Morgunblaðið - 30.10.2009, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 30.10.2009, Blaðsíða 43
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Sýnd með ísl. tali kl. 4 og 6 SÝND Í SMÁRABÍÓI HHH „Teikningarnar og tölvu- grafíkin ber vott um hugmyndaauðgi og er afar vönduð, sannkallað konfekt fyrir augað.” -S.V., MBL „9 er allt að því framandi verk í fábreytilegri kvikmyndaflórunni, mynd sem skilur við mann dálítið sleginn út af laginu og jákvæðan” -S.V., MBL Sýnd kl. 8 og 10:15 SUMIR DAGAR... HHHHH A.K., Útvarpi Sögu HHHHH A.G., Bylgjan HHH – S.V., MBL 4 PÖR FARA SAMAN Í FERÐALAG TIL HITABELTISEYJU 650kr. HHH „Tímamótamynd!” – Erpur Eyvindarson, DV HHH – Sæbjörn Valdimarsson, Mbl SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Bíómynd fyrir alla krakka VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI AÐRA VIKUNA Í RÖÐ! 21.000 MANNS FYRSTU 13 DAGANA! SÝND Í SMÁRABÍÓI HVAÐ GÆTI MÖGULEGA FARIÐ ÚRSKEIÐIS? Sýnd kl. 3:30, 5:40, 8 og 10:15 (Powersýning) EINGÖNGU SÝND Í 2 VIKUR ÁÐUR ÓSÉÐ MYNDEFNI SEM HEIMURINN HEFUR BEÐIÐ EFTIR UPPLIFÐU LISTAMANNINN EINS OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ HANN ÁÐUR. SÍÐUSTU SÝNINGAR POWER SÝNIN G Á STÆ RSTA D IGITAL TJALD I LAND SINS KL. 10 :15 „Mynd sem þú verður að sjá í bíó til að fá tónlistina og upplifunina beint í æð.” H.A., FM 957 650kr. „Í alla staði stórskemmtileg og áhugaverð, enda söguleg. Mynd sem ALLIR ættu að hafa gaman af.” H. K., Bylgjan „Loksins sá maður tónlistarmanninn á bak við grímuna. Gaman að skoða á bak við tjöldin og hljómurinn er einstaklega góður.” R. R., Bylgjan SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SUMIR DAGAR... NÝ ÍSLENSK GAMANMYND HHH „Jóhannes er myndin hans Ladda, hún er röð af bráðfyndnum uppákomum sem hann og pottþétt aukaleikaralið koma frábærlega til skila svo úr verður ósvikin skemmtun. ...Sann- kölluð „feelgood”- mynd, ekki veitir af.” – S.V., MBL HHHHH „Þetta er alvöru tær snilld.” A.K., Útvarpi Sögu HHHHH „Æðisleg. Þetta er það besta síðan Sódóma Reykjavík“ A.G., Bylgjan VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI AÐRA VIKUNA Í RÖÐ! 21.000 MANNS FYRSTU 13 DAGANA! Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 This is It kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Jóhannes kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ This is It kl. 5:30 - 8 - 10:30 Lúxus 9 kl. 4 B.i.10 ára Zombieland kl. 6 - 8 - 10 B.i.16 ára Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i.16 ára Friðþjófur forvitni (ísl. tal) kl. 3:40 (650 kr.) LEYFÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 2009 Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „BÍDDU aðeins, ég þarf að lækka aðeins í græjunum,“ seg- ir Sigurður er blaðamaður slær á þráðinn. „Við erum að blasta Napalm Death …“ Sigurður er einn þeirra lista- manna sem eru með verk á Se- quences-hátíðinni sem hefst í kvöld en atburður hans hefst kl. 21.30 á planinu framan við Salt- félagið sem staðsett er við Granda. Um er að ræða annan hluta í þríleik sem hófst í Nýlistasafninu í janúar á þessu ári. Honum lýkur svo í Hlöðunni á Vogum á Vatnsleysu- strönd í mars 2010. Sigurður segir að verkefnið samanstandi af kraftmiklum atburðum sem fjalla um dauðleika, drauma og heilagleika og hefur hann nýtt sér efni úr dauðarokkssenum landsins til að móta verkið. Andrúmsloft „Þetta snýst um að búa til ákveðið andrúms- loft,“ segir Sigurður. „Í Nýló fór þetta þannig fram að einn viðburður tók við af öðrum en nú verður allt í gangi í einu. Ég mun stefna saman dauðarokks- sveitum, einni nústarfandi og einni sem var hvað virkust fyrir fimmtán árum. Þannig verður hljómsveitin Severed Crotch inni í vinnuskúr að spila og svo verður flutt hljóðverk sem er unnið úr lögum dauðarokks- sveitarinnar Cranium sem ég var meðlimur í. Myndbands- verki verður þá varpað upp í risastórri upplausn á húsvegg og rammar það inn sýning- arstaðinn og svo verður ýmislegt annað í gangi þarna.“ Sigurður segir eðlilega erfitt að lýsa svona at- burði í orðum; en hann sé m.a. að skoða þessa dauðarokkssenu í nýju samhengi, þ.e. myndlist- aramhengi. Fegurð Þeir sem sóttu fyrsta hluta verkefnisins upplifðu öfluga, kraftmikla stemningu sem byggðist á háværum hljóðum, myrkri og skuggalegheitum. „En svo er ég líka að leita uppi fegurðina sem felst í þessari list, þessu umhverfi sem dauða- rokkarar starfa í.“ Sigurður segir að í lokaþættinum, sem fram fer í Hlöðunni á Vogum, verði nokkurs konar lokahnútur bundinn og hlutir og annað úr fyrri þáttum verði til sýnis. „Allir þessir atburðir hafa orðið til í samstarfi við aðra listamenn,“ segir Sigurður að lokum. „Hljómsveitir og aðrir tengdir senunni hafa lagt gjörva hönd á plóg og þeir Magnús Árnason, Bjarni Gríms og Ófeigur Sigurðsson, sem fylgdu mér allir í upprunalegu senunni, hafa verið virkir með mér í þessu.“ Dauðarokksþríleikurinn Morgunblaðið/Brynjar Gauti Efniviður Severed Crotch er hluti af verki Sigurðar.  Sigurður Guðjónsson setur upp atburð á Sequences sem er partur af þríleik  Undirtónn- inn er hræringar í íslensku dauðarokkssenunni www.sequences.is Sigurður Guðjónsson Morgunblaðið/Árni Sæberg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.