Morgunblaðið - 05.07.2009, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 05.07.2009, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 2009 750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM 750kr. Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 Stærsta mynd ársins - 38.000 manns! ÞETTA ERU FORFEÐUR ÞÍNIR 750kr. Frábær ævintýra gamanmynd í anda fyrri myndar! 750kr. 750kr. 750kr. HHHH „Lætur engan ósnortinn“ - SV, Mbl HEIMSFRUMSÝNING! MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG SKEMMTILEGUSTU TEIKNIMYND ÁRSINS! 750kr. HEIMSFRUMSÝNING! MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG SKEMMTILEGUSTU TEIKNIMYND ÁRSINS! 750kr. „mjög skemmtileg og ætti að höfða til breiðs hóps áhorfenda“ - Dóri DNA, DV HHH „Þessi spræka og fjölskylduvæna bandaríska teikni- mynd er sú þriðja í röðinni og sú besta þeirra“ - Ó.H.T. , Rás 2 „Þetta er góð skemmtun með góð skilaboð og hentar ungum sem öldnum” - Ó.H. T., Rás 2 OG NÚNA LÍKA Í 3-D HHH “Athyglisvert og vandað verk. ” -ÓHT, Rás 2 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5% endurgreitt í Háskólabíó SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ Year One kl. 10 B.i. 7 ára Gullbrá og birnirnir 3 kl. 2 LEYFÐ Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Ghosts of girlfriends past kl. 5:45 - 8 - 10:15 LEYFÐ Tyson kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i.12 ára Gullbrá og birnirnir þrír kl. 4 LEYFÐ Year One kl. 3:30 - 9 B.i. 7 ára Angels and Demons kl. 6 B.i.14 ára Ice Age (enskt tal/ísl.texti) kl. 3:30 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Ghosts of girlfriends past kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 7 ára Lesbian Vampire Killers kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Night at the museum 2 kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ Year One kl. 3:30 - 5:45 B.i. 7 ára Terminator: Salvation kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is LIÐSMENN rokkaða karlakórsins Fjallabræðra eru í vandræðum. Fyrir skemmstu var kórnum boðið að koma fram á hinu margrómaða G-Festival í Færeyjum og hefur þessi 40 manna hópur selt harðfisk til þess að reyna að fjármagna ferð- ina. Salan hefur gengið afspyrnuvel en þegar Halldór Gunnar Pálsson kórstjóri ætlaði að fara að kaupa flugmiða fyrir hópinn kom í ljós að fargjaldið hefur rokið upp úr öllum valdi síðustu vikur. Fjallabræður verða því að horfast í augu við þá staðreynd að nái þeir ekki að safna um tveimur milljónum króna auka- lega á næstu tveimur vikum komast þeir ekki til Færeyja til að leika á hátíðinni sem fer fram í lok júlí. Kórinn gaf færeysku þjóðinni lagið „Minni Færeyja“ á síðasta ári og er orðin þekkt stærð meðal frænda okkar og mikil eftirvænting á báða bóga fyrir komu þeirra. Halldór segir ekki koma til greina að taka Norrænu þar sem liðsmenn þyrftu þá að dvelja í Færeyjum fjarri fjölskyldum sínum í heila viku. En Fjallabræður deyja ekki ráðalausir og eru nú að skoða alla möguleika. Jafnvel að leigja bát til þess að ferja allan hópinn yfir til Færeyja. Bjartsýnir „Flugför eru orðin dýrari og þetta eru margir menn. Svo er ekki auðvelt að safna peningum í dag,“ segir Halldór. „Við erum búnir að spila mikið til þess að safna pen- ingum til að komast í þessa ferð. Við verðum að finna aðrar leiðir til þess að gera þetta og erum bjart- sýnir. Við erum búnir að selja ég veit ekki hvað mörg kíló af harð- fiski sem við mokuðum út um allt land. En þetta er ekki fimm manna hljómsveit. Ef þetta gengur ekki þá bara gengur þetta ekki og við för- um síðar. Það er brjálaður áhugi innan hópsins á að fara og ég var næstum því rotaður á æfingu í gær þegar ég neyddist til þess að til- kynna kórnum þessar fréttir. Við erum meira að segja búnir að skoða það að leigja sér bát fyrir okkur. En þá þarf að borga hafnarréttindi og ekki er olían ódýr. Það liggja víst ekki togarar á lausu.“ Halldór segir það góðan sólar- hring að sigla á milli en bendir á að hópur ævintýramanna er sigldi á Zodiac-gúmmíbátum frá Vest- mannaeyjum til Færeyja hafi að- eins verið 18 tíma. „Það gengur víst ekki að fara með hópinn í jakkaföt- unum yfir á svoleiðis.“ Einn fyrir alla, allir fyrir einn Halldór segir Fjallabræður ætla að berjast eins lengi og þeir geti við að safna peningum fyrir ferðinni. Þegar blaðamaður stingur upp á því að kórinn leiti til almennings og hrindi af stað söfnun tekur Halldór algjörlega fyrir það. „Við viljum enga ölmusu, það er alveg á hreinu. Ef einhver vill gefa okkur pening þá gerum við eitthvað fyrir hann. Við viljum ekki fá neitt gefins,“ segir Halldór ákveðinn og segir það heldur ekki koma til greina að minnka kórinn fyrir ferðina. „Þá værum við að hugsa um hag kórs- ins. En kórinn verður að hugsa um hag meðlima. Einn fyrir alla og all- ir fyrir einn. Annað hvort förum við allir eða enginn!“ „Við viljum enga ölmusu“ Veruleg hækkun fluggjalda til Færeyja ógnar ferð Fjallabræðra á G-Festival Fjallabræður Staðráðnir í því að berjast fyrir því að komast til Færeyja. Kórinn vill þó enga ölmusu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.