Morgunblaðið - 30.10.2009, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 30.10.2009, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 2009 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI BÍÓ GESTIR TJÁ SIG Á FACEBOOK - Æðisleg! - Algjört meistarverk!! - Myndin er geeðveik! :D - sá myndina þína í dag þú er idolið mitt sveppi - Þetta er geðveik mynd!!!! Allir að fara á hana - Langbesta myndin líka - Sveppi á erindi til okkar allra - hún er geeeðveik - Snillddddddd - Besta fjölskyldumyndin síðan MEÐ ALLT Á HREINU - Hún er jafn fyndin fyrir fullorðna! - Strákurinn minn er enn með stjörnur í augunum YFIR 25.000 GESTIR FYRSTU 3 VIKURNAR SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI DRAUMAR GETA RÆST! ÞESSI KEMUR ÞÉR Í „FEELING“ Frábær tónlist, frábær dans, frábær mynd! SÝND Í KRINGL SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI 4 PÖR FARA SAMAN Í FERÐALAG TIL HITABELTISEYJU HVAÐ GÆTI MÖGULEGA FARIÐ ÚRSKEIÐIS? SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND MEÐ FRÁBÆRUM LEIKURUM SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI Frá leikstjóra Ocean‘s myndanna, S. Soderbergh kemur stórkostleg mynd með snilldar húmor Byggð á sannsögulegum atburðum Matt Damon er stórkostlegur sem Uppljóstrarinn! HHHH „AS SODERBERGH LOVINGLY PEELS AWAY VEIL AFTER VEIL OF DECEPTION, THE FILM DEVELOPS INTO AN UNEXPECTED HUMAN COMEDY.“ CHICAGO SUN-TIMES ROGER EBERT HHHH "HILARIOUS,GRIPPING AND RIDICULOUSLY ENTER- TAINING.ONE OF THE YEAR’S BEST FILMS.” STEPHEN REBELLO, PLAYBOY “MATT DAMON IS A JOY TO WATCH.” TOM CARSON, GQ “CLEVER,ORIGINAL AND VERY FUNNY.” LEONARD MALTIN, ENTERTAINMENT TONIGHT HHH „THERE IS DEVILISH FUN IN THIS LOOK INTO 1990S WHITE-COLLAR CRIME. BUT THE JOKES ARE THE KIND YOU CHOKE ON.“ ROLLING STONES / KRINGLUNNI THE INFORMANT kl.8:10-10:30 L ORPHAN kl. 10:30 16 TOY STORY 1 kl. 4:153D-6:153D L 3D-DIGITAL SURROGATES kl. 8:30 12 COUPLES RETREAT kl. 8:10D - 10:30D 12 DIGITAL ALGJÖRSVEPPI... kl.6:15D L SKELLIBJALLA m. ísl. tali kl. 4:15D L DIGITAL UPP (UP) ísl. tali kl. 4:15 L FAME kl. 6:15 L DIGITAL / ÁLFABAKKA THE INFORMANT kl. 5:50-8-10:20 L ORPHAN kl. 10:20 16 THE INFORMANT kl. 8 - 10:20 LÚXUS VIP SURROGATES kl. 8 12 TOY STORY 1 m. ísl. tali kl. 43D -63D L 3DDIGITAL ALGJÖR SVEPPI.. kl. 4-6 L COUPLES RETREAT kl. 5:50-8-10:20 12 FUNNY PEOPLE kl. 10 12 GAMER kl. 8-10:20 16 UPP (UP) m. ísl. tali kl. 3:40 L GAMER kl. 4 -6 LÚXUS VIP G-FORCE m. ísl. tali kl. 4 L FAME kl. 3:40-5:50-8 L á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ Ertu klikkuð?“„Nei, nú?“„Þú ferð sko ekki þarna inn nema þú sért komin yfir fertugt og fráskilin.“ „Ha! En hvað með þennan stað?“ spurði ég og benti í austur … nei á Austur. Ég og veraldarvön vinkona mín stóðum í Austurstrætinu á laug- ardagskvöldi að velta fyrir okkur hvaða skemmtistað skyldi fara inn á. „Í hverju ertu?“ spurði hún og mældi mig út. „Einmitt, langerma blússu sem nær upp í háls og svo ertu skjannahvít. Við erum ekki að fara þarna inn.“ „Bíddu af hverju ekki?“ „Þessi staður er bara fyrir svona eldri FM-hnakka.“ „En hvað með Ellefuna, alltaf góð tónlist þar.“ „Nei, vissir þú það ekki?“ sagði hún og horfði á mig hneyksluð. „Ef þú ferð inn á Ellefuna ertu að senda út yfirlýsingu um að þú viljir skyndikynni. Þeir sem eru á þörf- inni og ekki búnir að veiða klukkan þrjú fara á Ellefuna og ná sér pott- þétt þá í eitthvað. Bara druslur af báðum kynjum þar,“ sagði vinkon- an og strunsaði upp Austurstrætið. Ég hljóp á eftir, bjórþyrst og þreytt á þessari sérvisku vinkonunnar. „Af hverju má ekki bara fara ein- hvers staðar inn?“ hugsaði ég með mér.    Það er vandlifað í skemmtanalífiReykjavíkurborgar. Það er jú löngu þekkt fyrirbæri að ákveðnir þjóðfélagshópar merki sér ákveðna staði. En að mínu mati eru það bara óskráðar og ímyndaðar reglur að ekki sé æskilegt að aðrir hópar sæki þá staði, þó að vissulega geti verið erfitt fyrir þá að fóta sig á yf- irráðasvæði annarra. Það virðist samt vera viðhorf hjá ákveðnum hópi fólks, t.d þessari vinkonu minni sem telur sig verald- avana og víðsýna, að allt sé eftir skráðum reglum. Hún er þó ekki víðsýnni en svo að hún er ekki tilbú- in að gefa öðrum þjóðfélagshópum, en þeim sem hún telur sig tilheyra, tækifæri. Ég trúi ekki að treflarnir og hnakkarnir (tveir þjóðfélagshópar sem við höfum farið að flokka fólk í á undanförnum árum) geti ekki skemmt sér vel í návist hvorir ann- arra. Vandamálið, hópflokkunin, er bara í hausnum á okkur, það er allt í lagi að fara skjannahvít í rúllu- kragabol inn á Austur eða sólbrún í magabol inn á Boston, það er öllum sama. Í hausnum á okkur verða höftin til.    Förum hérna inn,“ sagði vinkon-an komin upp Bankastrætið og benti á Kaffibarinn. „Alltaf geð- veikt gaman þar,“ bætti hún við. Hún hafði ekkert neikvætt um þann stað að segja enda telur hún sig til- heyra þeim hópi sem þar á heima. Ég hef oftast skemmt mér vel á Kaffibarnum þó að ég geri mér enga grein fyrir hvort aðrir telji mig eiga þar heima eða ekki. Þetta kvöld fór ég aftur á móti heim eftir að hafa fengið eitt bjórglas yfir mig og verið króuð af út í horni af karl- mönnum í slagsmálum. Eitthvað sem hægt er að lenda í á hvaða skemmtistað sem er, innan um hvaða þjóðfélagshóp sem er. ingveldur@mbl.is Í hausnum á okkur verða höftin til AF LISTUM Ingveldur Geirsdóttir »Hún er þó ekki víðsýnni en svo að hún er ekki tilbúin að gefa öðrum þjóðfélags- hópum, en þeim sem hún telur sig tilheyra, tækifæri. Reuters Hver á heima hvar? Paris Hilton og Natalie Portman yrðu eflaust villtar í íslensku skemmtanalífi, á hvaða stað ættu þær að halda?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.