Morgunblaðið - 30.10.2009, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 30.10.2009, Blaðsíða 42
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI Auðmenn elska peninga, en þó sérstaklega peningana þína! HHH „Ef þú sást fyrstu myndina og fílaðir hana, þá máttu alls ekki sleppa þessari!“ T.V. – Kvikmyndir.is Mikil grimmd og logandi frásögn. Lisbeth Salander er orðin klassísk og ein eftirminnilegasta persóna glæpabókmenntana. F.E. Rás 2 „Frábær eins og sú fyrsta! Heldur athygli manns allan tímann! Maður getur eiginlega ekki beðið um meiri gæði!“ –H.K., Bylgjan HHHH „Stúlkan sem lék sér að eldinum er ekki síðri en forveri hennar ... afar spennandi, takturinn betri... Michael Nykvist og Noomi Rapace eru frábær í hlutverkum sínum“ – VJV, FBL SÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI HHHH „ALVEG ÓGEÐSLEGA FYNDIN“ – ÞÞ, DV HHHH „ZOMBIELAND ER KLIKKUГ T.V. KVIKMYNDIR.IS HHHH „ AÐDÁENDUR VERÐA EKKI SVIKNIR.“ V.J.V, Fréttablaðið HHH D.Ö.J., kvikmyndir.com HHH -S.V., MBL HHHH ÓHT, Rás 2 HHHH – H.S., MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI EINGÖNGU SÝND Í 2 VIKUR ÁÐUR ÓSÉÐ MYNDEFNI SEM HEIMURINN HEFUR BEÐIÐ EFTIR UPPLIFÐU LISTAMANNINN EINS OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ HANN ÁÐUR. „Mynd sem þú verður að sjá í bíó til að fá tónlistina og upplifunina beint í æð.” H.A., FM 957 SÝND Í REGNBOGANUM www.facebook.com/graenaljosid Nýju ljósi varpað á eitt umdeildasta sakamál síðar tíma í grípandi og gríðarlega vandaðri heimildarmynd. Perla sem enginn kvikmyndaunnandi lætur fram hjá sér fara. „Í alla staði stórskemmtileg og áhugaverð, enda söguleg. Mynd sem ALLIR ættu að hafa gaman af.” H. K., Bylgjan „Loksins sá maður tónlistarmanninn á bak við grímuna. Gaman að skoða á bak við tjöldin og hljómurinn er einstaklega góður.” R. R., Bylgjan Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5% endurgreitt í HáskólabíóSími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Jóhannes kl. 5:40 - 8 LEYFÐ Zombieland kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 5:40 B.i. 16 ára Paranormal Activity (Forsýning) kl. 10 B.i. 16 ára Wanted and Desired kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i.12 ára Zombieland kl. 6 - 8 - 10 B.i.16 ára Broken Embraces kl. 6 - 9 B.i.12 ára Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 6 - 9 B.i.16 ára This it It kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Capitalism kl. 6 - 9 B.i. 7 ára Zombieland kl. 8 - 10 B.i.16 ára Jóhannes kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ Guð blessi Ísland kl. 5:45 Ath. síðustu sýningar LEYFÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 2009 Getur þú lýst þér í fimm orðum? Nei … Hvað er gjörningur? Myndlistarverk eða galdrar. Ertu ennþá áskrifandi að Morgunblaðinu? (spyr síðasta að- alskona, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir) Var ekki áskrifandi – nema í einn mánuð á ári … Hvaða persónu myndirðu vilja hitta? Ellen Ripley og Totoro, helst saman. Hvernig myndir þú vilja deyja? Úff … að slást við eitthvað hættulegt og deyja af sárum mínum þegar ég hef bjargað heiminum. Uppáhaldstölvuleikurinn? Guitar Hero World Tour og World of Warcraft Mexíkóskt eða indverskt? Bæði. Hvar er Brúðarbandið? Hjá englunum. Ef þú værir trélitur, hvernig værirðu á litinn? Blár eða gulur. Ferðu oft út á land? Í huganum allavega. Er allt að fara til fjandans? Duh. Já. Hversu mikill snillingur er útlitsgúrúinn Karl Berndsen á skalanum 1-10? 10 og líka Snorri Ásmunds. Hvaða sjónvarpsþátt frá níunda áratugnum á að end- ursýna? Mini-seríurnar Shogun og Þyrnifuglana. Uppáhaldskvikmynd? Ætli ég sé ekki mest obsessed af Alien-myndunum … Hvað færðu ekki staðist? Ís. Uppáhaldsprúðuleikari? Hrólfur. Býrðu yfir leyndum hæfileika? Nei … held ekki … Ef þú ættir að taka þér grípandi listamannsnafn, eins og t.d. Lady Gaga, hvert væri það? Notast stundum við Mel K. hefur virkað prýði- lega. Lady Lazerus væri líka töff. Sinclair Spectrum, Amstrad eða Commadore? Allar. Ertu A- eða B-manneskja? Veit ekki. Finnst alveg ömurlegt að þurfa að sofa. Hvers viltu spyrja næsta viðmælanda? Hversu flottur er Davíð á skalanum 1-10? FINNST ALVEG ÖMUR- LEGT AÐ ÞURFA AÐ SOFA SJÓNLISTAHÁTÍÐIN SEQUENCES HEFST Í DAG OG VERÐUR NÆSTA VIKA UNDIRLÖGÐ AF TÍMA- TENGDRI LIST AF MARGVÍSLEGUM TOGA. EIN AF ÞEIM SEM ÞÁTT TAKA ER MELKORKA HULDU- DÓTTIR SEM SÝNIR Í GALLERÍI DVERG, GRUNDARSTÍG, Á MORGUN OG SUNNUDAG. HEFJAST SÝNINGAR HENNAR KL. 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.