Saga - 1989, Síða 265
Höfundar efnis
Anna Agnarsdóttir, f. 1947. Ph. D. frá London School of Economics í júní
1989. Rit: Great Britain and lceland 1800-1820 (dr. rit, 1989). Sjá annars Sögu
1988, bls. 299.
Björn S. Stefánsson, f. 1937. Sjá Sögu 1984, bls. 356.
Björn Vigfússon, f. 1955. Stúdent frá MA 1976. Kennari við grunnskóla Dal-
víkur 1976-77. Próf í sagnfræði frá háskólanum í Lundi 1983. Lauk kennslu-
réttindanámi 1986. Kennari við ME síðan haustið 1982.
Gísli Gunnarsson, f. 1938. Stúdent frá MR 1957. MA próf í sagnfræði og hag-
fræði frá háskólanum í Edinborg 1961. Próf í uppeldis- og kennslufræðum
frá HÍ 1964, BA próf í íslands- og Norðurlandasögu frá sama skóla 1972.
Fil. dr. í hagsögu frá háskólanum í Lundi 1983. Kennari við gagnfræða- og
framhaldsskóla í Reykjavík 1961-72. Við framhaldsnám og rannsóknir við
hagsögudeild háskólans í Lundi 1972-81. Vann við rannsóknir á vegum iðn-
aðarráðuneytisins 1982-83. Stundakennari við HÍ frá 1981 og lektor í sagn-
fræði síðan 1987. Rit: Fertility and Nuptiality in lceland's Demographic History,
Lund 1980. A Study of Causal Relations in Climate and History, Lund 1980. The
Sex Ratio, the lnfant Mortality and Adjoining Societal Response in Pre-Transitional
lceland, Lund 1983. Monopoly Trade and Economic Stagnation. Studies in the For-
agn Trade of lceland 1602-1787 (doktorsrit), Lund 1983. íslensk gerð
verksins, Upp er boðið ísaland. Einokunarverslun og íslenskt samfélag 1602-1787
kom út 1987.
Gísli Ág. Gunnlaugsson, f. 1953. Stúdent frá MT 1973. BA (hons) frá Univer-
sity of East Anglia, Norwich, Englandi, 1976. Cand. mag. í sagnfræði fráH.Í.
1979. Fil. dr. frá Uppsalaháskóla 1988. Stundakennari við MS 1978-81 og
H.I. 1980, 1981 og 1989. Styrkþegi sænska rannsóknaráðsins 1986-88. Rit:
Ómagar og utangarðsfólk. Fátækramál Reykjavíkur 1786-1907 (1982), Saga Ólafs-
víkur. Fyrra bindifram urn 1911 (1987) og Family and Household in lceland 1801-
1930 (dr. rit, 1988). Einnig ýmsar ritgerðir í safnritum og sagnfræðitímarit-
urn, m.a. Sögu.
Gís/i Jónsson, f. 1925. Stúdent frá MA 1946. Cand. mag. frá HÍ1953. Skipaður
kennari við MA 1953. Meðal rita hans eru: Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri.
Stofnsett 1886 (1961). 1918. Fullveldi íslands 50 ára 1. desember 1968 (1968) og