Saga - 1989, Síða 101
EFTIRMÁL BYLTINGARINNAR 1809
99
árum seinna sagði hann síðan frá ógnvekjandi samsæri; hundrað vopnaðir íslend-
ingar hefðu haft í hyggju að ráðast á skip sitt að næturlagi og handtaka sig. Hann
hafi því neyðst til að verða fyrri til og taka Trampe til fanga til að bjarga Iífi sínu og
eignum. Verslunarhagsmunir í húfi dugðu nú ekki lengur til sem réttlæting fyrir
handtöku stiftamtmanns íslands. Phelps varð að finna betri ástæðu fyrir hegðun
sinni á íslandi og því skáldaði hann þessa sögu til að sýna fram á það að honum
hefði verið nauðsynlegt að taka stiftamtmanninn fastan og geyma hann í þröngum
og skítugum klefa um borð í skipi sínu í Reykjavíkurhöfn í níu vikur (Phelps, bls.
57 og kæruskjal Trampes).
91 12. jan. 1810, Banks til utanríkisráðuneytisins, F.O. 40/1.
92 2. feb. 1810, Smith til Robinsons, F.O. 95/371.
93 10. feb. 1810, Robinson til Wellesleys, F.O. 83/2293. Pessi skjöl eru birt in toto í
Clive Parry (ed.), Law Officers' Opinions to the Foreign Office 1793-1860 (London,
1970), 42. bindi, þetta bréf bls. 272-4. Sjá einnig 12. mars 1810, Wellesley til Lords
of the Admiralty, F.O. 95/360.
94 14. mars 1810, Barrow til Scotts, Adm. 2/1074; 14. mars 1810, Barrow til Phelps &
Co., Adm. 2/895.
95 7. mars 1810, Smith til Trampes, F.O. 95/438; 12. mars 1810, Wellesley H1 Lords of
the Admiralty, F.O. 95/360; 14. mars 1810, Trampe hl Friðriks VI, Island og
Færöer; 14. mars 1810, Croker H1 Gostlings, Adm. 2/1074.
96 26. mars 1810, skýrsla Christophers Robinsons, Adm. 1/3899; 29. mars 1810,
Gostling H1 Crokers, Adm. 1/3899; 2. apríl 1810, Barrow H1 Gostlings, Adm. 2/
1074.
97 27. mars 1810, William BatHne's Opinion, Adm. 1/3899. Banks var ekki í nok-
krum vafa um þetta atriði. Hann taldi að með því að veita verslunarleyfin væri ís-
land „a country under the protecHon of Great Britain", 13. des. 1809, Banks H1
Smiths (?), F.O. 40/1.
98 8. maí 1810, skýrsla lögfræðinganna C. Robinsons, V. Gibbs, T. Plumers, W. Batt-
ines og M. Swabeys H1 flotamálaráðuneydsins, F.O. 83/2293; 10. maí 1810, Barrow H1
Hamiltons, F.O. 40/1 og er þetta svarið við bréfi Wellesleys frá 12. mars. Þýðing:
. . . að það geH verið erfiðleikum bundið og afar kostnaðarsamt að afla nauðsyn-
legra sönnunargagna frá íslandi. Á hinn bóginn er það skoðun okkar, að opinbert
mál skuli höfðað og rekið að því marki sem kleift er.
99 18. maí 1810, Banks til Smiths(?), F.O. 83/2293; 25. maí 1810, Smith H1 Barrows,
F.O. 95/360; 28. maí 1810, Barrow H1 Gostlings, Adm. 2/1074; 29. maí 1810, Bar-
row H1 Smiths, F.O. 40/1 og Adm. 2/660.
100 Fylgiskjal með skýrslu Trampes H1 Friðriks VI, 13. júní 1810, RA, Rtk. 2214.55.
101 3. mars 1810, Phelps & Co. H1 Lords of the Treasury, T. 1/1121.
102 Eg. 2067, bls. 244.
103 Mackenzie, bls. 481; 28. maí 1809, Banks H1 Ólafs Stephensens, RA, Rtk. 373.133;
Jón Þorkelsson, bls. 147-8; Halldór Hermannsson, bls. 59.
104 T.d. 13. júlí 1810, Finnsson H1 Savignacs, Jörundarskjöl; 19. júní 1810, no. 2587,
Bf. Rvk. 1.2. Bréfadagbók (leiga fyrir 60 hesta úr Ámessýslu).
105 24. feb. 1829, D.f.u.A. H1 Friðriks VI, Island og Færöer.
106 26. júlí 1810, Banks til Smiths (?), F.O. 40/1. Sjá einnig 26. júlí 1810, Banks til
Hookers, Hooker’s Correspondence, I, nr. 42, Halldór Hermansson, bls. 67.
107 Vitnað H1 skýrslu Magnúsar Stephensens, 18. des. 1825, í 24. feb. 1829, D.f.u.A.
til Friðriks VI, Island og Færöer.
108 2. okt. og 7. okt. 1810, Jörgensen til Hookers, Eg. 2070.
109 Skjöl um þetta mál er að finna í Island og Færöer, einkum 24. feb. 1829, D.f.u.A.