Saga - 1989, Page 267
HÖFUNDAR EFNIS
265
Jón P. Þór, f. 1944. Cand. mag. í sagnfræði frá HÍ 1972. Stundakennari við
MR1968-71. Kennari og bókavörður við MT/MS1974-81. Hefur unnið að rit-
un sögu ísafjarðar og Eyrarhrepps hins forna á vegum Sögufélags Isfirðinga
frá 1979. Stundakennari við HÍ frá 1983. Stundar nú framhaldsnám í Svíþjóð.
Rit: Launráð og landsfeður (1974) (bjó til prentunar). Bréfabók Þorláks biskups
Skúlasonar (1978) (bjó til prentunar). Breskir togarar og íslandsmið 1889-1916
(1982). Saga ísafjarðar og Eyrarhrepps hinsforna, I. bindi. Fram til 1866 (1984), II,
bindi. Félags og menningarsaga 1867-1920 (1986) og III. bindi.
Magnús S. Magnússon, f. 1953. Stúdent frá MT 1973. BA próf frá HÍ1976 með
sagnfræði sem aðalgrein. Framhaldsnám í Svíþjóð. Fil. dr. í hagsögu frá
háskólanum í Lundi 1985. Styrkþegi við háskólann í Lundi 1981-85. Starfar
á Hagstofu íslands frá 1985. Rit: lceland in transition: labour and socio-economic
change before 1940 (dr. rit, 1985).
Ólafur Elímundarson, f. 1921. BA próf frá HÍ 1986. Cand. mag. frá sama skóla
1988. Starfsmaður Útvegsbanka íslands 1946-1982. Hefur birt greinar og rit-
gerðir í ýmsum tímaritum.
Páll Líndal, f. 1924. Stúdent frá MR1943. Cand. jur. frá HÍ1949. Hefur starfað
í ýmsum deildum Stjórnarráðsins, nú í iðnaðarráðuneytinu. Var lengi í þjón-
ustu Reykjavíkurborgar, síðast borgarlögmaður. Hæstaréttarlögmaður 1964.
Hefur ritað fjölda blaðagreina og ritgerða svo og allmargar bækur, einkum
um sögu Reykjavíkur. Af ritum hans má nefna: Hin fornu tún (1974), Reykja-
vík. Byggðarstjórn í þúsund ár. Saga sveitarstjórnar frá upphafi til 1970 (1986),
Reykjavík 200 ára. Saga höfuðborgarinnar í myndum og máli (1986), Reykjavík.
Sögustaður við Sund, I-IV. bindi (1986-89).
Sigríður Th. Erlendsdóttir, f. 1930. Sjá Sögu 1986, bls. 353.
Stefán Aðalsteinsson, f. 1928. Stúdent frá MA 1950. Búfræðingur frá Bænda-
skólanum á Hólum í Hjaltadal 1951. Stundaði verknám við landbúnað í
Noregi 1951-52. Búfræðikandídat frá Norges Landbrukshogskole í Volle-
bekk 1955. Stundaði framhaldsnám í tölfræði og ullarfræðum í Bretlandi
1956-57 og framhaldsnám við tölfræðideild Edinborgarháskóla í Skotlandi
1966-68 og lauk þaðan doktorsprófi 1969. Sérfræðingur við Rannsóknar-
stofnun landbúnaðarins síðan 1965 og deildarstjóri búfjárdeildar síðan 1970.
Rit: Some aspects of the genetics of the Icelandic sheep (dr. rit, 1969), Sauðkindin,
iandið og þjóðin (1981), Húsdýrin okkar (ásamt Kristjáni Inga Einarssyni, 1982),
Suglarnir okkar (ásamt Grétari Eiríkssyni, 1985), Villtu spendýrin okkar (1987),
vLíffraeðilegur uppruni íslendinga" og „Uppruni íslenskra húsdýra" í
Islenskri þjóðmenningu I, Uppruna og umhverfi (1987). Auk þessa margar rit-
gerðir í fræðitímaritum.
Theodóra Þ. Kristinsdóttir, f. 1940. Stúdent frá MH 1983. Stundar nám í sagn-
fræði við HÍ. Ritstjóri Sagna, 9.-10. árg. (1988-89). Hefur birt ritgerðir í sagn-
fræðiritum.