Morgunblaðið - 09.08.2009, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.08.2009, Blaðsíða 40
40 Krossgáta MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 2009 LÁRÉTT 1. Brestur, trefjar og tré gera mat. (10) 4. Fá vinning fyrir orð, kjörorð til að vera ná- kvæmur. (7) 7. Steinsmiður missir sið við að reisa bygging- arnar. (8) 9. Það mannlega í skítnum leiðir til stjórnunar. (10) 10. Með áætlun græt fæðu. (7) 11. Sigra með lagni útdautt dýr. (8) 13. Af Finni öllum er tap. (6) 14. Ekki fullkomið gelt heldur aðgæsluleysi. (5) 16. Ekki gleymir ör starfslið. (8) 18. Svikari eða rugludallur með innantökur. (10) 21. Sá heilagi fær fisk og það lúðu. (11) 23. Geiri hættir að vera gamanleikari og snýr sér að dagatali í staðinn. (7) 25. Rannveig fékk tvo fyrstu fyrir hest og mat. (10) 28. Ílát sem er á sinn hátt aðallega fyrir MS. (10) 29. Ljós brotni fyrir leik og deyfð. (9) 31. Söngvar eru fremstir í því að leyfa. (8) 32. Ó drukkin leggja undir gegn ungum. (10) 33. Djöfullinn barinn með kílómetrum á sekúndu. (9) LÓÐRÉTT 1. Pía fær ekkert við að malla með eldsneyti. (9) 2. Moskva í lok október færir okkur tvo punkta fyrir sérstakar lykkjur. (7) 3. Einn steinn er góður. (7) 4. Hljóðfæri sem er eins og dansleikur. (7) 5. Hirða um dýr. (5) 6. Lát hring vera hrós. (8) 8. Mér heyrist hár í stybbu vera hjá völtum. (7) 12. Hámar konungur í sig að toppi. (6) 15. Komast inn hjá kærum. (5) 17. Fallegur æpi um smjaður. (9) 19. Hópur íþróttafélags finnur frosið. (5) 20. Svokallaður poki undir harpix lendir hjá blaðrara. (11) 21. Taka hita Halls og rægja hann á sama tíma. (8) 22. Enda fataefni sem er eitthvað utan um mitti. (10) 24. Ríkidæmi milda og lítillækka. (8) 26. Suðurálma fær rit með söngvum. (8) 27. Kjaftæði hjá Strauss. (4) 30. Ekki stíf fær hest á hátíðinni. (5) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádeg- ismóum 2, 110 Reykja- vík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 9. ágúst rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birt- ist sunnudaginn 16. ágúst. Heppinn þátt- takandi hlýtur bók í vinning. Vinnings- hafar krossgátunnar 1. ágúst sl. eru Maggý og Helgi. Þau hljóta í verðlaun bókina Engla alheimsins eftir Einar Má Guðmundsson. Forlagið gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang – meira fyrir leigjendur F í t o n / S Í A Nýjung á mbl.is fyrir leigjendur og þá sem vilja leigja eignir Þeir sem vilja leigja sér húsnæði eða bjóða eign til leigu geta nú einfaldlega farið á mbl.is mbl.is/leiga er miðstöð þeirra sem vilja skoða leigumarkaðinn, hvort heldur sem er fyrir atvinnuhúsnæði eða íbúðarhúsnæði. Þeir sem vilja bjóða eignir til leigu geta keypt vikuskráningu á vefnum fyrir 1.000 kr. eða heilan mánuð á 3.500 kr. mbl.is/leiga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.