Saga - 1989, Síða 99
EFTIRMÁL BYLTINGARINNAR 1809
97
54 Sjá skemmtilega lýsingu Hookers, I, bls. 58-78.
55 25. ágúst 1809, Stephensen til Banks, Wisconsin. Bréfið var á dönsku en þýðing
á ensku fylgir með. Er líklegt að Bjami Sívertsen hafi annast hana (sbr. 25. nóv.
1809, Sívertsen til Banks, Wisconsin).
56 11. des. 1809, Banks til Liverpools, F.O. 40/1; 13. des. 1809, Banks til Smiths (?),
F.O. 40/1.
57 ]13. des. 1809, Banks til Smiths(?), F.O. 40/1 (Helgi P. Briem telur að bréfið sé ætlað
Bathurst (bls. 544-5), en bréfið er ætlað Wellesley markgreifa, sem tók við utanrík-
isráðherraembættinu þann 6. des.). Sjáeinnig25. ágúst 1809, Stephensen tilBanks,
Wisconsin. Magnús mælti með Trampe: „most beloved and elevated Governor"!
58 29. nóvember 1809, Phelps til Banks, Wisconsin.
59 Hún er nú glötuð; sjá tilvísun 43.
60 24. nóv. 1809, Jörgensen til Banks, Wisconsin; 24. nóv. og 22. des. 1809, Jörgen-
sen til Hookers, Eg. 2070.
61 Sjá Hooker's Correspondence í Herbarium, Kew Gardens, London og Banks'
Correspondence i B.M. (N.H.). Mörg bréf þeirra eru birt í grein Halldórs Her-
mannssonar.
62 11. des. 1809, Banks til Liverpools, F.O. 40/1 og eintak sent utanríkisráðuneytinu
(sbr. 13. des. 1809, Banks til Smiths (?), F.O. 40/1); 12. jan. 1810, „A brief recital of
some of the enormities lately committed in Iceland by the crew of the letter of mart
Margaret and Anne . . .", F.O. 40/1 og B.M. (N.H.), D(awson) T[urner] C[ollec-
tion], XVIII, Halldór Hermannsson, bls. 54-8. Par stendur að þetta eintak af skýrsl-
unni sé „probably about May 11810" sem er nokkuð nærri sanni; ýmsar ódagsettar
skýrslur í Wisconsin; 2. apríl 1810, Banks til utanríkisráðuneytisins, F.O. 40/1.
63 12. jan. 1810, „A brief recital . . .", F.O. 40/1, DTC XVIII.
64 11. des. 1809, Banks til Liverpools, F.O. 40/1.
65 Sjá Anna Agnarsdóttir, Ráðagerðir, bls. 16 og áfram.
66 15. júní 1810, Banks til Hookers, Hooker's Correspondence, I, no. 38, Halldór
Hermannsson, bls. 61-2. Þýðing: Ég tel, að Jörgensen sé slæmur maður, Phelps
jafnslæmur og Trampe greifi sé góður maður, ég á við eins góður og Danir eru,
þegar þeir eru góðir, sem er alls ekki eins góður og góður Englendingur.
67 29. júní 1810, Banks til Hookers, Hooker's Correspondence, I, no. 32, Halldór
Hermannsson, bls. 62.
68 Liverpool (áður bar hann titilinn Lord Hawkesbury) hafði á árunum á undan fengið
í hendur margar skýrslur frá Banks um innlimun íslands og er hann eini breski
ráðherrann sem hafði sýnt áhuga á því svo skjalfest sé (sjá Anna Agnarsdóttir,
Ráðagerðir, bls. 24-5).
69 11. des. 1809, Banks til Liverpools, F.O. 40/1. Þýðing: . . . ákveða stöðu íslands
þannig, að i því felist framtíðarvernd fyrir hina ágætu íbúa landsins gegn þeim yfir-
gangi, sem þeir hafa orðið að þola af Englendingum, sem höfðu leyfi til að koma
fram við þá sem vini en enga heimild til að blanda sér í löglega stjóm landsins.
70 Sama skjal.
71 22. ágúst 1809, Magnús og Stefán Stephensen til Jones, Adm. 1/1995.
72 Uppkast Banks er að finna í Wisconsinskjölunum.
73 Sjá t.d. 3. jan. 1810, Fawkener til Crokers, P.R.O., P[rivy] C[ouncil] 2/184; 11. jan.
1810, Croker til Hamiltons, F.O. 40/1; 25. jan. 1810, Banks til utanríkisráðuneyt-
sins, F.O. 40/1.
74 Sjá t.d. P.C. 2/185; The London Gazetle 10. feb. 1810; Lbs. JS 111 fol. Hér er notuð
sú þýðing er birtist í Lovsamling for Island, VII, bls. 346-7; Helgi P. Briem, bls.
546-50.
7-SAGA