Saga - 1988, Page 241
RITFREGNIR
239
ekki fundið áðurnefndar búnaðarskýrslur. Hann heldur því ranglega fram
að kvikfjáreign sé ekki sundurliðuð í skýrslum (til amtmanns) frekar en báta-
eign. (175) Eins og áður segir er að finna allmargar hreppaskýrslur í skjala-
safni vesturamts.
Gísli hefur umfjöllun sína á Jarðabók Árna og Páls, að öðru leyti víkur hann
ekki að aðstæðum í þessari atvinnugrein á 18. öld. Pað er t.d. ekkert fjallað
fjárkláðann á 7. og 8. áratugi aldarinnar. Eftir Jarðabókinni nefnir Gísli hve
margt kvikfé Ólafsvíkurjörð taldist geta borið en hirðir ekki um að telja sam-
an það kvikfé sem þá var á jörðinni samkvæmt talningu jarðabókarmanna.
Hann tilgreinir reyndar engar tölur um kvikfjáreign í Ólafsvík, hvorki á 18.
ne 19. öld, enda hefur hann ekki fundið um það heimildir. Fyrstu tölur sem
hann birtir um kvikfé í hreppnum öllum eru frá árinu 1843. Auk þess er til-
g^sind kvikfjáreign hreppsbúa árin 1861, 1869, 1892 og 1903. (177) í lok kafl-
ans segir Gísli svo að hann hafi fjallað um kvikfjáreign „eftir því sem heim-
ildir leyfa." (181) Vegna þess að höfundi hefur yfirsést í heimildaleit sinni
verður lesandi lítils vísari um þátt landbúnaðar í atvinnulífi Ólafsvíkurbúa.
Finna má kvikfé íbúa Ólafsvíkur í búnaðarskýrslum eins og báta þeirra.
Hér skulu aðeins nefnd tvö dæmi. Samkvæmt búnaðarskýrslu árið 1787 áttu
Ólsarar ellefu kýr, einn kálf, 68 ær, 42 lömb, annað sauðfé var níu talsins og
sex hross. 1 Árið 1854 áttu Ólafsvíkurbúar fjórar kýr, 73 ær, gemlingar, sauöir
°8 hrútar voru 23. Auk þess áttu þeir 32 hross.2 Pað skal tekið fram a e 1
er allt kvikfé Ólsara alltaf auðgreinanlegt í skýrslunum. Fé búðafólks 1
hreppnum er stundum talið saman.
Attundi kafli í Sögu Ólafsvíkur fjallar um skóla-, menningar- og félagsmal.
Áuk sögu skólahalds frá því skömmu eftir miðja 19. öld fjallar Gísh her eink-
Um um menningarfélag í Neshreppi innri og stúkur. Pessi kafli er ágæt ega
Ur>ninn að því er best verður séð en heimildir lútandi að þessu efm het eg
ekki kynnt mér.
Næstsíðasti kaflinn er um skiptingu Neshrepps innri í Ólafsvíkurhrepp og
Fróðárhrepp árið 1911 og aðdraganda hennar. Pessi kafli er skilmerkilegur
°8 vel saminn. ö
lokakafla dregur höfundur saman niðurstöður sínar í meginatri um- ar
a8gur hann réttilega áherslu á þátt sjávarútvegs og verslunar 1 mo un
Porpsins. Mér finnst reyndar höfundur ekki gera nægilega mi 1 ur P*
verslunarinnar í eflingu Ólafsvíkur á fyrstu áratugum fríhöndlunar. 1 þvi
^mbandi er vert að bera saman þéttbýli í Ólafsvík og á Brimilsvö um- Yn
Ua8a verslunar í Ólafsvík voru Brimilsvellir mun meira útvegsplass Peim
Stoðu hélt jörðin fram undir aldamótin 1800. Einokunarverslunm i Olatsvik
smum takmörkuðu umsvifum náði ekki að efla staðinn a neinu mar
^að gerðist hins vegar eftir að það verslunarfyrirkomulag var lagt a.
0 ðu kaupmenn frjálsari hendur og samtímis því voru kva ir a u am
Um í Ólafsvík upphafnar. Um aldamótin 1800 var Ólafsvík nokkru fjolmenn-
2 þ ! Áester-Amts Journal, JO Fskj. nr. 242.
' *• Snaef. XXIV, 3 Búnaðarskýrslur 1851-1882.