Saga - 1988, Síða 119
RÓM OG RANGÁRÞING
117
Pythagoras lived in the 6th century B.C. The sacred measures
which he knew and which his followers swore by may be
much older than the Greek thinker, but that is immaterial
here. What concerns us is that precisely those things which
the ancients attributed to Pythagoras are found in the Ice-
landic system of Rangárhverfi. And now we learn that Roman
law was also based on the teaching of Pythagoras. ... The
possibility which thus stares us in the face, is, that the Ice-
landic system of marking Alþingi may elucidate the hitherto
completely unintelligible problem of just how Roman law was
bound up with Pythagoras.1
Byltingin í Róm
Hinn 21. apríl 1986 varð bylting í menningarsagnfræði Rómar. Piero
Maria Lugli, prófessor í arkitektúr við hinn opinbera Rómarháskóla,
birti þann dag niðurstöður sínar efhr þriggja áratuga rannsóknir á
grundvelli Rómaborgar.2 Lugli kemur veröld fornfræðanna á óvart:
samkvæmt niðurstöðum hans var Rómaborg skipulögð allt frá önd-
verðu og mjög á þá leið, sem spáð hafði verið fyrir í RÍM. Þannig var
Róm sett niður samkvæmt áttavísan, stjörnuhimni og kennileitum, í
sjálfu planinu virðist ekkert tilviljunarkennt eða með losarabrag. Að
sjálfsögðu eru allar forspár RÍM gerðar að breyttu breytanda; miða
verður samanburð við aðstæður syðra, landslag, breiddarbaug og þá
daga árs, sem þar voru haldnir heilagir, að öðru leyti standa tilgáturn-
ar- Verða niðurstöður Lugli væntanlega rökræddar næstu árin; það
sem íslendinga varðar er, að það sem virtist óhugsandi fyrir tíu árum
Þykir eigi aðeins sennilegt nú, heldur nánast sannað. Þetta þýðir á
einfaldri íslenzku, að sjálfgert er að bera tilgátur RÍM við fomróm-
Verska menningarhættí. Þær tílgátur byggjast á þeirri staðreynd, að
goðaveldið íslenzka virðist grundvallað á sömu meginreglum og það
"konungdæmi", sem kennt var við Núma Pompilius. Verður það mál
ekki rætt hér, enda ærið að gert í bindunum sjö; það hefur hins vegar
0rðið að samkomulagi með mér og ritstjómm Sögu, að ég birtí hér það
2 p'nar Pálsson, The Dome of Heaven , Mímir, Reykjavík 1981, s. 59.
■ero Maria Lugli, Forma Urbis Romæ: Da Ieri a Domani, Editione del Commune di
R°ma 1986.