Morgunblaðið - 05.07.2009, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.07.2009, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 2009 AÐGÖNGUMIÐAR á minningarathöfn í Los Angeles um popptónlistarmanninn Michael Jackson sem halda á þriðjudag- inn n.k. verða fáanlegir ókeypis á Netinu, skv. upplýsingum frá fyrirtækinu sem skipuleggur viðburðinn, AEG Live. 11.000 miðar verða gefnir á athöfnina og geta bandarískir ríkisborgarar einir fengið miða. Þeir sem vilja fá miða verða að skrá sig á vefsíðu Staple miðstöðvar- innar, þar sem athöfnin fer fram, og verða nöfn hinna heppnu svo valin af handahófi, í happdrætti. Þá verða gefnir 6.500 aðgöngumiðar til viðbótar í Nokia-leikhúsið nærri Staple þar sem hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu af viðburðinum. Því geta 17.500 aðdáendur fylgst með herleg- heitunum og það ókeypis. Goð Ónefndur maður virðir fyrir sér 12 metra háa styttu af Michael Jack- son í bænum Regensdorf nærri Zü- rich í Sviss, 2. júlí síðastliðinn. Frímiðar á minningarathöfn BRESKA dagblaðið The Times birtir langa grein á vef sínum þar sem vöngum er velt yfir því hvort gítar- leikarinn Jimi Hendrix hafi verið myrtur þann 18. september 1970, þ.e. að hann hafi ekki kafnað í eigin ælu í kjölfar ofneyslu áfengis og svefnlyfja. James Wright, fyrrum tónleika- ferðastjóri Hendrix, heldur þessu fram í ævisögu sinni, Rock Roadie, sem kom út í síðustu viku og segir að vægðarlaust gengi hafi ruðst inn á hótelherbergi kærustu Hendrix, Mo- niku Dannemann, og þröngvað svefn- töflum og víni ofan í rokkarann þar til hann kafnaði. Wright segist vita hver fór fyrir þeim hópi, enginn annar en umboðsmaður Hendrix, Mike Jef- fery. Wright segir Jeffery hafa verið hættulegan mann og því hafi hann ekki þorað að greina lögreglu frá þessu og auk þess óttast að hann yrði talinn meðsekur fyrir að þegja yfir þessu. Jeffery hafi játað á sig morðið þegar þeir sátu tveir að sumbli 1973 en Jeffery fórst í flugslysi mánuði síð- ar. Læknir sem skoðaði lík Hendrix fann mikið magn af víni í lungum hans en lítið áfengismagn í blóði sem þykir ansi dularfullt. Hendrix Drukknaði hann í ælu eftir ofneyslu eða var hann myrtur? Var Hendrix myrtur? ÞETTA ERU FORFEÐUR ÞÍNIR UPPLIFÐU FYNDNASTA FERÐALAG ALLRA TÍMA !! ÞETTA ERU FORFEÐUR ÞÍNIR 750 kr. almennt 550 kr. börn Frá leikstjóranum Michael Bay ásamt stórleikurunum Shia LaBeouf og John Torturo ásamt kynþok- kafyllstu leikkonu heims Megan Fox kemur FLOTTASTA HASARMYND SUMARSINS HHHH „Stærri, fyndnari, flottari... Ef þú fílaðir fyrstu myndina, þá áttu eftirað dýrka þessa!” T.V. - Kvikmyndir.is Frá leikstjóranum Michael Bay kemur ein flottasta HASARMYND SUMARSINS Frá leikstjóranum Michael Bay ásamt stórleikurunum Shia LaBeouf og John Torturo ásamt kynþokkafyllstu leikkonu heims Megan Fox kemur FLOTTASTA HASARMYND SUMARSINS HHHH “Stærri, fyndnari, flottari... Ef þú fílaðir fyrstu myndina, þá áttu eftirað dýrka þessa!” T.V. - Kvikmyndir.is Frá leikstjóranum Michael Bay kemur ein flottasta HASARMYND SUMARSINS HEIMSFRUMSÝNING! MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG SKEMMTILEGUSTU TEIKNIMYND ÁRSINS! 750 kr. almennt 550 kr. börn HHH „Þessi spræka og fjölskylduvæna bandaríska teikni- mynd er sú þriðja í röðinni og sú besta þeirra“ - Ó.H.T. , Rás 2 Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.isþú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 SÝND Í SMÁRABÍÓ OG HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ Tilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU Ice Age 3 3D (enskt tal án texta) kl. 8 - 10:10 LEYFÐ Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 1 - 3:30 - 5:45 LEYFÐ Ísöld 3 3D (ísl. tal) kl. 1 - 3:30 - 5:45 LEYFÐ Transformers kl. 1 - 5 - 8 - 10:10 - 11 B.i.10 ára Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 1 - 3:30 - 5:45 - 8 - 10:10 LEYFÐ Transformers kl. 10:10 Lúxus Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 1 - 3:30 - 5:45 - 8 Lúxus Year One kl. 8 B.i. 7 ára Sýnd kl. 8 og 11Sýnd kl. 10 Sýnd kl. 4, 8 og 10 (Powersýning) POWERSÝNING Á STÆRSTA TJALDILANDSINS MEÐ DIGITAL KL. 10 Sýnd með íslensku tali kl. 2 (550 kr.), 4 og 6 Sýnd í 3D með ísl tali kl. 2 (850 kr.), 4 og 6 Sýnd í 3D m/ ensku tali kl. 8 (ótextuð) Sýnd l. 2 (550 kr.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.