Saga - 1988, Page 302
300
HÖFUNDAR EFNIS
skólameistari frá 1983. Rit: Sjávarbyggö undir Jökli. Saga Fróðárhrepps I (með-
höfundur; Akranesi 1988). Útgáfa: Gunnlaugs saga ormstungu (meðútgefandi;
Rv. 1986).
Gísli Gunnarsson, f. 1938. Lektor í sagnfræði við HÍ frá 1987. íslensk gerð
doktorsritgerðar hans, Upp er boðið ísaland. Einokunarverslun og íslenskt samfé-
lag 1602-1787 kom út 1987. Sjá annars Sögu 1985, bls. 347.
Guðmundur jónsson, f. 1955. Stundar framhaldsnám í sagnfræði við London
School of Economics frá 1987. Sjá annars Sögu 1985, bls. 348.
Guðrún Ása Grímsdóttir, f. 1948. Cand. mag. próf í sagnfræði (miðaldasögu)
frá HÍ vorið 1979. Styrkþegi við Stofnun Áma Magnússonar á íslandi frá
1982.
Gunnar Karlssson, sjá Sögu 1986, bls. 351-2.
Helgi Þorláksson, f. 1945. Ritstjóri Sögu 1984-86. Sjá annars Sögu 1984, bls. 357.
Jan Ragnar Hagland, f. 1943. Dr. philos. 1985. Prófessor í norrænni málfræði
við háskólann í Þrándheimi. Af ritum hans má nefna: Riksstyring og
spráknorm. Spersmálet om kongskanselliets rolle i norsk sprákhistorie pá 1200- og
ferste halvdel av 1300-talet (1986), Tronderord frá 1700-talet (1986) og Runefunna.
Meddelelser nr. 8 fra prosjektet Fortiden i Trondheim Bygrunn: Folkebibliotekstomt-
en (1986).
Hjalti Hugason, f. 1952. Stúdent frá MA 1972. Cand. theol. frá HÍ1977. Theol.
dr. frá Uppsalaháskóla 1983. Próf í uppeldis- og kennslufræðum frá sama
háskóla 1986. Kenndi almenna og norræna kirkjusögu við Uppsalaháskóla
1983-84. Aðstoðarframkvæmdastjóri við Nordiska Ekumeniska Institutet
1983-86. Lektor í kristnum fræðum við KHÍ frá 1986 og gegnir auk þess stöðu
aðstoðarrektors við sama skóla. Hefur einnig gegnt prestsþjónustu á Islandi
og í Svíþjóð. Helstu rit: Bessastadaskolan. Ettförsök till prástskola pá Island 1805-
1846, Uppsölum 1983 (doktorsritgerð); Upplýsingin: Kirkjumál og guðfræði (í
prentun); Evangelisk Traditionalism, Guðbrandur Þorlákssons konsolideringssyn-
oder under 1570- och 1590-talen (í prentun).
Jón Hnefill Aðalsteinsson, sjá Sögu 1984, bls. 357.
Jón Guðnason, f. 1927. Rit: Brimöídur. Frásögn Haralds Ólafssonar sjómanns. Jón
Guðnason skráði. Reykjavík 1987. Sjá annars Sögu 1984, bls. 358.
Jón Þ. Þór, f. 1944. Rit: Saga ísafjarðar og Eyrarhrepps hinsforna, II. ísafirði 1986.
Sjá annars Sögu 1985, bls. 349.
Jón Þórarinsson, f. 1917. Stúdent frá MA 1937. Tónlistamám í Reykjavík og
síðan við Yaleháskóla í Bandaríkjunum. Próf í tónfræði og tónsmíðum