Saga - 1988, Page 231
RITFREGNIR
229
verið raktar hafa síðan komið göngur um akra, oft með ýmis helgitákn eða
frjósemdargripi til að byrja með, en þær göngur mun kaþólska kirkjan síðan
hafa yfirtekið og sett sín tákn í staðinn. Slíkar helgigöngur þurftu ekki ein-
göngu að vera frjósemismagnandi, en gátu einnig gegnt því hlutverki að
saera frá ökrunum allt það sem þar gat spillt fyrir eðilegri grósku.
Þau dæmi sem hér hafa verið dregin fram sýna svo að ekki verður um villst
hve náin trúarbrögðin hafa verið ýmsum siðum vinnuársins. Pær minjar sem
vikið var að eru margar hverjar eldfornar, en sumar hafa verið við lýði fram
á síðustu aldir hér í Evrópu.
Fleiri atriði í bók Árna mætti fjalla um á hliðstæðan hátt, en ég læt mér
n*gja að staðnæmast við páskaeggin. Um þau segir m.a.:
Elsta uppruna páskaeggja í Evrópu má rekja til þess, að um þetta
leyti árs taka hænsni og aðrir fuglar að verpa aftur eftir nokkurt hlé
yfir háveturinn samkvæmt ráðstöfun móður náttúru. (Bls. 193.)
Síðan víkur Ámi að páskaskatti sem hafi verið greiddur í eggjum og oft
nefndur „páskaegg" og orðið meiriháttar eggjahaugur hjá sumum landeig-
endum. Pá kemur hann að 19. öldinni og segir:
Um líkt leyti koma einnig fram hinar rómantísku skýringar, að
páskaeggið sé upphaflega frjósemistákn eða jafnvel tákn um upprisu
holdsins, og hafa þær grillur orðið ærið lífsseigar, enda gátu þær að
vissu marki sogið næringu úr hugmyndum um „alheimseggið í
táknfræði hámiðalda. (Bls. 195.)
Þjóðfræðingar hafa bent á það fyrir löngu, að ekki sé unnt að tengja páska-
e8gin vorvarpi hæna og annarra kvenfugla, því að hænur hefðu ekki getað
hagað upphafi varps síns með hliðsjón af hræranleik páskahátíðarinnar.
öðru lagi séu páskaegg ríkjandi fyrirbæri á svo mismunandi breiddargráðum
að þar hljóti annað og meira að koma til. Pví hafa fræðimenn hugað að hug-
rnyndum um egg eins og þær hafa varðveist í þjóðtrú og siðum ýmissa
landa. Á dögum Fom-Grikkja var alsiða að leggja egg í grafir með líkum og
hefur það verið túlkað sem tákn um upprisu og framhaldslíf. I morgum goð-
sögum er heimurinn talinn gerður úr eggi sem þannig hefur verið tákn lí s og
e8gið tengist víða ýmsum brúðkaupsfrjósemissiðum. I framhaldi af þvi a a
fr*ðimenn talið mjög eðlilegt að eggið tengist upprisuhátíð kristinna
nianna. Þau tengsl eru að sjálfsögðu miklu eldri en skattur kva a æn a a
ðögum lénsveldisins. ..
1 Ijósi þess sem hér hefur verið rakið virðist mér fráleitt að bera ræ ímonn
nin á brýn að „vilja klína trúarlegum skilningi á flestar mannlegar at a mr ,
>ó að þeir geri tilraun til að sýna fyrirbæri liðins tíma í upprunalegu sam-
engi. Úr siðvenjum liðins tíma er einmitt æskilegt að minni hyggju a raga
“am hinn trúarlega þátt. Því verður það ekki of vel undirstrikað, að siðir liö-
'nna alda verða ekki sýndir í réttu ljósi nema jafnframt sé gerð grein *ynr
Peim trúarlegu rótum sem þeir eru vaxnir úr. Pessvegna er svo nauðsynlegt
a huga eftir föngum að þeim trúarbrögðum sem voru við lýði um nor an
Verða Evrópu fyrir daga kristninnar, og þjóðfræðilegum vi angse num
Verða ekki gerð viðhlítandi skil ef sá þáttur er vanræktur. Með þessu er eg