Saga


Saga - 1989, Side 259

Saga - 1989, Side 259
AÐALFUNDUR SÖGUFÉLAGS 1989 257 syni, fyrrverandi sagnfræðiprófessor og rektor við Háskóla íslands. Það voru nemendur og samstarfsmenn Magnúsar Más, sem óskuðu eftir því við Sögu- félag, að það tæki að sér þessa útgáfu. Ritnefnd skipuðu háskólakennararnir Gunnar Karlsson, Jón Hnefill Aðalsteinsson og Jónas Gíslason. Átján höfundar áttu ritgerðir í bókinni, sem nefnd var Saga og kirkja. Efni ritsins skiptist í fjóra flokka. Þeir nefnast: Úr þjóðveldi með sjö greinum, Frá siðbreyt- ingu með fimm greinum, Afbrautryðjendum með fjórum greinum og Um kenn- ingar með tveimur greinum. Ritið kom út um 20. desember, og var fyrsta ein- takið afhent Magnúsi Má vestur í Bolungarvík 21. desember. Það gerði Björn Teitsson skólameistari, gamall samstarfsmaður Magnúsar Más, fyrir hönd ritnefndar og Sögufélags. Forseti gat þess, að Saga og kirkja var prentað í mjög litlu upplagi, og eru nú aðeins til af því fáeinir tugir eintaka. Önnur útgáfustarfsemi. Næst vék forseti að annarri útgáfustarfsemi Sögufé- lags og fyrst að því verkefni, sem Iengst hefur verið á döfinni, þ.e. útgáfu Alþingisbóka Islands, sem staðið hefur yfir síðan 1912. Þar er nú aðeins óútgef- ið 17. og síðasta bindið, sem tekur yfir árin 1791-1800. Gunnar Sveinsson skjalavörður hafði handrit að því tilbúið sumarið 1988 og var samið um það við prentsmiðjuna Steinholt í ágúst það ár, að hún tæki að sér setningu og prentun verksins eins og verið hafði með 16. bindi. Þessi samningur var gerður með vitund og samþykki Friðriks Ólafssonar skrifstofustjóra alþingis, en þingið mun sem fyrr kosta útgáfuna. Nú stendur verk þetta þannig, að tölvusetningu er lokið og lestri 1. prófarkar. Getur því umbrot hafist bráðlega og er þess að vænta, að Gunnar Sveinsson geti síðar á þessu ári samið nafna- skrár við ritið, en það er eins og menn vita mikið verk. Ætti því útgáfu Alþing- isbóka íslands að geta lokið á árinu 1990. Sögufélag gaf á árunum 1958 og 1961 út hluta af skjölum Landsnefndar- innar svonefndu, sem starfaði á árunum 1770-71. Sá Bergsteinn Jónsson um þá útgáfu. Ávallt var hugmyndin að gefa út fleiri merk skjöl frá starfsemi þessarar nefndar, auk þess sem registur vantaði. Sögufélag fékk á árinu 1981 Má Jónsson, þá sagnfræðinema, til þess að vinna að uppskriftum á fleiri skjölum Landsnefndarinnar í Þjóðskjalasafni. Árið 1985 tók Helgi Skúli Kjartansson við verkinu jafnframt því að styrkur fékkst úr Vísindasjóði til þess að koma uppskriftum Más inn á tölvu Sögufélags. Þá voru gerðar áætl- anir um, hvaða skjöl skyldi gefa út auk þeirra, sem Már hafði skrifað upp. Er nú stefnt að útgáfu tveggja binda á stærð við þau, sem út komu á árunum 1958 og 1961, og verða í þeim óútgefin skjöl, sem Már og Helgi Skúli hafa valið, auk skráa og skýringa við öll bindin fjögur. Hefur Helgi Skúli gert mjög vandaða áætlun um verklok, og ræðst framtíð þessa verks nú af því, hvort til þess fæst umbeðinn styrkur úr Vísindasjóði, en fáist hann, ætti því að ljúka á árinu 1991. íslandssaga Sögufélags. Á starfsárinu hefur mikið verið unnið við undirbún- ing að útgáfu á íslandssögu í einu bindi eftir Bjöm Þorsteinsson og Bergstein Jónsson. Stofninn að þessu verki er íslandssaga sú, sem Björn heitinn skrif- aði fyrir Politikens Forlag og gefin var út á dönsku fyrir nokkmm ámm. Síð- ustu misserin, sem Bjöm lifði, vann hann að margvíslegri endurskoðun á 17-saga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.