Saga - 1988, Page 221
RITFREGNIR
219
III
Hér er ætlunin að líta á texta Bruuns. Úttektin á ekki að vera tæmandi enda
v>ða hægt að finna umfjöllun um hann.
Texfi Bruuns um íslenskar minjar er um margt mikilvægur. Hér kemur
ekk> síst fil kunnugleiki og náið samstarf hans við þá sem voru við minja-
vörslu hérlendis fyrir og um aldamótin síðustu.
Jafnframt hefur Bruun fjallað um margt sem seinni tíma menn hafa hreint
°8 beint lagt til hliðar, ekki viljað kanna. Þar má t.d. nefna kaflann um virki
sem og kafla um rannsóknir á húsagerð torfbæjarins á seinni tímum, sem er
verulega vanrækt, svo dæmi séu tekin. Að minnsta kosti hefur fátt verið birt
urn þessa hluti. Þá er kaflinn um kvikfé fróðlegur um búskap í lok síðustu
a dar sem og samgöngur. Perlan er kannski kafli um Öræfasveit.
Aftur á móti eru villandi upplýsingar sem fara óleiðréttar fyrir augu les-
l'udans. Kaflinn um papa er villandi og heimildamat hans úrelt. Um það efni
efur margt verið skrifað betur í seinni tíð (ég læt nægja að vísa í helstu
a niennar bækur um íslandssögu og tilvísanir þar, s.s. íslenska þjóðmenningu,
vk 1987, og Sögu íslands, Rvk 1974). Sannarlega gefur meðferð útgefanda á
aflanum tilefni til að efa orðin sem fyrr er vitnað til að leiðrétt hafi verið um
P“u atriði sem menn vita nú gjörr en fyrr . . . (bls. 8). Um hof og blót er betra að
esa fyrrnefnt rit Olafs Olsens. Reyndar er vísað í það en ekki efnislega. Um
uml er bók Kristjáns Eldjárns, Kuml og haugfé, betri lesning og þannig má
engi telja. Um Iandnámið, heimildamat Landnámu og landnámsöld má finna
JUargt betur ritað og af meira raunsæi í seinni tíð. Þar er tekið á raunhæfari
átt á málum (sjá t.d. Sögu íslands I, Rvk 1974; Sveinbjörn Rafnsson, Studier
1 Lundnámabók, Lundi 1974; Jón Jóhannesson, Gerðir Landnámabókar, Rvk 1941
SVo aðeins brot sé nefnt). Hér er heldur ekki vitnað um þau atriði sem menn vita
nu gjörr en fyrr . . . (bls. 8) og er svo of víða sem gerir þessi orð Steindórs
u>arklaus, a.m.k. að of stórum hluta. Um húsagerð á miðöldum og kirkjur
efur Hörður Ágústsson ritað, nú síðast í ritinu íslensk þjóðmenning (Rvk
^87). Þá er sagnfræðileg úttekt á málinu í bók Arnheiðar Sigurðardóttur,
H'býlahættir á miðöldum (Rvk 1966). Um byggðardreifingu og náttúruhamfarir
er nóg að vísa í einhver fjölmargra rita Sigurðar Þórarinssonar. Reyndar vís-
ar þýðandi ekki í þessi rit.
Gott dæmi um fljótfærnina er þegar þýðandi gerir athugasemdir, réttilega,
við ársetningu Bruuns á eyðingu Þjórsárdals (bls. 119) allsendis án þess að
visa , heimild sína sem hefði t.d. getað verið bók Sigurðar Þórarinssonar,
eklueldar (Rvk 1968). Sama endurtekur sig varðandi fjölda gosa í Öræfajökli
is. 118), en þar mætti vísa í Sigurð aftur (Acta Nat. Isl. vol. II, 2, 1958).
Til að lesanda nýtist þessi bók á sem bestan hátt verður hann að vera nokk-
Ve' að sér í sögu, íslendingasögum, þjóðháttum, byggingarlistarsögu og
0rnleifafræði íslands. Hann verður því að gera sér fullljóst með hvaða aug-
Uin ^ruun horfði á ísland og sögu þess. Rómantíkin og gagnrýnislítil fom-
a dardýrkunin er einkennandi hjá höfundum þessa tímabils og er Bruun þar
engin undantekning. Landnáma verður eins og hafin yfir gagnrýni. Hún er
0 in sem segir frá því hvemig landnámið átfi sér stað. Þetta er auðsætt á
s- 108-llu þar sem sagnir af Flóka, Naddoddi, svo ekki sé honum Ingólfi