Saga - 1989, Page 269
Myndaskrá
Uppruni mynda og heimildir myndatexta
Guðmundur ]. Guðmundsson: Stjórnmálaátök og kristniboð við Norðursjó.
1. mynd (bls. 30). Ólafur helgi. Úr Kjersgaards Danmarks historie 1. Jæger-
Bonde-Ridder, bls. 60 (Khöfn 1982). Texti fenginn þaðan.
2. mynd (bls. 34). Silfursjóður. Úr Gyldendal og Politikens Danmarks-
historie, III. bindi, Da Danmark blev Danmark eftir Peter Sawyer, bls. 104
(Khöfn 1988). Texti fenginn þaðan.
3. mynd (bls. 36). Norsk vopn og verjur. Úr bók Else Roesdahl: Viking-
ernes verden. Vikingerne hjemme og ude, bls. 165 (1987, án útgáfustaðar).
Texti fenginn þaðan.
4. mynd (bls. 38). Veldi Knúts ríka. Úr Gyldendal og Politikens Dan-
markshistorie, III. bindi, Danmark blev Danmark eftir Peter Sawyer, bls.
273. Ingerlise Kjær teiknaði (Khöfn 1988). Texti fenginn þaðan.
5. mynd (bls. 40). Aðalsteinn Englandskonungur. ÚrGyldendal ogPoli-
tikens Danmarkshistorie, III. bindi, Da Danmark blev Danmark eftir Peter
Sawyer, bls. 159 (Khöfn 1988). Texti fenginn þaðan.
6. mynd (bls. 53). Jalangurssteinninn. Úr Gyldendal og Politikens Dan-
markshistorie, III. bindi, Da Danmark blev Danmark eftir Peter Sawyer,
bls. 235 (Khöfn 1988). Texti fenginn þaðan.
Anna Agnarsdóttir: Eftirmál byltingarinnar 1809. Viðbrögð breskra stjóm-
valda.
1. mynd (bls. 66). Sir Joseph Banks. British Museum (Natural History).
2. mynd (bls. 70). Jörgen Jörgensen. Pjóðminjasafn.
3. mynd (bls. 70). Fredrik Christopher Trampe. Saga íslendinga VII, bls.
325.
4. mynd (bls. 73). Frétt „The Times" 5. október 1809 af byltingunni á ís-
landi. The British Library (Newspaper Library).
5. mynd (bls. 74-5). Frásögn „The Courier" 24. október 1809 af atburð-
um ársins á íslandi. The British Library (Newspaper Library).
6. mynd (bls. 78). Upphafið að kæruskjali Trampes til Bretastjórnar
vegna framferðis byltingarmanna á íslandi. Þjóðskjalasafn Islands.
Jörundarskjöl.
7. mynd (bls. 83). Wellesley markgreifi. Úr bók Iris Butler: The Eldest
Brother. The Marquess Wellesley, The Duke of Wellington's Eldest Brother
(London 1973). Myndasíða milli bls. 338-9.