Saga - 1988, Page 57
RÚNARISTUR FRÁ PRÁNDHEIMI OG BJÖRGVIN
55
verið notuð til að merkja vörur sem hafi verið fluttar inn til þessara
verslunarborga. Vöru sem hefur verið flutt inn á þennan hátt hefur
þurft að merkja sérstaklega, ekki síst ef hún kom vestan um haf, frá
íslandi, jafnvel líka Grænlandi. Pessi verslun virðist hafa verið sam-
eiginlegt fyrirtæki þar sem vörur frá mörgum „útflytjendum" voru í
skipsförmunum austur um haf til Noregs eða eitthvað annað. Á
hverju skipi voru venjulega tveir stýrimenn, og þeir réðu raunar
meira skipsrúmi en aðrir í áhöfninni. Annars virðast allir skipverjar
hafa haft rétt til skipsrúms fyrir vöru, og þeir voru því líka kaup-
mer,n. Þetta var eins konar „félagsverslun", og það hefur verið brýn
þorf að merkja vel vöruna um borð hver átti hvað í þessu „félagi"
(sbr. t. d. Jón Jóhannesson 1969: 272 með tilvísunum [ísl. útg. íslend-
,1!ga saga I, 1956: 383]). Líklega hefur merkingin ekki verið eins nauð-
synleg eftir að varan var komin í hendur eiganda á innflutningsstað.
1 er trúlegt að mörgum merkikeflum hafi verið fleygt eða þau týnst
við eigendaskipti á vörunni, til dæmis við mikil vörukaup.1
Aðrar beinar lögfræðilegar ástæður hafa legið til þess að sérstök
POrf var að merkja varninginn um borð þegar margir eigendur áttu í
u / eins og hlýtur að hafa verið um varning frá íslandi. Við skipbrot
Silti sú regla að tjónið af tapaðri vöru skyldi leggjast á verðmæti sem
)argað hafði verið. Þetta var almenn sjóréttarregla, þekkt úr róm-
^rskum rétti undir nafninu lex Rhodia dejacta, og átti því rót að rekja
. leUarvenju á Rhodos, en hefur líklega gilt um allt Miðjarðarhaf
. r' tuui 1944: 98).1 Þessi réttarregla gengur aftur í norrænum mið-
(p 3r^ttr °§ hefur verið tekin upp bæði í Grágás (I, 166. kap.), Jónsbók
is hap. 10) og norskum bæjalögum Magnúsar lagabæt-
m armannalögum, 8. kap.). Hér er rétt að líta á orðalagið í Grágás: Ef
n ero sva staddir ihafe at meira lut manna þykkir rað at casta þa scal þvi
e/1 CUSta er osarst er h°f8a voro' eN jafnt scal allra scaðe verða þat er castat
b"tu ■ atta avra scat wfot scerða. Sa maðr er eigi vill reiða scaða
com 'lm ^ att‘ ^ eT castat var var^ar utlegð. oc gialda tvav slíc sem til hans
ó igialdeno. Til þess að fara mætti að lögum í þessu efni, hefur verið
V ðR36111^6^ merhja eigandanum varning í skipi.
(sbr* nfiseme min, „miskunna mér", á nr. 19 frá Þrándheimi
1 baeti) á ef til vill líka heima í þessu sambandi. Eigandamerki
1 S)á aftanmálsgrein 1.