Saga - 1989, Síða 266
264
HÖFUNDAR EFNIS
Konur og kosningar (1977). Margar þýðingar liggja eftir Gísla, og hann hefur
séð um útgáfu margra bóka og ritstýrt öðrum, m.a. sögu Menntaskólans á
Akureyri (1978-80).
Guðmundur Jónsson, f. 1955. Stúdent frá MT 1975. BA próf í sagnfræði og
þjóðfélagsfræði frá HÍ 1979 og cand. mag. próf í sagnfræði þaðan 1983. Próf
í uppeldis- og kennslufræði frá HÍ1985. Kennari í sögu og félagsgreinum við
MR 1978-81 og við MS 1978-87. Hefur síðan verið við framhaldsnám við
London School of Economics. Rit: Vinnuhjú á 19. öld (Ritsafn Sagnfræðistofn-
unar 5, 1981).
Guðmundur ]. Guðmundsson, f. 1954. Stúdent frá MT 1974. BA próf frá HÍ1978
og cand. mag. próf frá sama skóla 1982. Uppeldis- og kennslufræði frá HÍ
1981. Kennari við Valhúsaskóla 1978-79 og við Hólabrekkuskóla síðan. Rit:
Um manngerða hella á Suðurlandi (ásamt Antoni Holt, 1980). Ritgerðir í ýmsum
tímaritum.
Gunnar Halldórsson, f. 1949. Stúdent frá írlandi 1969. Stundar sagnfræðinám
við Hl. Hefur birt ritgerðir í Sögnum.
Jan Ragnar Hagland, f. 1943. Sjá Sögu 1988, bls. 348.
Hjalti Hugason, f. 1952. Rit: „Kristnir trúarhættir" í íslenskri þjóðmenningu V,
Trúarháttum (1988). Sjá annars Sögu 1988, bls. 300.
Hrefna Róbertsdóttir, f. 1961. Stúdent frá MH 1981. BA próf í sagnfræði frá Hl
1987 og stundar nú cand. mag. nám við sama skóla. Hefur unnið í Árbæjar-
safni o.v. síðan 1986. Myndaritstjóri hjá Sögufélagi (Sveitin við Sundin eftir
Þórunni Valdimarsdóttur, 1986) og Máli og menningu (Uppruni nútímans eft-
ir Braga Guðmundsson og Gunnar Karlsson, 1988). Rit: Gamli Austurbærinn.
Timburhúsabyggð í norðanverðu Skólavörðuholti frá byrjun 20. aldar (1989). Rit-
gerðir í ýmsum tímaritum.
Jón Guðnason, f. 1927. Stúdent frá MR 1947. Cand. mag. próf í sögu íslands
frá HÍ 1957 (aukagreinar: mannkynssaga og landafræði). Stundakennari við
Gagnfræðaskóla Vesturbæjar 1953-1955, fastur kennari þar 1955-1968.
Stundakennari við MR 1963-1968, fastur kennari þar 1968-1974. Stunda-
kennari við HÍ1968-1971, settur kennari þar (í leyfi frá MR) 1971-1974, lektor
í nútímasögu 1974-1977 og dósent við HÍ frá 1977. Rit: Mannkynssaga 1789-
1848 (1960). Verkfræðingafélag íslands 1912-1962, (1962). Skúli Thoroddsen I—II,
(1968 og 1974). Verkmenning íslendinga I-V (fjölrit) (1974-75). Skráning: Einar
Olgeirsson: ísland í skugga heimsvaldastefnunnar (1980), og Kraftaverk einnar
kynslóðar (1983). Brimöldur. Frásögn Haralds Ólafssonar sjómanns (1987).
Jón Ólafur ísberg, f. 1958. Stúdent frá MH 1983. BA próf í sagnfræði frá HÍ
1987 og stundar nú cand. mag. nám við sama skóla. Hefur birt ritgerðir í
Sögnum.