Morgunblaðið - 05.07.2009, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.07.2009, Blaðsíða 43
Minningar 43 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 2009 Minningar á mbl.is Lýdía Bergmann Þórhallsdóttir ✝ Lýdía BergmannÞórhallsdóttir fæddist í Reykjavík 23. júlí 1921. Hún lést á Landakotsspítala 18. júní 2009 og fór útför hennar fram frá Neskirkju 29. júní. Meira: mbl.is/minningar Sigurbjörn Pálmason ✝ SigurbjörnPálmason fædd- ist á Hvammstanga 19. október 1965. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík sunnudaginn 28. júní sl. og fór útför hans fram frá Grensáskirkju 3. júlí. Meira: mbl.s/minningar Mike Handley ✝ Mike Handley(Magnús Reyn- isson), bandarískur og íslenskur ríkis- borgari, lést 10. apríl 2009 í Kaliforníu. Mike var menntað- ur í ýmsum háskólum í Bandaríkjunum og Frakklandi. Hann starfaði lengi í Bandaríkjunum á sviði fjölmiðlunar en stofnaði og rak fyr- irtækið Ensk málstöð ehf. á Íslandi á ár- unum 1999-2007. Mike var ókvæntur en átti son, Magn- ús Magnus Magnússon, f. 17. október 1987, sem stundar nú nám í leiklist og kvikmyndaviðskiptafræði í Suður- Kaliforníuháskóla (USC). Útför hans fór fram ytra. Linda Wendel ✝ Linda Wendelfæddist í Reykja- vík 10. janúar 1940. Hún lést á Hjúkr- unarheimilinu Skóg- arbæ 28. júní 2009 og fór útför hennar fram frá Bústaða- kirkju 3. júlí. Meira: mbl.is/minningar Helga Jóhannesdóttir ✝ Helga Jóhann-esdóttir fæddist í Lækjarbæ í Miðfirði í V.-Hún. 5. júlí 1920. Hún lést á Landspít- alanum í Fossvogi 23. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grafarvogskirkju 30. janúar. Meira: mbl.is/minningar Gissur Brynjólfsson ✝ Gissur Brynjólfs-son fæddist í Hlöðutúni í Stafholt- stungum í Mýrasýslu 24. febrúar 1914. Hann lést á spít- alanum í Skokie við Chicago í Bandaríkj- unum 17. júní sl.. Foreldrar hans voru hjónin Jónína Guðrún Jónsdóttir hús- freyja og Brynjólfur Guðbrandsson bú- fræðingur, bóndi og kennari í Hlöðutúni í Stafholtstungum. Systkini Gissurar voru sex: a) Anna húsfreyja og kennari, var gift Sigurði Snorrasyni bónda á Gilsbakka í Hvítársíðu, b) Margrét, lést 19 ára gömul, c) Jón verkstjóri og sölu- maður í Reykjavík, kvæntur Kristínu Ólafsdóttur, d) Ragnheiður kennari, var gift dr. Helga H. Tómassyni yfirlækni á Kleppi, e) Ingibjörg húsfreyja i Reykja- vík, sambýlismaður Leifur Steinarsson, og f) Guðmundur Garðar, fyrrum bóndi í Hlöðutúni, var kvæntur var Þorgerði Árnadóttur. Systkini Gissurar, sem eldri voru en hann eru öll látin en Ingibjörg og Guðmundur lifa hann. Sigrid kona Gissurar er eini eftirlifandi maki þeirra systkina. Eftirlifandi kona Gissurar er Sigrid Aina (fædd Söderlund), f. 22.2. 1926. Foreldrar hennar voru Axel Harald og Svea Torborg (f. Hane). Gissur og Sig- rid voru gift í 59 ár. Börn þeirra eru þrjú: 1) Ingrid Lo Giudice, gift John Lo- Giudice, þau eiga þrjá syni: a) John Anthony, kona hans er Kim-Stoner, b) Peter Michael og c) Anthony Joseph. 2) Jon Brynjolfsson, kvæntur Lucia Brynj- olfsson, hann á tvo syni af fyrra hjóna- bandi og þau eina dóttur saman, a) Erik Jon, b) Karl Stefan, og c) Marisa. 3) Nina, gift John Fahey, þau eiga þrjú börn, Blaine, Annelise Svea og Conor. Börn og barnabörn Gissurar eru öll bú- sett í Bandaríkjunum í grennd við Chi- cago nema Erik sem býr í San Franc- isco. Útför Gissurar hefur farið fram. Meira: mbl.is/minningar Haraldur Brynjólfsson ✝ Haraldur Brynj-ólfsson fæddist í Króki í Norðurárdal í Borgarfirði 28. mars 1921. Hann lést á Landakoti 26. maí síð- astliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Arn- dís Ágústína Klemenzdóttir húsfreyja frá Fremri-Hundadal í Dölum, f. 22. apríl 1888, d. 24. sept. 1955 og Brynjólfur Bjarnason bóndi og barnakennari frá Skarðshömrum í Norðurárdal, f. 8. okt. 1882, d. 18. nóv. 1962. Haraldur var fjórði í röð sex systkina, og kveður nú síðastur þeirra. Honum eldri voru þau María Ólafsdóttir, sem var sammæðra hálfsystir, þá Lilja sem lést í febrúar síð- astliðnum, og Gísli. Yngri voru þau Ragnheiður og Hjörtur. Haraldur kvæntist 4. júlí 1959 Sig- urbjörgu Sigurðardóttur frá Miðbæ á Hellissandi, f. 22. júní 1932. Sigurbjörg átti þá tvö börn sem ólust upp hjá móð- ur sinni og stjúpa í Króki: 1) Sigurður Sveinn Ingólfsson, búsettur á Akureyri, kvæntur Kristínu Steingrímsdóttur. Þau eiga fjögur börn: Sigurbjörgu Ósk, hún á 3 börn, Steingrím, hann á einn son, Tinnu Sif og Söndru Marínu. 2) Ingibjörg Elín Ingimundardóttir, sem búsett er í Kópavogi, gift Kristjáni Kristinssyni, þau eiga tvo syni, Þröst Smára og Harald Sindra, fyrir átti hún tvö börn Sóleyju Kristbjörgu og Stefán Inga sem á eina dóttur. Saman áttu þau Haraldur og Sig- urbjörg þrjú börn: 1) Brynjólfur, býr á Ak- ureyri, kvæntur Jóhönnu Kristínu Birg- isdóttur. Þau eignuðust tvö börn, Indíönu Írisi, d. í febrúar á síðasta ári og Harald. Fyrir á Jóhanna þríbura, Birgittu Elínu, Fannar Hólm og Hönnu Maríu. 2) Guðrún Jónína, býr í Reykjavík, gift Þorkeli Daníel Jónssyni, þau eiga tvær dætur, Hörpu Valdísi og Ingibjörgu Lilju. 3) Arndís, býr í Kópavogi, gift Ingþóri Sveinssyni. Þau eiga tvö börn, Ingu Dís og Arnór. Haraldur ólst upp í Króki og tók við búi þar eftir lát foreldra sinna. 1978 flutti hann til Reykjavíkur, vann þar í Af- urðasölu Sambandsins fyrsta árið en fór þá að vinna í Vökvaleiðslum og Tengi, þar sem hann vann til sjötugs er hann lét af störfum vegna heilsubrests. Útför Haraldar fór fram frá Áskirkju 2. júní. Meira: mbl.is/minningar Sævar Snæbjörnsson ✝ Sævar Snæ-björnsson fædd- ist í Ólafsvík 1. maí 1936. Hann lést á Landspítala við Hringbraut 9. júní sl. Foreldrar hans voru Ásta Vigfúsdóttir, f. 10. okt. 1903, d. 16. okt. 1977 og Snæ- björn Eyjólfsson, f. 6. ágúst 1897, d. 19. ágúst 1973. Hálfsystkin Sævars sam- mæðra voru Guðrún, f. 30. jan. 1930, d. 10. nóv. 2003, Ragna, f. 18. nóv. 1932, d. 4. mars 1997, Bergur, f. 27. sept. 1931, d. 1. júní 1996 og Guðbjartur, f. 13. des. 1939, d. 30. maí 1957. Hálfsystkin samfeðra eru Eyjólfur, f. 4. júní 1928, d. 25. apríl 1988, Ellen Þóra, f. 6. maí 1935, d. 23. maí 2002, og Búi, f. 9. ágúst 1928. Sævar kvæntist 18. okt. 1961 Huldu Gunnarsdóttur frá Kolbeinsstöðum, f. 7. mars 1940. Foreldrar hennar voru Gunnar Ólafsson, f. 28. apríl 1909, d. 28. jan. 1997 og Inga S. Björnsdóttir, f. 18. okt. 1921, d. 4. mars 2007. Sævar og Hulda eignuðust 2 dætur: a) Ingunn, f. 18. júní 1961, dóttir hennar er Hulda Kristín, f. 13. apríl 1985, í sambúð með Arnari Loga, f. 10. sept. 1982, sonur þeirra Viktor Smári, f. 21. júlí 2008. b) Birna, f. 7. ágúst 1962, gift Guðmundi Kristinsyni, f. 12. maí 1960, þau eiga þrjú börn, Guðmund Sævar, f. 9. maí 1984, Gunnar Björn, f. 25. feb. 1986 og Kristinn Einar, f. 30. okt. 1994. Sævar vann hjá Bæjarútgerð en var lengstan starfsferil sinn hjá Halldóri Jónssyni heildverslun. Útför Sævars fór fram frá Kópavogs- kirkju 18. júní, í kyrrþey. mbl.is/minningargreinar Steinsmiðjan MOSAIK Hamarshöfða 4 • 110 Reykjavík • sími 587 1960 • www.mosaik.is MIKIÐ ÚRVAL AF LEGSTEINUM OG FYLGIHLUTUM Sendum myndalista ✝ Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, BJÖRNS BJÖRNSSONAR, til heimilis Sléttuvegi 19, Reykjavík. Jóna Finnbogadóttir, Þórhalla Björnsdóttir, Björn Björnsson, Sigurður Björnsson, Guðrún Káradóttir, Jón Ingi Björnsson, Aðalheiður B. Matthíasdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. ✝ Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra er auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elsku- legs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og bróður, GUÐLAUGS JÓNATANSSONAR bifvélavirkja, Faxabraut 28, Keflavík. Anna Rodita Rufina Jónatansson, Gema Librando, Leonardo Librando, Fanney Guðlaugsdóttir, barnabörn, Gunnar Jónatansson. ✝ Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, EINARS JÓNASSONAR. Þökkum starfsfólki krabbameinsdeilda, háls-, nef- og eyrnadeilda Landspítalans og starfsfólki líknar- heimilisins í Kópavogi fyrir einstaka umönnun og hlýhug í veikindum hans. Árdís Guðmarsdóttir, Guðmar Einarsson, Elín Úlfarsdóttir, Sigríður Einarsdóttir, Einar Örn Einarsson, Tinna Brá Baldvinsdóttir, Eydís, Elísa, Birgitta Björg, Jónas, Árdís Freyja og Indriði Hrafn. ✝ Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur vináttu og hlýhug við andlát og útför móður okkar, SOFFÍU S. BRIEM, Hrafnistu, Hafnarfirði. Ingibjörg Briem, Sigrún Briem, Jón G. Briem. ✝ Hjartans þakkir til allra fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, STEFÁNS STEFÁNSSONAR, Skálatúni 11, áður Barðstúni 1, Akureyri. Sérstakar þakkir til starfsfólks heimahlynningar og lyfjadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Megi allt sem gott er blessa ykkur. Jóhanna Stefánsdóttir, Stefán Stefánsson, Þórhalla L. Guðmundsdóttir, Davíð Stefánsson, Olga Kashapova, Þóra Ragnheiður Stefánsdóttir, Erling R. Erlingsson og barnabörn. ✝ Eiginmaður minn og faðir okkar, GUÐMUNDUR KARL JÓNSSON fyrrv. forstjóri, Strikinu 4, Garðabæ, lést á Landspítalanum fimmtudaginn 2. júlí. Jarðarförin verður auglýst síðar. Rannveig Björnsdóttir, Jón Örn Guðmundsson, Björn Þór Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.