Saga - 1989, Page 100
98
ANNA AGNARSDÓTTIR
75 Sjá uppkast Banks í Wisconsinskjölunum. Þýöing: Þó að vér höfum meðaumkun
með óverðskulduðum þjáningum þessarar vamarlausu þjóðar, erum vér
algjörlega andvígir því að hertaka aðskildar lendur óvina vorra, einvörðungu af
þeirri ástæðu, að þjóðhöfðingi þeirra sé ófær um að verja þær.
76 Finn Gad, „La Grönlande, les isles de ferröe et l'Islande non comprises. A new
look at the origins of the addition to Article IV of the Treaty of Kiel of 1814",
Scandmavian Journal of History, IV, no. 3 (1979), bls. 194.
77 7. feb. 1810, Council Office til King's Advocate, P.C. 2/185; 15. feb. 1810, Barrow
tíl Sir Williams Scotts, Adm. 2/1074.
78 5. apríl 1810, Trampe tíl Frydensbergs og Isleifs Einarssonar, ÞS, Jörundarskjöl;
9. maí 1810, nr. 2539, ÞS, Bf. Rvk. 1.2. Bréfadagbók 1806-13. Var eitt eintak sent
strax tíl Magnúsar Stephensens.
79 8.-9. júní 1810, nr. 2580, Bf. Rvk. 1.2. Bréfadagbók 1806-13.
80 8. ágúst 1812, Magnús Stephensen tíl Banks, B.L., Department of Manuscripts,
Add. MS. 8100.
81 Hann skrifaði bók um ferð sína Travels in the Island oflceland During the Summer of
1810 (2. útg. Edinburgh, 1812).
82 21. ágúst 1810, Skýrsla Mackenzies tíl the Committee of Council relating to Trade
and Foreign Plantatíons, P.R.O, BJoard of ] Tjradej 1/64; Henry Holland, Dagbók
I fslandsferð 1810 (Rvk., 1960), bls. 55. (þýðing Steindórs Steindórssonar). Holland
var samferðamaður Mackenzies.
83 11. feb. 1810, bænarskrá þriggja íslenskra stríðsfanga í Chatham til Lords of the
Admiralty, Adm. 1/5054.
84 Phelps, bls. 72; 11. nóv. 1810, Jörgensen tíl Hookers, Eg. 2070, Halldór Her-
mannsson, bls. 74.
85 28. nóv. 1809, Trampe til Friðriks VI, Jón Þorkelsson, bls. 120; 2. jan 1810, Friðrik
VI til utanríkisráðuneytisins danska (Department for de udenlandske Anliggen-
der, skammstafað D.f.u.A.), Rigsarkivet í Kaupmannahöfn (RA), D.f.u.A., Alm.
Korr. S. Litr. I, Island og Færöeme 1758-1846, framvegis Island og Færöer; 6. jan
1810, D.f.u.A. til Friðriks VI, Island og Færöer.
86 14. mars 1810, Trampe til Friðriks VI, Island og Færöer. Löngu seinna reyndi Jones
skipherra að eigna sér heiðurinn af þessu og sagðist hafa rætt málið við flotamála-
ráðherrann Mulgrave lávarð, 5. nóv. 1845, Jones tíl Reventlows greifa, Island og
Færöer. „I elicited the humane order in council protectíng all vessels trading to Ice-
land from similar grovelling seizures . . ."og var hann mjög óánægður, aðdanska
ríkisstjómin hefði ekki sýnt honum minnsta þakklætí fyrir vikið, hafði hann ekki
fengið „the very slightest mark of or indicatíon of approbatíon of my conduct from
the Danish govemment . . .".
87 Skjölin um Orionréttarhöldin er að finna í P.R.O., HJigh] CJourt of] Ajdmiralty]
32/1614, no. 4657. Sjá einnig skýrslu Robinsons, dagsetta 26. mars 1810, Adm.
1/3899; 20. jan. 1810, H.C.A. 8/14; 13. apríl 1810, Trampe tíl Frydensbergs og ís-
leifs Einarssonar, Jörundarskjöl; 5. nóv. 1845, Jones tíl Reventlows, Island og
Færöer.
88 Sjá John Campbell, Reports of Cases Determined at Nisi Prius in the Courts of King's
Bench and Common Pleas and on the Circuits 1809-1811 (London, 1811), II, bls. 350-51;
Phelps, bls. 65-6; 3. mars 1810, bænarskrá Phelps & Co. tíl Lords of the Treasury
(fjármálaráðuneyttsins), T[reasury]. 1/1121; R.G.Marsden, A Digest ofCases relaling
to Shipping, Admiraltyand Insurance Law (London, 1899), bls. 1216.
89 29. nóv. 1809, Phelps tíl Banks, Wisconsin.
90 22. des. 1809,28. júní, 7. okt. ogll. nóv. 1810, JörgensentílHookers, Eg. 2070. Átta