Saga - 1989, Síða 102
100
ANNA AGNARSDÓTTIR
til konungs. Sjá ennfremur Jón Þorkelsson, bls. 41-2, 157-61 og Helgi P. Briem
213-16. Var stungið upp á því við ekkjuna, að hún leitaði skaðabóta hjá Magnúsi
Stephensen!
110 13. júní 1810, Trampe til Friðriks VI, RA, Rtk. 2214.55.
111 21. sept. 1809, Trampe til Nagles, Adm. 1/692 og var þetta bréf sent áfram til flota-
málaráðuneytisins, 22. sept. 1809, Nagle til Wellesley-Poles, Adm. 1/692; og áfram
til utanríkisráðuneytisins, 25. sept. 1809, Barrow til Bagots, Adm. 2/657.
112 2. apríl 1810, Banks til utanríksráðuneytisins, F.O. 40/1.
113 23. apríl 1810, Smith til Banks, F.O. 40/1; 28. apríl 1810, Banks til Trampes, Rtk.
2214.55 (uppkast í F.O. 40/1).
114 13. júní 1810, Trampe til Friðriks VI, Rtk. 2214.55.
115 2. jan. 1810, Friðrik VI til D.f.u.A., Island og Færöer.
116 Sjá t.d. skjöl í Jörundarskjölum.
117 Sjá t.d. 1. mars 1810, Trampe til Barrows, Adm. 1/5054; 27. mars 1810, Trampe til
Barrows, Adm. 1/5054 og mörg skjöl þar.
118 13. apn'11810, P.C. 2/186; 18. apríl 1810, Fawkener tilHarrisons, B.T. 3/10; 30. apríl
1810, Harrison til Mellish, T. 11/49.
119 23. apríl 1810, Banks til Trampes, F.O. 40/1; 28. apríl 1810, Banks til Trampes, Rtk.
2214.55. Banks var fenginn til að skrifa Trampe. Þýðing: Eftir að hafa kannað þetta
vandræðamál á íslandi til hlítar og hugleitt allar hliðar málsins, bæði misgerðir
vissra einstaklinga þar og hina hagstæðu stöðu sem ríkisstjórn Englands hefur veitt
íslandi, er markgreifinn þeirrar skoðunar að álíta beri þá vernd, sem England veitir
íbúum íslands gegn ógnum stríðsins, vera algjöra og fullnægjandi yfirbót fyrir allt
það sem gerðist á þeim stjómleysistíma, sem því miður ríkti þar á síðastliðnu ári.
120 9. júní 1810, Trampe til Barrows, Adm. 1/5054. Sjá einnig 29. apríl 1810, Trampe
til Barrows, Adm. 1/5054; 1. maí 1810, Barrow til Trampes, Adm. 2/896.
121 13. júní 1810, Trampe til Friðriks VI, Rtk. 2214.55. Sbr. 2. jan. 1810, Friðrik VI til
D.f.u.A., Island og Færöer; 30. apríl 1810, Leay til Becketts, P.R.O., Hjome)
Ojfficej 28/37.
122 Um ævi Trampes vísast til Sommerfelts.
123 27. júlí 1810, Hooker til Banks, D.T.C. XVIII, Halldór Hermannsson, bls. 63. t
þessu bréfi talaði Hooker um „his [Jörgensenj pleasant manners and goodness of
heart have excited in me a friendship for him which I should be glad to make use
of on his behalf . . .".
124 Þau bréf eru geymd í Eg. 2070.
125 2. okt. 1810, Jörgensen til Hookers, Eg. 2070.
126 Eru þau geymd á handritadeild British Library (Department of Manuscripts), Eg.
2066-68. Sjá einnig bréf hans til þingmannsins Samuels Whitbreads (Whitbread-
skjölin).
127 Sjá bréf Jörgensens til Hookers (Eg. 2070) og til Whitbread frá þessum árum.
128 2. sept. 1813, Banks til Hookers, Hooker's Correspondence, I, nr. 40, Halldór Her-
mannsson, bls. 64. Blöð með neikvæðum athugasemdum Banks er að finna meðal
Wisconsinskjalanna.
129 22. sept. 1814, Jörgensen til Hamiltons, F.O. 40/1.
130 Sjá t.d. Jón Þorkelsson, bls. 127-42, og hina ýtarlegu „sögulegu skáldsögu"
Franks Clunes og P.R. Stephensens, The Viking of Van Diemen's Land. The Stormy
Life ofjorgen Jorgensen (Sydney, 1954), sem byggir á frumheimildum.
131 Sjá t.d. 17. ágúst 1817, Jörgensen til Hookers, Eg. 2070; 20. jan. 1820, Bimie til
Hamiltons, F.O. 22/86; 31. maí 1820, Jörgensen til Castlereaghs, F.O. 22/86.