Saga


Saga - 1989, Page 223

Saga - 1989, Page 223
RITFREGNIR 221 Hér ber ekki skuggann á, og óneitanlega er það freistandi stílbragð að stilla upp svo fagurri andstæðu við endann á þrautagöngu haftastefnunnar. En hversu nákvæm er þessi lýsing? „Rétta" gengisskráningin var einfaldlega fast gengi, þrátt fyrir verðbólgu, sem illa gekk að halda í skefjum, en sjávar- útvegurinn stóðst í bili vegna síldarævintýrisins. Frá 1963 til 65 hækkaði raungengi krónunnar milli ára um 12,5% og 10%, og hefur ekki nema einu sinni síðan hækkað svo mjög á tveimur árum. (Már Guðmundsson í Fjár- málatíðindum 1987, bls. 167.) Verðbólga sömu ár var 20% og 7%; raunar komst verðbólga á viðreisnarárunum aldrei niður fyrir 10% nema eitt ár í senn. í janúar 1964 segir Gylfi Þ. Gíslason (Hagsæld, tími og hatningja, bls. 32- 33) að hagvöxtur hafi „verið hægari á íslandi undanfarin ár en í flestum öðr- um Evrópulöndum", og sá vöxtur auk þess mest „staðið í beinu sambandi við nýja fiskveiðitækni og bætt aflabrögð," þ. e. síldarævintýrið. „En verð- bólgan og þær efnahagsástæður allar, sem henni hafa fylgt, hafa á margvís- legan hátt torveldað aðrar tegundir hagvaxtar ..." Hér held ég sem sagt að Jakob hafi verið of fljótur að slá fastri of einfaldri túlkun. Það mun vera býsna flókið mál, hverju lággengisstefna ein sér hefði áork- að í kreppunni, en hitt fer ekki á milli mála, að gengisfellingin 1939 var meira en tímabær (þótt svo vildi til að skömmu síðar væri gengi krónunnar miklu fremur of lágt en of hátt vegna gjörbreyttra aðstæðna, en gengismál á stríðs- árunum fer Jakob lítið út í). Þó var hún fjarska umdeild aðgerð, og var and- staðan einmitt hörðust frá kaupsýslumönnum í Sjálfstæðisflokknum, þeim sömu og að jafnaði eru Jakobs menn í haftamálunum. Frá þessu máli kemst Jakob ljómandi vel, gerir í stuttu máli grein fyrir málstað kaupmannanna (bls. 116) og gerir hann skiljanlegan án þess að fallast á hann. Víða annars staðar leggur Jakob hins vegar tilfinnanlega litla rækt við málstað andstæð- inga sinna, lýsir honum helst þannig að sem best liggi við höggi. IV Ræktarleysis við málstað andstæðinga gætir hvað tilfinnanlegast þegar um cr að ræða reipdrátt samvinnuverslunar og einkaverslunar. Þar gengu klögumálin á víxl, eins og við var að búast þegar starfsemi innflutningsversl- unar hafði verið takmörkuð með kvótaskiptingu, og skipa þau mál, eins og vera ber, alláberandi sess í riti Jakobs. En hann sér þau ævinlega frá sjónar- bóli kaupmanna, og honum sést yfir mörg aðalatriðin í málstað samvinnu- utanna. Jakob gefur því gaum, að innflutningur minnkaði ekki til muna eftir stjórn- arskiptin 1934, þrátt fyrir miklu strangari og víðtækari innflutningshöft. Ályktun hans er (bls. 54), að höftunum væri „í rauninni ekki ætlað að draga úr innflutningnum. . . . Markmið innflutningshaftanna virðist fyrst og fremst hafa verið flokkspólitísklt]. Haftastjómin réri að því öllum ámm að sem staerstur hluti verslunarinnar í landinu færðist á hendur S.l.S. . . ."Hérlítur Jakob framhjá því, sem þó bryddir á hér og þar í frásögn hans, að þessi ríkis- stjórn fylgdi þenslustefnu á mörgum sviðum, ekki síst í fjárfestingarmálum, °8 markmið haftanna var að hindra þá stórfelldu aukningu innflutnings, sem úðrum kosti myndi leiða af stjórnarstefnunni. Hvað varðar tilfærslu verslun-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.