Saga - 1988, Síða 223
RITFREGNIR
221
þessum. En svo vel tókst til að nær allir þekktust. Mun þannig hafa verið
Weð fleiri myndapakka. Skýrasta dæmið er líklega myndin á kassanum utan
um bækurnar, en hún er af konu sem sumir myndu væntanlega kalla ein-
'verja vinnukonu. En Ásgeir var á öðru máli og tókst nokkuð líklega að hafa
upp á réttu nafni konunnar, sem ætti þó samkvæmt sagnritunarhefð okkar
slendinga að falla í þennan nafnlausa meirihluta eignalausra sem aldrei er
‘jallað um hér á landi.
Myndir Bruuns eru merkilegar vegna þess sem þær sýna. Segja má að þær
Seu margbrotið fyrirbæri. Ein gerð mynda eru ljósmyndir hans sem sýna eiga
minjastaði, húsagerð eða viðlíka. Önnur er ljósmyndir sem teknar eru eins
°8 tækifærismyndir af fólki við vinnu sína eða á ferð og eru þá eins konar
Pjoðlífsmyndir sem í dag yrðu sagðar mannfræðilegar eða þjóðháttafræði-
gar. Þá eru ljósmyndir sem eiga að sýna smáatriði, en skýrasta dæmið sem
®g man eftir er mynd úr æðarvarpi, sem er reyndar ekki í bókinni. Hún er lík-
ega frá Öxney þar sem Bruun er að ná myndum af æðarhreiðri og gott ef
ollan lá ekki á! Miðað við myndavélatækni þess tíma hefur það kostað veru-
e8a fyrirhöfn. Svo mætti lengi telja. Myndir voru teknar af öllu mögulegu,
a eins til að eiga mynd af því og hafa það til frekari rannsókna.
Bruun tók ekki allar myndirnar. Aðstoðarmenn hans, Jóhannes Klein o.fl.,
°ku líka myndir og ekki alltaf ljóst hvenær Bruun myndaði og hvenær ein-
eer annar. Það skiptir ekki öllu. Bruun gaf fyrirmælin. Þá eru teikningar og
skissur Bruuns merkilegar og oft hægt að rekja feril myndar frá ljósmynd og
S lssu yfir í fullunna teikningu eða málverk. Myndir eða teikningar frá
alvík, myndir af húsum og bæjarstæðum, myndir af ferjustöðum, vöðum á
a,ri/ kennileitum, smámunum, húshlutum o.s.frv. Ég vísa ekki í einn stað
remur en annan. Bækurnar eru uppfullar af slíku og myndirnar standa fyrir
Slnu án texta Bruuns. Myndatextar hefðu verið nægilegir. Það eru myndim-
ar sem gefa bókum þessum gildi. Þær verða ánægjulegar uppflettibækur fyr-
Ir unga sem aldna, handbækur til að sýna í kennslustofu, úrvinnslugögn við
v>sindarannsóknir. Þarf að nefna fleira? Og til að bæta við konfektið eru lit-
myndir Jóhannesar Kleins settar á sérstakar litarkir aftast í hvort bindi. Þar
ma oft rekja saman myndir t.d. bls. 206 og arkarsíðu X, myndir af torfbænum
a víðimýri. Og myndir Kleins eru allt frá því að vera smáatriðakenndar lýs-
lngar á munum og minjum, t.d. arkarsíður IV, V (Hofstaðakirkja), fallegar
usa- 0g mannlífsmyndir (sbr. hér að framan um Víðimýri og ferðafólkið
^XHI) yfir í landslagslýsingar sem verða næstum impressjónískar á stund-
Urn (sjá t.d. XVII frá Reykhólum; XII frá Hveravöllum) o.s.frv.
8 gæti haldið áfram endalaust um myndimar en sé ekki að það þjóni til-
§ar>gi. Sjón er sögu ríkari.
V
a«u ^Unna sumir að halda því fram að í þessum pistli sé fullmikið nöldrað og
v uöfundur hans sé að ófrægja þessa andans hetju, Daniel Bruun. Til að
^ sbku skal hér bókað að vissulega var Bruun einhver merkasti
, ® imaður um málefni íslands um síðustu aldamót og þó lengra yrði horft
>ma. Þjóðhátta- og samtíðarlýsingar hans em afar merkileg eign fyrir