markaregn Sýnd verða mörkin úr síðustu leikjum á Íslandsmótinu í fótbolta. 22.45 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Hou- sewives V) (e) 23.30 Bráðavaktin (ER) Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í stórborg. (e) (18:19) 00.15 Kastljós (e) 00.55 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Fúlar á móti (Grumpy Old Women) 10.00 Meðgönguraunir (Notes From the Under- belly) 10.20 Hannað til sigurs 11.05 Heimilið tekið í gegn 11.50 60 mínútur 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks 13.25 Allt sem hugurinn girnist (Everything You Want) 15.10 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 A.T.O.M., Galdrastelp- urnar, Ævintýri Juniper Lee. 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 Simpson fjölskyldan 20.00 Bandaríska Idol- stjörnuleitin 21.30 Viðhengi (Entou- rage) 22.00 Einkasýning (Peep Show) 22.25 Legacy (New Amst- erdam) 23.10 Bein (Bones) 23.55 Tortímandinn: Ann- áll Söruh Connor 00.40 Örlagabryggjan (The Dive from Clausen’s Pier) 02.05 Allt sem hugurinn girnist 03.35 Vampírubaninn (Blade: Trinity) 05.25 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Pepsi-deild karla (KR – Fjölnir) 12.35 Spænski boltinn (Spænski boltinn 08/09) 14.15 PGA Tour 2009 Út- sending frá lokadegi móts- ins. 18.00 Pepsi mörkin 2009 Umsjón: Magnús Gylfason og Tómas Ingi Tómasson. 19.00 Pepsi-deild karla (Keflavík – FH) Bein út- sending. 21.15 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 21.45 The Science of Golf (The Short Game) 22.10 Spænsku mörkin 22.40 Þýski handboltinn (Markaþáttur) 23.10 World Supercross GP (Rice-Eccles Field, Salt Lake City) 00.05 Pepsi-deild karla (Keflavík – FH) 08.00 Can’t Buy Me Love 10.00 Beethoven: Story of a Dog 12.00 Firewall 14.00 A Little Thing Called Murder 16.00 Can’t Buy Me Love 18.00 Beethoven: Story of a Dog 20.00 Firewall 22.00 Riding the Bullet 24.00 Break a Leg 02.00 Blind Flight 04.00 Riding the Bullet 06.00 Into the Blue 08.00 Rachael Ray 08.45 Tónlist 12.00 Spjallið með Sölva – Lokaþáttur 13.00 Tónlist 17.30 Rachael Ray 18.15 Game tíví 18.55 The Game 19.20 Psych Bandarísk gamansería um mann með einstaka athyglisgáfu sem þykist vera skyggn og að- stoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. 20.10 This American Life 20.35 What I Like About You Gamansería um tvær ólíkar systur í New York. Þegar pabbi þeirra tekur starfstilboði frá Japan flytur unglingsstúlkan Holly inn til eldri systur sinnar, Valerie. Holly er mikill fjörkálfur sem á það til að koma sér í vandræði og setur því allt á annan endann í lífi hinnar ráð- settu eldri systur sinnar. 21.00 One Tree Hill (16:24) 21.50 C.S.I. (17:24) 22.40 Jay Leno 23.30 The Cleaner 00.20 Tónlist 16.45 Hollyoaks 17.45 E.R. 18.35 Seinfeld 19.00 Hollyoaks 19.50 E.R. 20.35 Seinfeld 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 22.00 Cold Case 22.45 Damages 23.30 Fringe 00.15 Sjáðu 00.40 Fréttir Stöðvar 2 01.40 Tónlistarmyndbönd GUÐMUNDUR Ólafsson hagfræðingur hefur verið vikulegur gestur Sigurðar G. Tómassonar á Útvarpi Sögu í nokkur ár. Það er ekki auðvelt að láta mann eins og Guðmund Ólafsson framhjá sér fara. Ósjálfrátt leggur maður við hlustir þegar hann talar og óhætt er að segja að þarna fari maður með skoðanir. Nú segist Guðmundur vera hættur á Útvarpi Sögu. Hann ætlar að fara að gera eitthvað annað. Það eru vond tíðindi. Nú fær maður ekki lengur að vita hvernig Rússum gengur að fóta sig í tilver- unni. Og maður fær ekki lengur að hlusta á þrumandi ræður um vond verk stjórn- málamanna. Stundum er Guðmundur reyndar ánægður með stjórn- málamenn og hrósar jafn ólíku fólki og Jóhönnu Sig- urðardóttur og Guðlaugi Þór Þórðarsyni. Vegir Guðmundar eru órannsakanlegir, hann er til dæmis dyggur stuðnings- maður verðtryggingar. Til þess þarf sannarlega kjark á Íslandi í dag. Nú er Guð- mundur farinn frá Útvarpi Sögu og hans er sárt saknað af öllum þeim sem hafa gaman af gáfuðu fólki með sterkar skoðanir. Vonandi ratar Guðmundur aftur í fjölmiðla. Menn eins og hann eiga að hafa vettvang. ljósvakinn Morgunblaðið/Frikki Lobbi Maður með skoðanir. Sárt saknað Kolbrún Bergþórsdóttir 08.00 Við Krossinn 09.00 Maríusystur 09.30 Robert Schuller 10.30 Michael Rood 11.00 Ljós í myrkri 11.30 David Cho 12.00 Blandað íslenskt efni 13.00 Global Answers 13.30 Kvöldljós 14.30 Um trúna og til- veruna 15.00 Samverustund 16.00 Fíladelfía 17.00 Lifandi kirkja 18.00 Billy Graham 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 David Wilkerson 21.00 In Search of the Lords Way 21.30 Maríusystur 22.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn Frétta- tengt efni, vitnisburðir og fróðleikur. 23.00 Global Answers 23.30 Freddie Filmore 24.00 Ísrael í dag 01.00 Maríusystur 01.30 Um trúna og til- veruna 02.00 Freddie Filmore sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Om et hjerte 20.30 Husdrømmen 21.00 Kveldsnytt 21.15 Inspektør Lyn- ley 22.45 Nytt på nytt 23.15 Kulturnytt 23.25 Sport Jukeboks NRK2 15.10 Sveip 15.50 Kulturnytt 16.00/18.00/20.00 Nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Sommertid 17.30 De som bygger landet 18.10 Da pengane erobra verda 19.00 Jon Stewart 19.20 Kystlandskap i fugle- perspektiv 19.30 Puls ekstra 19.55 Keno 20.10 Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50 Oddasat – nyheter på samisk 21.05 Spelet om Iran 22.05 Puls 22.30 Re- daksjon EN 22.50 Distriktsnyheter 23.05 Fra Østfold 23.25 Fra Hedmark og Oppland 23.45 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold SVT1 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Vild – krogshow med Nanne 15.55 Sportnytt 16.00/17.30 Rapport med A-ekonomi 16.10/17.15 Regionala nyheter 16.15 Fråga doktorn 17.00/21.00 Kulturnyheterna 18.00 Inför Eurovision Song Contest 2009 19.00 Drömmen om Björnön 19.30 Tonårsliv 20.00 The caviar con- nection 21.15 Nip/Tuck 21.55 Babben & co 22.55 Sändningar från SVT24 SVT2 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 De tusen kajm- anernas sjö 16.50 Anslagstavlan 16.55 Rapport 17.00 In Treatment 17.30 Trädgårdsfredag 18.00 Ve- tenskapens värld 19.00 Aktuellt 19.30 Fotbollskväll 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Sugar Rush 20.55 Kören med rösten som instrument 21.50 Agenda ZDF 14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO 5113 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 WISO 18.15 Durch diese Nacht 19.45 heute-journal 20.12 Wetter 20.15 Final App- roach – Im Angesicht des Terrors 21.35 heute nacht 21.50 Paul is Dead 23.05 heute 23.10 neues 23.40 Vor 30 Jahren: Mark Twains Mississippi ANIMAL PLANET 13.00 The Planet’s Funniest Animals 14.00 E-Vets: The Interns 14.30 Animal Park: Wild in Africa 15.00/ 20.00 Animal Cops Houston 16.00/22.00 Wildlife SOS 16.30/22.30 Animal Crackers 17.00/23.00 Meerkat Manor 17.30/23.30 Monkey Life 18.00/ 23.55 Natural World 19.00 Galapagos BBC ENTERTAINMENT 12.15/14.30/17.25 The Weakest Link 13.00/ 16.55 EastEnders 13.30/18.10/21.20 My Hero 14.00/18.40/20.50 Blackadder Goes Forth 15.15/22.40 Jonathan Creek 19.10 The Inspector Lynley Mysteries 20.00/21.50 Holby Blue DISCOVERY CHANNEL 12.00/18.00/20.00 Dirty Jobs 13.00 Future Wea- pons 14.00 Man Made Marvels Asia 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 19.00 MythBusters 21.00 Proto- type This 22.00 Really Big Things 23.00 American Chopper EUROSPORT 13.00/18.10/22.15 Cycling 15.30 Motorsports Weekend Magazine 16.00/21.30 Eurogoals 16.45 Eurogoals One to One 17.00 Tennis 18.15 All Sports 18.20 WATTS 18.30 Armwrestling 19.00 Pro wrest- ling 20.25 All Sports 20.30 Fight sport HALLMARK 14.30 For One Night 16.00 McLeod’s Daughters 17.40/22.30 Jane Doe: The Wrong Face 19.10 In- telligence 20.50 Stealing Sinatra MGM MOVIE CHANNEL 13.40 The Wizard of Loneliness 15.30 True Heart 17.00 Back to School 18.35 Making Mr Right 20.10 How to Murder Your Wife 22.05 Johnny Be Good 23.30 Lost Angels NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Megastructures 13.00 Baby Mammoth: Fro- zen In Time 14.00 Battle Survivors 15.00 Seconds from Disaster 16.00 Birth Of The Earth 17.00 Blow- down 18.00 Nascar: America’s Great Race 19.00 Salvage Code Red 20.00 Danger Men 21.00 Carrier 23.00 Earth’s Force Field ARD 15.54 Die Parteien zur Europawahl 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Eine für alle – Frauen können’s besser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.50 Das Wetter 17.52 Tor der Woche/des Monats 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Gut sein auf Probe – Ein Egoist engagiert sich 19.28 Die Parteien zur Europawahl 19.30 Mein Deutschland 20.13 Die Parteien zur Europawahl 20.15 Tagesthe- men 20.43 Das Wetter 20.45 Die Parteien zur Eu- ropawahl 20.47 Beckmann 22.00 Nachtmagazin 22.20 60 x Deutschland – Die Jahresschau 22.35 Dittsche – Das wirklich wahre Leben 23.05 Der Fluch des rosaroten Panthers DR1 15.00 Troldspejlet 15.15 Seksløber Snurre 15.20 En hund efter mad 15.30 Den travle by 16.00 Aftensho- wet 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Gør det selv 18.00 På opdagelse i Amazonas 19.00 TV Avisen 19.25 Horisont 19.50 SportNyt 20.00 Kriminalkommissær Foyle 21.35 OBS 21.40 Optakt til det Europæiske Melodi Grand Prix 22.45 Seinfeld 23.10 Boogie Mix DR2 12.30 Naturtid 13.30 Kom igen 14.00 Georg Stage – halløj! 14.30 Slaget om havnen 15.00 Deadline 17:00 15.30 Hun så et mord 16.20 Verdens kult- urskatte 16.35 Hitlers børn 17.30 DR2 Udland 18.00 DR2 Premiere 18.30 Confessions of a Dan- gerous Mind 20.30 Deadline 21.00 Univers 21.30 The Daily Show – ugen der gik 21.55 DR2 Udland 22.25 Deadline 2. Sektion 22.55 Kulturguiden NRK1 15.25 Tid for tegn 15.40 Mánáid-tv – Samisk barne- tv 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Små Einsteins 16.25 Vennene på Solflekken 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Puls 17.55 Flyttefeber – en ny start 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distriktsnyheter 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 Arsenal – Chelsea (Enska úrvalsdeildin) 16.05 Bolton – Sunderland (Enska úrvalsdeildin) 17.45 Markaþáttur (Ensku mörkin) 18.50 Newcastle – Middl- esbrough (Enska úrvals- deildin) Bein útsending. 21.00 Sheffield United – Preston (Enska 1. deildin) Útsending frá síðari leik í undanúrslitum ensku 1. deildarinnar. Leikurinn er sýndur beint á Sport 3 kl. 18.40. 22.40 Markaþáttur (Ensku mörkin) 23.35 Coca Cola mörkin 00.05 Newcastle – Middl- esbrough (Enska úrvals- deildin) ínn 20.00 Vangaveltur Rætt er við Hjálmar Ragnarsson skólastjóra LHÍ, Ásdísi Sif Gunnarsdóttur listakonu og Ragnar Kjartansson listamann. 21.00 Ákveðin viðhorf 21.30 Í nærveru sálar Um- sjón hefur Kolbrún Bald- ursdóttir sálfræðingur. Skjólstæðingur Kolbrúnar kemur ekki fram undir nafni. Hann segir að ein- elti hafi nærri gert hann að fjöldamorðingja. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. ÞAÐ var móðir náttúra sem kom í veg fyrir að Amy Winehouse gæti lokið fyrstu tónleikum sínum á árinu. Mikill spenningur var fyrir tón- leikum Winehouse á föstudaginn sem voru liður í djasshátíð á karab- ísku eyjunni St. Lucia. Eftir nokkur lög fór að rigna eins og hellt væri úr fötu. Fyrst reyndi Winehouse og hljómsveit hennar að halda áfram en urðu síð- an að játa sig sigruð af rigning- unni. Hún varð fyrir miklum von- brigðum með að þurfa að hætta en aðdáendur voru víst mjög ánægðir með það. BBC hafði eftir einum tónleikagesti að Winehouse væri greinilega búin að sólunda hæfi- leikum sínum og augljóslega búin að eyðileggja sig á sukki. Annar gestur sagðist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum og að söng- konan væri ekki í ástandi til að koma fram. En á þeim tæpa klukkutíma sem tónleikarnir tóku gleymdi hún textum, virtist fjarræn og sýndi nærklæðnað sinn viljandi áður en hún gekk af sviðinu. Á ein- um tímapunkti sagði hún í míkra- fóninn að sér leiddist. Reuters Winehouse Ekki í stuði með guði. Winehouse olli miklum vonbrigðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.