Morgunblaðið - 09.08.2009, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 09.08.2009, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 2009 HHH „Þessi spræka og fjölskylduvæna bandaríska teikni- mynd er sú þriðja í röðinni og sú besta þeirra“ - Ó.H.T. , Rás 2 HHH -D.Ö.J., kvikmyndir.com HHHH -Þ.Þ., DV HHH -T.V., kvikmyndir.is BYGGÐ Á METSÖLUBÓK STIEG LARSSON „Fantagóð, kuldaleg sænsk glæpahrollvekja... Saga sem rífur mann í sig. Myndin gefur bókinni ekkert eftir“ -F.E. Morgunvaktin á Rás 2. HHHH - S.V., MBL HHHH - V.J.V., FBL HHHH - Ó.H.T., Rás 2 HHHH - Heimir og Gulli / Bítið á Bylgjunni HHH „þessi fallega og átakanlega kvikmynd hlýjar manni bæði um hjartaræturnar og rífur í þær” - Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com „Á ÉG AÐ GÆTA SYSTUR MINNAR“ abigai l bresl in cameron diaz FRÁ LEIKSTJÓRA „THE NOTEBOOK“ „Napur og forkunnar yfirveguð úttekt á ofbeldi. Funny Games refsar áhorfendum fyrir blóþorstann með því að gefa þeim allar þær misþyrmingar sem hægt er að ímynda sér. Ansi sniðugur hrekkur hjá Haneke.” - Scott Tobias, The Onion ATH: Ekki fyrir viðkvæma vinsælasta teiknimynd ársins 40.000 manns í aðsókn! 30.000 manns í aðsókn! Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5% endurgreitt í Háskólabíó SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓ Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ, BORGARBÍÓ OG REGNBOGANUM Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBOGANU M 750kr. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ TILBOÐSVERÐ 550 KR Á SÝNIN GAR MERKTAR RAUÐU Karlar sem hata konur kl. 3 - 6 - 9 B.i.16 ára The Hurt Locker kl. 5:45 B.i.12 ára B13-Ultimatum kl. 8 - 10 B.i.14 ára The taking of Pelham 123 kl. 8 FORSÝNING B.i.16 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 2 - 4 LEYFÐ Funny Games kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i.18 ára Karlar sem hata konur kl. 3 - 4:30 - 6 - 7:30 - 9 - 10:30 B.i.16 ára My Sister‘s Keeper kl. 3:20 - 8 - 10:20 B.i.12 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ Crossing Over kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 750kr. B.i.16 ára Ice Age 3 (enskt tal) kl. 3:30 - 5:50 - 8 750kr. LEYFÐ Karlar sem hata konur kl. 2:30 - 5:30 - 8:30 750kr. B.i.16 ára Angels & Demons kl. 10:10 750kr. B.i.14 ára The Hurt Locker kl. 2:30 - 5:15 - 8 - 10:45 750kr. B.i.16 ára Eftir Dag Gunnarsson dagurg@mbl.is Í DAG (laugardag) var opnuð í Reykjavík miðstöð fyrir skapandi fólk sem hefur hug á að endurnýta afganga frá ýmsum iðnaði til list- sköpunar. Miðstöðin er staðsett við Hverfisgötu, þar sem Kaffihús Sam- hjálpar var til húsa, og mun starfa til 22. ágúst og þar munu listamenn halda fyrirlestra, námskeið og pall- borðsumræður. Verður haldin sýn- ing? Gefin út bók eða eitthvað slíkt þegar verkefninu lýkur? „Meiningin er að ferlið sjálft sé sýningin,“ sagði Sigurður Atli Sigurðsson myndlist- arnemi í samtali við Morgunblaðið. Hugmyndin tengist ítalskri leik- skólastefnu sem nefnist Remida og gengur út á hið sjónræna, að end- urvinna efni og láta börnin læra í gegnum sköpun og leika sér með efni sem er ekki tilbúið leikfang. Sigurður Atli er ein af þremur drif- fjöðrunum í verkefninu. Hann seg- ist hafa kynnst hugmyndinni er reist var slík miðstöð fyrir leikskóla í Hafnarfirði á síðasta ári. Rusl notað í listsköpun „Þetta passar svo vel fyrir mynd- listamenn og listafólk almennt að taka saman þessa iðnaðarafganga því það er svo margt flott sem fer í ruslið, sjálfur smíða ég alla blind- ramma úr spýtuafgöngum og nota að mestu leyti eitthvert rusl í mína list og já, það varð kveikjan að því að við fórum að skipuleggja svona stöð sem væri opin öllum,“ sagði Sigurður Atli. Á sunnudaginn verður fyrsti skipulagði viðburðurinn í efnisveit- unni, milli klukkan 16 og 18. Þá mun Margrét Blöndal listakona ræða við gesti um efnisnotkun út frá efni á staðnum en hún er einmitt þekkt fyrir að nota hluti sem hún finnur í sinni listsköpun. „Hugsunin er að koma listinni meira inn í samfélagið með því að hafa einhvern svona listvettvang í miðju borgarinnar með ókeypis aðgangi fyrir alla. Þetta gæti líka virkað sem einhverskonar kveikja fyrir atvinnulaust fólk. Ég held að skapandi hugsun smiti alltaf frá sér í hvað sem er, hvort sem það er list- sköpun eða frumkvöðlastarfsemi af einhverju tagi,“ sagði Sigurður Atli. Í efnisveitunni verður hægt að nálgast málningu, reipi og spotta, granít, plast, plexigler, járn, blikk, kopar, pappír og efnisbúta af ýmsu tagi svo eitthvað sé tínt til og svo er fólki frjálst að mæta með hluti og efni með sér. Á morgun, mánudag, mun Helga Rakel Jósepsdóttir verða með smiðju þar sem farið verður yfir hvernig hægt er að tvinna saman endurnýtingu og vöruhönnun. Sú smiðja stendur yfir frá mánudegi til miðvikudags. Þar á eftir mun listamaðurinn Ás- dís Sif Gunnarsdóttir setja upp inn- setningu í myrkri þar sem reiknað er með að þátttakendur geti síðan unnið með ljósgjafa. Í lok verkefn- isins verður síðan Anna Líndal með hringborðsumræður þar sem leitast verður við að skilgreina hvað skap- andi endurnýtingarstöð gengur út á. Efnisveitan verður opin frá 14 – 22. Verkefnið er styrkt af Nýsköp- unarsjóði námsmanna og Evrópu unga fólksins sem og hinum mörgu aðilum sem gefa afganga og efni. „Margt flott fer í ruslið“ Morgunblaðið/Kristinn Nýtni Sigurður Atli ásamt samstarfsfólki, þeim Ragnheiði Hörpu og Jóhanni Leó.  Skapandi efnisveita opnuð  Afgang- ar hagnýttir sem annars færu í ruslið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.