Saga - 1988, Side 108
106
GUÐMUNDUR JÓNSSON
Heimildir
Óprenluð rit:
Erlingur Brynjólfsson: „Bagi er oft bú sitt að flytja. Athugun á búferlaflutningum íslenskra
bænda á 19. öld", ópr. ritg. í Hbs., kandídatspróf í sagnfræði við H.l. 1983.
Guðmundur Hálfdanarson: „Afkoma leiguliða 1800-1857", ópr. ritg. í Hbs., B.A. próf í
sagnfræði við H.l. 1980.
Hörður Ágústsson: „Próun íslenska torfbæjarins", í Hörður Ágústsson: Greinasafn um
íslenska híbýlahætti, fjölrit án útgáfustaðar og -árs.
Þjóðskjalasafn. lslenska stjómardeildin. L. I, 2. Landbúnaðarmál, bréf og tillögur 1829-
1876:
- Hoppe stiftamtmaður til rentukammers 6. apríl 1829.
- Bjami Thorsteinsson amtmaður til rentukammers 8. nóvember 1822.
- Bjami Thorsteinsson amtmaður til rentukammers 31. desember 1830.
- Grímur Jónsson amtmaður til rentukammers 25. mars 1831.
- Páll Melsteð sýslumaður til Gríms Jónssonar amtmanns 27. febrúar 1830.
- Lárus Thorarensen sýslumaður til Gríms Jónssonar amtmanns 25. júní 1830.
- Gunnlaugur Briem sýslumaður til Gríms Jónssonar amtmanns 23. mars 1830.
- Bjöm Blöndal sýslumaður til Gríms Jónssonar amtmanns 23. janúar 1830.
- Þórður Bjömsson sýslumaður til Gríms Jónssonar amtmanns 21. janúar 1830.
- Verslunamefnd til rentukammers 22. apríl 1835.
Prentuð rit:
Alþingistíðindi 1865.
Álitsskjal um skattamál Islands, samið af nefnd þeirri, sem skipuð var samkvæmt kon-
ungsúrskurði 29. dag októbermán. 1875 til að semja ný skattalög fyrir ísland
o.s.frv. Rvík 1877.
Bjarni Thorsteinsson: Om kongelige og andre offentlige Afgifter samt jordebogs Indtægter i
Island, Khöfn 1819.
Bjöm Lárusson: Islands jordebok under förindustriell tid (Skrifter utgivna av Ekonomisk-
historiska föreningen Vol. XXXV), Lund 1982.
Bjöm Teitsson: Eignarhald og ábúð á jörðum í Suður- Þingeyjarsýslu 1703-1930 (Sagnfræði-
rannsóknir 2), Rvík 1973.
E.M. og G.Ó.: „Um jarða byggíng og ábúð", Nýfélagsrit XXIV (Khöfn 1864), 156-172.
Gunnar Karlsson og Hans Jacob Debes: „Island - Færoerne - Gronland", Nationale og
etniske minoriteter i Norden i 1800- og 1900-tallet. Rapporter til den XX nordiske
historikerkongres Reykjavík 1987. Bind II (Ritsafn Sagnfræðistofnunar 19), Rvík
1987, 15-43.
Gustafsson, Harald: „Átthagafjötrar á íslandi?", Saga XXIV (1986), 223-227.
- Mellan kung och allmoge - dmbetsmán, beslutsprocess och influlande pi 1700-talets Island,
Stockholm 1985.
Jón Johnsen: Hugvekja um þinglýsingar, jarðakaup, veðsetningar og peningabrúkun á íslandi,
Khöfn 1840.
- jarðatal á íslandi, með brauðalýsingum, fólkstölu I hreppum og prestaköllum, ágripi úr bún-
aðartöflum 1835-1845, og skýrslum um sölu þjóðjarða I landinu, Khöfn 1847.
Jón Jónsson Aðils: „Fæstebondens kár pá Island i det 18. árhundrede", Historisk Tids-
skrift 6. Række, IV, (1893), 563-645.
Lovsamling for Island I og X.
Páll Briem: „Erfðaábúð, sjálfsábúð og leiguábúð", Lögfræðingur III (1899), 108-172.
Þorkell Jóhannesson: Alþingi og atvinnumálin (Saga Alþingis IV), Rvík 1948.
Þorvaldur Thoroddsen: Lýsing íslands III, Khöfn 1919.