Saga - 1989, Page 134
132
STEFÁN AÐALSTEINSSON
Ályktanir einstakra höfunda um uppruna íslendinga
flokkaðar eftir þeim efnivið sem byggt var á
Efniviður Upprunahlutfall Nor- Kelt- rænt neskt Heimild
Landnámabók 87 13 Guðm. Hannesson, 1925
Landnámabók 69 31 Jón Steffensen, 1971
Landnámabók 75 25 Jens Pálsson, 1978
Fornar höfuðkúpur óljóst Jón Steffensen, 1975
Mælingar á fólki hátt lágt Jón Steffensen, 1975
Mælingar á fólki hátt lágt Jens Pálsson og Schwidetzky, 1975
Mælingar á fólki hátt lágt Jens Pálsson, 1978
Hára- og augnlitur hátt lágt Jens Pálsson, 1978
Phenylketonuria <25 >75 Saugstad, 1977
ABO-blóðflokkar lágt hátt Fisher og Taylor, 1940
ABO-blóðflokkar lágt hátt Donegani o.fl., 1950
ABO-blóðflokkar <25 >75 Ól. Bjarnasono.fi., 1973
ABO + 4aðrirfl. 0-7 93-100 Thompson, 1973
14bIóðflokkar 86 14 Wijsman, 1984
Úrval meðal ABO-fl. hátt lágt Stefán Aðalsteinsson, 1985
og fremst há tíðni O-flokks sem er kveikjan að hugmyndinni um kelt-
neskan uppruna íslendinga. Jafnframt er rétt að ítreka það til að girða
fyrir misskilning að eitthvert keltneskt ívaf er í íslendingum.
Eins og fram kemur í inngangi að þessari grein hafa margir fræði-
menn velt fyrir sér hinni háu tíðni O-flokks á eyjum og útskögum
Evrópu og víðar. Ólafur Bjarnason og meðhöfundar hans fjalla um
þetta efni í ritgerð sinni um blóðflokka íslendinga en þar segja þeir:
A great many of the geographically isolated peoples of Europe
and neighbouring regions, in islands, on mountains and in the
desert, have particularly high O frequencies. They include the
Icelanders, the Scots, the Irish, the northern Welsh, the Wals-