Morgunblaðið - 21.07.2009, Page 27

Morgunblaðið - 21.07.2009, Page 27
Velvakandi 27 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 2009 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ODDI, HVAR ER RÆÐAN ÞÍN? ROPPRÓFESSOR ODDI ÆTLAR AÐ ÚTSKÝRA FYRIR OKKUR AF HVERJU HUNDAR BORÐA HEIMAVERKEFNI HVER ER STAÐAN, ÞJÁLFARI? FIMMTÍU OG SJÖ... NÚLL ÞJÁLFURUM ER ILLA VIÐ SVONA UPPÁSTUNGUR EIGUM VIÐ EKKI BARA AÐ LÁTA OKKUR HVERFA? VIÐ GETUM HORFT Á SJÓNVARPIÐ AAGHHH! SNÆSNÁKURINN NÁÐI MÉR! INNRI TENNURNAR ERU BYRJAÐAR AÐ HREYFAST! ÞÆR DRAGA MIG NIÐUR Í ÍSKALDAN MAGANN! HLAUPTU OG BJARGAÐU LÍFI ÞÍNU! ÉG Á MÉR AÐ MINNSTA KOSTI LÍF... ÓLÍKT SUMUM SEM ÉG ÞEKKI ÉG VÆRI ÖRUGGLEGA LÍKA ALLTAF PIRRAÐUR EF ÉG VÆRI MEÐ TVO X-LITNINGA UM HELGAR FÆ ÉG MÉR KALT MJÓLKURGLAS OG SMÁKÖKUR MEÐ SÚKKULAÐIBITUM EDDI, ÞÚ DANSAR EKKI, DREKKUR EKKI OG SPILAR EKKI FJÁRHÆTTUSPIL... HVAÐ GERIR ÞÚ ÞÉR TIL SKEMMTUNAR? ÉG HEF ÁHYGGJUR AF ÞVÍ AÐ ÉG SÉ KOMINN MEÐ FLÆKJU Í FELDINN MINN ÉG HEF ÁHYGGJUR AF ÞVÍ AÐ ÉG SÉ KOMINN MEÐ FLÆR HVERJU HEFUR ÞÚ ÁHYGGJUR AF, FRÖKEN HELMSLEY? MINNKANDI FJÁRSTREYMI Á FJÁRMÁLA- MÖRKUÐUM HEIMSINS HVAR SAGÐIR ÞÚ AÐ FLÆKJAN VÆRI Í FELDINUM ÞÍNUM? SKILDIR ÞÚ KRAKKANA EINA EFTIR HEIMA? ÉG VAR AÐ BÚA TIL KVÖLDMAT OG SÁ AÐ OKKUR VANTAÐI SPAGETTÍ ÞETTA TÓK BARA TÍU MÍNÚTUR! ÉG HEFÐI VERIÐ TVÖFALT LENGUR EF ÉG HEFÐI TEKIÐ ÞAU MEÐ ÞAU ERU ALLT OF UNG TIL AÐ ÞÚ GETIR SKILIÐ ÞAU EFTIR EIN HEIMA! LÁTTU EKKI SVONA! HVAÐ GETUR SVO SEM KOMIÐ FYRIR? ÉG VEIT EKKI HVAÐ ÉG GET SAGT... KLUKKAN ER ORÐIN MARGT... ÉG ÆTTI AÐ KLÁRA AÐ ELDA ÉG NÆ EKKI ANDANUM! ÞÚ VERÐUR AÐ BJARGA MÉR! VEFURINN MINN ÆTTI AÐ STÖÐVA GASIÐ NÓGU LENGI... ...SVO ÉG GETI NOTAÐ ALLAN MINN KRAFT Í EITT HÖGG! Blíðviðri hefur verið ríkjandi á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga. Íbúum leiðist ekki blíðan og nýta hvert tækifæri til útiveru. Við slíka iðju er ekki verra að vera vel varinn og við öllu búinn, eins og þessi ungi maður. Sólgleraugu á nefinu, tónlistarspilari við höndina og bretti til að leika sér á og hann er klár í slaginn hvar sem er og hvenær sem er. Morgunblaðið/Heiddi Í þungum þönkum Til að vera Íslendingur Þú puntur foldar vorrar. Átt þér fræ að gefa. Án tára, án gráts, söknuðar. Sálarfræ. Gefðu mér gaum ég ungur svipur að elli. Garðar Þór Jensson. Dísarpáfargaukur týndur GRÁR dísarfugl með gulan haus og appelsínugular kinnar flaug út um glugga á Boðagranda sunnudaginn 12. júlí. Þeir sem orðið hafa varir við hann eru beðnir að hafa samband í s. 822- 7282. Týnd myndavél MYNDAVÉL tapaðist við Spöngina í Grafarvogi föstudaginn 26. júní sl. milli kl. 17 og 18, sennilegast á bak við Bónus. Gæti verið annars staðar í hverfinu, en þá við umferðargötu. Vélin er af tegundinni Canon ixus 950is. Ef einhver hefur fundið vélina vin- samlega hafið samband í síma 698-0683. Hafdís. Ipod nano tapaðist GRÁR ipod nano tap- aðist við Garðaskóla í Garðabæ eða í ná- grenni hans. Fund- arlaun í boði. Sími 659- 1312. Týnd gleraugu GLERAUGU töpuðust fyrir utan Aðalstræti 6, Rvk, (TM – gamla Morgunblaðshöllin) fimmtudaginn 16. júlí sl. Spöngin er rauð og græn með gulum röndum, gleraugun voru í svörtu leðurhulstri með rennilás. Skilvís finnandi vinsamlegast hafið samband við Fanný í síma 897-3391 eða 553-3690.    Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Félagsstarf fellur nið- ur vegna sumarlokunar. Hádegismatur kl. 12-13. Næsta sumarferð verður 5. ágúst, Rangárvellir, Keldur, Landeyjar. Brottför kl. 8.30 frá Aflagranda, verð 6.300 kr. hádegismatur innifalinn. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa- vinna 12.30-16.30, botsía kl. 9.45. Púttvöllur opinn. Bólstaðarhlíð 43 | Opin handa- vinnustofa, böðun, fótaaðgerð, kaffi/ dagblöð, pútttími kl. 13.30, 18 holu púttvöllur. Fimmtud. 30. júlí: Lund- arreykjadalur, ferð og eftismiðdags- kaffið í Fossatúni. Skráning fyrir miðvi- kud. 29. júlí í s. 535-2760. Dalbraut 18-20 | Félagsvist kl. 14. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handavinnustofa opin, ganga kl. 10, matur kl. 11.40. Hraunbær 105 | Félagsmiðstöðin er opin kl. 9-14, matur kl. 12. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Morg- unkaffi – vísnaklúbbur kl. 9. Botsía kl. 10.30. Handverksstofa opin kl. 11, „Op- ið hús.“ Spilað á spil, vist og brids kl. 13, kaffiveitingar kl. 14.30, Hár- greiðslustofa opin, s. 862-7097. Fóta- aðgerðastofa opin, s. 552-7522. Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9- 15.30, matur kl. 11.45, vídeó/spurt og spjallað kl. 13, spilað kl. 13, kaffi kl. 14.30. Hárgreiðsla og fótaaðgerðir kl. 9-16. Vitatorg, félagsmiðstöð | Morg- unstund, handavinnustofan opin, leik- fimi, félagsvist kl. 14. Hárgreiðslu- og fótaaðgerðarstofur opnar. AÐ SKRIFA MINNINGARGREIN Sami skilafrestur er á greinum vegna útfara í kyrrþey. Minningargreinar sem berast blaðinu innan tilskilins frests verða birtar í blaðinu. Leitast verður við að birta þær á útfarardegi eða sem næst þeim degi.Hvemargar greinar birtast í blaðinu á útfarardegi viðkomandi, ræðst af stærð blaðsins hverju sinni. Minningargreinar, sem berast eftir tilskilinn frest eða útfarardag, verða eingöngu birtar á vefnum á www.mbl.is/minningar. Tilvísun á vefslóðina verður í greinum eða æviágripi sem birtast í blaðinu. Netgreinarnar eru öllum opnar. Þeim, sem vilja fá birta minningargreinar í Morgunblaðinu, er bent á að skilafrestur til birtingar í blaðinu er á hádegi tveimur virkum dögum fyrir útfarardag, þ.e.: Birtingardagur Skilatími Mánudagsblað Hádegi föstudag Þriðjudagsblað Hádegi föstudag Miðvikudagsblað Hádegi mánudag Fimmtudagsblað Hádegi þriðjudag Föstudagsblað Hádegi miðvikudag Laugardagsblað Hádegi fimmtudag

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.