Morgunblaðið - 21.07.2009, Side 3

Morgunblaðið - 21.07.2009, Side 3
• Íslandsbanki verður öflugur banki, með sterkan efnahagsreikning, traust eiginfjárhlutfall og góða lausafjárstöðu • Erlent eignarhald skiptir máli varðandi bætt aðgengi að erlendu fjármagni í framtíðinni • Samkomulagið er mikilvægur þáttur í framtíðaruppbyggingu íslensks fjármálakerfis • Þessar breytingar hafa engin áhrif á daglega starfsemi og þjónustu bankans og engin breyting verður á stöðu innlánseigenda samkvæmt yfirlýsingu fjármálaráðuneytisins Jákvætt skref í uppbyggingu Íslandsbanka H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 0 9 -1 3 1 1 Þú færð ítarlegar upplýsingar á islandsbanki.is Uppbygging og stefnumótun Íslandsbanka hefur gengið vel frá stofnun hans og nú hefur verið stigið jákvætt skref til áframhaldandi eflingar bankans. Eftir samningaviðræður yfirvalda við kröfuhafa hefur náðst samkomulag um fjármögnun og eignarhald Íslandsbanka. Samkvæmt samningnum munu kröfuhafar eignast bankann að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Ríkið mun jafnframt leggja til fé sem styrkir eiginfjár- og lausafjárstöðu bankans. Með aðkomu erlendra aðila mun Íslandsbanki verða beintengdur alþjóðlegu fjármálakerfi. Samkomulag um fjármögnun og eignarhald

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.