Saga - 1988, Side 165
AF TAUGREFTUM SAL HÁVAMÁLA
163
Aftanmálsgreinar
1 Orðin refill og blóðrefill gætu og verið þessum skyld, ef frummerkingin er eitthvað
langt og mjótt, eitthvað sem teygir sig langt. Sú merking finnst t.d. í jóskum mál-
lýskum, sjá Jakob Jakobsen: Etymologisk Ordbog over det Norrene Sprog pá Shetland
(Kh. 1908-21), 644. Hin fomu refilsaumuðu klæði voru oft geysilöng, t.d. er Bay-
euxrefillinn rúmlega 70 m langur og vantar þó eitthvað á að hann sé heill. Breidd
hans er um 50 cm.
2 Athyglisverð dæmi um fornt menningarsamband má sjá í grein Svavars Sigmunds-
sonar: A Critical Review of the Work of Jakob Jakobsen and Hugh Marwick. Alex-
ander Fenton og Hermann Pálsson (útg.): The Northem and Western Istes in the Viking
World (Edinburgh 1984), 284-85.
3 Haustið 1978 kom dr. Alexander Fenton til íslands og hélt hér fyrirlestur á vegum
Þjóðminjasafnsins: Continuity and Change in the Building Tradition of Northem
Scotland. Fyrirlestrar Minningarsjóðs Ásu Guðmundsdóttur Wright IV (Rvík 1979), 19
bls. Þar varar hann við því, að menn dragi ályktanir um foma húsagerð af bygging-
um þeim, sem enn standa í nyrstu byggðum Skotlands. Jafnvel frumstæðustu hús-
in í Suðureyjum séu aðeins rúmlega aldar gömul (12-13).
En hið sama má segja um torfkirkjumar íslensku, og vitum við þó að þær varð-
veita ævafomar hefðir í byggingarlist. Auk þess segir dr. Fenton (bls. 14), að þegar
á 9. og 10. öld megi sjá dæmi um fjós í öðmm enda steinskálanna, eins og lýst er hér
framar. Fomleifarannsóknir í námunda við Jarlshof á Hjaltlandi hafa leitt það í ljós.
4 Sterk rök hníga að því, að á Hjaltlandi hafi a.m.k. hluti yfirstéttarinnar búið í timb-
urstofum, sem fluttar vom inn frá Noregi. Stokkahús munu hafa staðið þar allt
fram á 17. öld. Sjá Alexander Fenton og Hermann Pálsson (útg.): The Northern and
Western Isles in the Viking World (Edinburgh 1984), 114-15 og 137.
3 Þess má geta, að þetta er ekki í fyrsta skipti, sem Eddukvæði em orðuð við
Orkneyjar. Guðbrandur Vigfússon sló slíkum hugmyndum fram fyrir rúmum 100
ámm. Sjá inngangsritgerð Sturlungu I (Oxford 1878), clxxxiii-cxciv, og forspjall
Corpus Poeticum Boreale I (Oxford 1883). Virðist hann ganga þar feti lengra en
skynsamlegt getur talist. Enn ákafari er Alfred W. Johnston í grein sinni: Ragna-rök
and Orkney. Scottish Historical Review IX (1912), 148-58. Em skrif hans eflaust mót-
uð af þjóðarmetnaði.
Summary
This article deals with a single word found in the ancient Eddic poem Háva-
n,úl- In the 36th verse of the poem we find the following:
Þótt tvær geitr eigi Though he has two goats
ok taugreptan sal, and a „thatched" house,
þat er þó betra en bæn. that is better, at least, than begging.
The meaning of the word „taugreftur" has been the subject of some dispute.
^áltýr Guðmundsson thought it referred to a building made of soft
hranches. Finnur Jónsson and Gustav Neckel, on the other hand, felt that
*he „taugar" were roaps used to support the roof, like rafters. In a recent
®rticle („Af reftum sal Hávamála", in Grímsævintýri, sögð Grími M. Helgasyni