Morgunblaðið - 09.08.2009, Blaðsíða 52
SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 221. DAGUR ÁRSINS 2009
Heitast 20°C | Kaldast 10°C
Skýjað með köflum
og síðdegisskúrir á
NA landi. Heldur hæg-
ari suðvestan til, hlýj-
ast á NA-landi. » 10
SKOÐANIR»
Staksteinar: Næst breið samstaða?
Forystugrein: Mikilvægi nýsköpunar
Reykjavíkurbréf: Hlutabréfa-
markaður rúinn trausti
Pistill: Sjálfstæðisflokkur – fyrir …?
Ljósvaki: Kóngar um stund
Hlýlegur bolli
Leiðarvísir að góðri ferilsskrá
Heilabrot í kaffipásunni
Mannauðsmálin í stöðugri þróun …
ATVINNA»
TÓNLIST»
Beth Ditto. Feit, falleg,
frjáls. »48
Á Hverfisgötu er
starfrækt skapandi
efnisveita þar sem
afgangar og rusl er
nýtt í margvíslega
listsköpun. »46
MYNDLIST»
Nýtni er
dyggð
KVIKMYNDIR»
Public Enemies tekin til
kostanna. »45
TÓNLIST»
Kona ráðin ritstjóri
NME. »45
Á vefsíðunni tromm-
ari.is má finna
margvíslegar upp-
lýsingar um íslenska
trommara, bæði fyrr
og nú. »47
Trommandi
vefur
NETIл
Menning
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Í LAUSASÖLU 395 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950
VEÐUR»
» VEÐUR mbl.is
»MEST LESIÐ Á mbl.is
1. Mótmælendur handteknir
2. Páll Óskar ekki með í gleðigöngu
3. Fyrirburi lifnar upp frá dauðum
4. Grétar Már Sigurðsson látinn
’…munu umsamin lán tryggja rík-issjóði hallalausan rekstur til2020 og þar með greiðslugetu á vöxt-um og afborgunum Icesave-lánsins til2020. Síðan hallar undan fæti og árið
2024 verður uppsafnaður halli á rík-
issjóði 288 milljarðar. » 30
BJÖRN JÓHANNSSON
’Ég hef áður sett fram þá skoðunmína að ekkert starf sé meiravirði en þrenn verkamannalaun, alltsem þar er fram yfir sé gjöf frá þjóðfélaginu. Þess vegna gætu laun
yfir 700 þús. hæglega greitt allt að
100 þús. í viðbótarskatta á mánuði án
þess að það skaðaði heimilisrekst-
urinn. » 30
GUÐVARÐUR JÓNSSON
’Þeir sem höfðu efasemdir um aðhægt væri að breyta steini í gullvoru sagðir afbrýðissamir, heimskir ogjafnvel sakaðir um að vera óvinir þjóð-arinnar. Allt var bara gott og frábært,
við vorum best, ríkust, gáfuðust og
stórust. » 31
GRÉTAR MAR JÓNSSON
’…fylgst er náið með Reykjanes-virkjun og eru áhyggjur uppi umhversu hratt er farið í aflaukningu ásvæðinu. Þar er nú verið að vinnamiklu meiri raforku en gamla jarð-
hitamatið gaf til kynna og stefnt að
enn frekari aukningu. » 32
VALDIMAR K. JÓNSSON OG
SKÚLI JÓHANNSSON
’Ofmetnaður varð landi og þjóð aðbráð – eitthvað sem náttúru-lögmálið segir að sé í raun sífellt yf-irvofandi þegar farið er offari. Við Ís-lendingar fórum offari í flestum
greinum. » 33
ÁSGEIR ANDERSEN
’Eldra fólk, sem dæmi, fær nú ekkiyfirlitin sín send heim og geturþví ekki lengur fylgst með hreyfingu áreikningnum sínum. Ef óprúttinn aðilikæmist yfir debetkort þeirra eða
reikningsupplýsingar yrðu þau einskis
vör fyrr en þau færu næst í bankann
og óskuðu eftir stöðunni á reikn-
ingnum. » 34
HILDUR SIF THORARENSEN
Skoðanir
fólksins
„ÞAÐ er eitt að vinna ritgerða-
samkeppni og fá viðurkenning-
arskjal eins og ég hef upplifað en
það slær allt út að fá svona verð-
laun,“ segir Fjóla Kim Björnsdóttir.
Hún ásamt Hlyni Trausta Hlynssyni
er nýkomin úr tveggja vikna boðs-
ferð um Bandaríkin og Kanada.
Þau eru fyrstu Íslendingarnir til að
taka þátt í pílagrímaverkefni Odd-
fellow-reglunnar í Bandaríkjunum,
Kanada og Evrópu. Ferðina var
þeim boðið í eftir að þau unnu
ritgerðasamkeppni á ensku um
Sameinuðu þjóðirnar.
Oddfellow-reglan í Bandaríkj-
unum stofnaði verkefnið Píla-
grímaferðir ungmenna til Samein-
uðu þjóðanna árið 1949. Fyrir um
tveimur árum var ákveðið að Odd-
fellow-reglan á Íslandi sækti um að-
ild að Hinni evrópsku ungmenna-
nefnd oddfellowa. Eftir að aðild var
samþykkt var ákveðið að taka þátt í
Pílagrímaferðum ungmenna til
Sameinuðu þjóðanna. | 16
„Slær allt ann-
að út að fá
svona verðlaun“
Morgunblaðið/RAX
HANDVERKSHÁTÍÐ á Hrafnagili í Eyjafjarð-
arsveit fer fram í 17. sinn um helgina. Hófst í
gær og stendur fram á mánudag. Sýnendur, um
100 víðs vegar af landinu, kynna og selja hand-
verk sitt og hönnun. Fjölmennt var fyrsta dag-
inn, dagskrá hófst á ný um hádegi í gær en
margir skelltu sér í sund áður til þess að skola af
sér handverksrykið. Sigurður, Davíð, Aron og
Andri létu fara vel um sig í rennibrautinni.
SKOLA AF SÉR HANDVERKSRYKIÐ
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Eftir Ingvar Örn Ingvarsson
ingvarorn@mbl.is
TUTTUGU tonn af hvalkjöti dugðu
veitingamanninum Úlfari Eysteins-
syni í sautján ár. Árið 1989, þegar
hvalveiðum hér við land var hætt,
stóð til að flytja kjötið til Japans en
vegna aðgerða grænfriðunga í höfn-
inni í Hamborg var snúið við. Í
þremur gámum var kjöt af lang-
reyði: rengi, gúllas og kjötstykki,
sem Úlfar keypti og borgaði fyrir
„eftir hendinni,“ samkvæmt sam-
komulagi við Kristján Loftsson, for-
stjóra Hvals hf.
„Ég var þarna bara skipaður hval-
kjötssendiherra landsins því þetta
kjöt úr gámnum entist í 17 ár eða
þangað til við byrjuðum að veiða
hrefnu aftur. Ef þeir hefðu byrjað
viku seinna að veiða hefði ég orðið
uppiskroppa með hvalkjöt í fyrsta
skiptið í sautján ár og það var 2006.“
Úlfar segir áróður grænfriðunga
gegn hvalveiðum ekki hafa haft þau
áhrif, að vinsældir hvalkjöts hafi
dvínað. Raunar þvert á móti. „Það
hafa um 530 þúsund manns borðað
hér síðan ég opnaði og sjö hafa
gengið út vegna þess að það var
hvalur á matseðlinum! Þetta er
ekkert annað en hávaði í fólki. Fá-
mennur hópur er að búa sér til eitt-
hvað til að hrópa yfir,“ segir Úlfar
sem segir marga koma beint úr
hvalaskoðunarferðum í mat til sín.
Hann ítrekar að hvalkjöt sé
bæði hreint og hollt, frítt við lyf
og hormóna. Þetta eigi grænfrið-
ungar að hafa í huga. „Þeir berj-
ast gegn kjarnorkuverum vegna
mengunar en svo er ráðist á að-
ferðina við að skjóta hvalinn og
þetta er hreinasta afurðin sem við
setjum ofan í okkur.“ | 18
Hvalkjötið dugði
Úlfari í sautján ár
Grænfriðungar
draga ekki úr vin-
sældum hvalkjöts
Morgunblaðið/Eggert
Hrefnusteik Hvalkjöt er hollt, segir
Úlfar á Þremur Frökkum.
Í HNOTSKURN
» Hvalkjöt er hrein afurð;frí við lyf og hormóna.
»Tuttugu tonn af hvalkjöti
dugðu Úlfari til 2006.
» Rengi, gúllas og kjöt-stykki voru í gámunum.
»Sjö af 530 þúsund gestumÞriggja frakka gengu út
vegna hvals á matseðli.
»Mótmæli gegn hvalveiðumekkert annað en hávaði og
hróp í fámennum hópi.