Saga - 1988, Side 51
49
RÚNARISTUR FRÁ ÞRÁNDHEIMI OG BJÖRGVIN
grímur, Hallur, Hrifla, Höskuldur, Illugi, Ófeigur og Torfi. Annars eru
serlega mörg dæmi frá íslandi um nafn Sigmundar, en raunar líka
n°kkur frá Noregi. Segja má að um 40% mannanafna á merkikeflum
frá Þrándheimi séu kunnust úr íslenskri nafnvenju eins og við þekkj-
um hana frá miðöldum.
í Björgvinjarefninu eru einnig mörg mannanöfn sem telja má
dæmigerð fyrir íslenska nafnvenju, eins og hún birtist samkvæmt
ö rum heimildum. Þar er um að ræða nöfnin Brandur, Eldjárn, Eyjólf-
Ur (tvisvar), Gísl, Hallgísl, Runólfur, Sámur (tvisvar), Þórhallur. Þá bæt-
ast við nokkur nöfn sem eru kunn fyrst og fremst frá íslandi á miðöld-
Um' jafnvel þótt vitað sé um þau líka í Noregi á víkingaöld eða seint
a miðöldum. Það eru Ásgeir, Ljótur (tvö dæmi) og Þorlákur. Þetta þýð-
jr að allt að 14 þeirra 100 merkikefla sem lesa má á í rúnaefninu frá
]°rgvm, er unnt að tengja íslenskum nafnasið sérstaklega eins og
ann birtist okkur samkvæmt tölfræðilegum upplýsingum um
mannanafnasiði á miðöldum. Það er heldur lægra hlutfall en í Þránd-
eimsefninu, en eigi að síður greinilegt.
Vitanlega er ekki loku skotið fyrir það að einstaka maður í Noregi á
^essum tíma hafi heitið dæmigerðu íslensku nafni, til að mynda Ari
a lllugi. En nöfn sem benda tölfræðilega svona rækilega til íslands
þessu rúnaefni, bæði frá Þrándheimi og Björgvin, rýra stórlega lík-
Urnar á slíkum undantekningum.
^ Málfarsleg atriði
tíuUUaris^unum Benda málfarsleg atriði í sömu átt. Mynd eins þessara
^ . ænu8erðu íslensku nafna í ristunum frá Þrándheimi bendir
1 Viðt?** ^ Islands úr því að komið er fram á 12. og 13. öld. Á nr. 15
n /, ætl (N 29324) er nafn ritað með rúninni h á undan r. í norsku var
01,fið á undan /r/ fyrir aldamótin 1000 \
riði * ^ nafnið °8 mynd þess benda ótvírætt til íslands og eru því at-
levtSem St^ðIast má við þe8ar uppruni annarra nafnbera að þessu
1 er kannaður. í efninu frá Björgvin eru líka málfarsleg atriði sem
l3orstein^rp^flier iíka annars fátftt í íslensku. Svo heitir annar „laungetinna sona"
Unga e S 61 SSOnar á Borg- Sigurður Nordal rekur (1933: 276) niðja hans til Sturl-
wannars kemur nafnið ekki fyrir' segir Sigurður, nema í bæjamafninu
4