Saga - 1988, Page 301
Höfundar efnis
Antia Agnarsdóttir, í. 1947. Stúdent frá MR 1967. BA (Hons.) próf í sagnfræði
frá University of Sussex 1970. Próf í íslandssögu frá HÍ1973. Við framhalds-
nám í sagnfræði við London School of Economics 1974-77. Stundakennari
við KHÍ1973-74, MR 1972-74 og MS 1981-85. Stundakennari við HÍ frá 1981.
Ýmsar greinar í tímaritum.
Árni Björnsson, f. 1932. Stúdent frá MR 1953. Fulltrúi SHÍ hjá Alþjóðasam-
bandi stúdenta 1956-57. Cand. mag. í íslenskum fræðum frá HÍ1961. Sendi-
kennari í Greifswald 1961-62, í V-Berlín 1963-65. Styrkþegi Handritastofn-
unar íslands 1965-68. Kennari við MR sömu ár. Starfsmaður þjóðháttadeild-
ar Þjóðminjasafns frá 1969. Stundakennari við HÍ öðru hverju frá 1972. í
stjóm Kvikmyndasafns íslands frá 1978. I Útvarpsráði 1983-87. Rit: Jól á ís-
landi (1963), Saga daganna (1977, ensk útg. 1980), Merkisdagar á mannsævinni
(1981), í jólaskapi ásamt Hring Jóhannessyni (1983), Gamlar þjóðlífsmyndir
ásamt Halldóri J. Jónssyni (1984), Þorrablót á íslandi (1986), Hræranlegar hátíðir
(1987). Útgáfur: Laurentius saga biskups (1969), Bósa saga og Herrauðs (1971),
Snorra Edda (1975).
Bergsteinn Jónsson, sjá Sögu 1985, bls. 347.
Björn S. Stefánsson, sjá Sögu 1984, bls. 356.
Einar Pálsson, f. 1925. Stúdent frá MR 1945. Nám í leiklistarfræðum. Certifi-
cate of Merit frá Royal Academy of Dramatic Art 1948. BA próf í ensku og
dönsku frá HÍ 1957. Stóð að endurreisn Leikfélags Reykjavíkur eftir stofnun
Þjóðleikhússins 1950 og var formaður þess til 1953. Stundaði leikstjóm við
LR, Þjóðleikhúsið, Ríkisútvarpið og víðar til ársins 1964. Skólastjóri Mála-
skólans Mímis 1954-84. Hefur einbeitt sér að rannsóknum á fomri hug-
myndafræði, táknmáli og því efni, sem ekki telst til sagnfræði. Hefur gert
margs konar tilraunir með nýtt verklag í merkingarfræði og rannsókn menn-
ingarsögu. Meginverk hans er ritsafnið Rætur íslenzkrar menningar: 1. Baksvið
Njálu, 1969, 2. Trú og landnám, 1970, 3. Tíminn og Eldurinn, 1972, 4. Stein-
kross, 1976, 5. Rammislagur, 1978, 6. Arfur Kelta, 1981, 7. Hvolfþak himins,
1985, 8. Stefið, 1988.
Eiríkur Guðmundsson, f. 1953. Stúdent frá MT 1973. BA próf í íslensku og
sögu frá HÍ 1980. Nám til cand. mag. prófs í sagnfræði við HÍ. Kennari við
grunnskólann í Borgamesi 1973-74 og Vélskóla íslands 1975-78. Kennari við
Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi frá 1978, áfangastjóri og aðstoðar-