Saga - 1996, Blaðsíða 53
UM HRAFNKELS SOGU FREYSGOÐA
51
ætis sé hér höfð til hliðsjónar í sögunni og er Hrafnkeli lýst sem
andstæðu góðs hirðmanns í orlofi, þ.e. hirðmanns sem ekld er við
irðina. í Hirðskrá segir svo:
Það er skylda hirðmanna sem eiður þeirra er til, að vera
jafnaðarmenn við alla sína granna og bæta við alla, áður en
fyrir konung komi þeirra misgjörðir. Því að þeir eru mein-
svarar ef þeir bæta eigi sín misbrot, allra helst við þá sem
minna megu.43
amhald sögunnar tekur einnig mið af þessu ákvæði Hirðskrár.
rt>)°rn karl á Hóli mun t.d. mega teljast til þeirra „sem minna
ýaeguen hann „átti fé lítið en ómegð mikla" eins og segir í fjórða
kafla
sogunnar.
I fjórða kafla sögunnar segir frá vistráðningu Einars Þorbjarnar-
sonar. Hér er um að ræða athöfn sem virðist snemma hafa orðið
^j°S venjubundin í íslensku landbúnaðarsamfélagi á miðöldum.
1 þess að færa fram ómegð sína sér Þorbjöm þann kost vænstan í
®kt sinni að Einar, elsti sonur hans, leiti sér vinnu utan bernsku-
imuis síns. Tveggja missera björg í sögunni er einmitt sama orða-
gio og notað er í sambandi við ómagaframfærslu í Jónsbók og
ragas-44 Smalastarf þótti með erfiðari störfum ef marka má Grá-
& og samkvæmt Búalögum var smala ætlaður meiri matur en
0 111 fólki.46 Ógemingur virðist að sjá hvort Hrafnkell býður að
8reiða vel fyrii- vinnu Einars í sögunni, þar skortir okkur nútíma-
Verðlagsviðmið, en Hrafnkell er látinn ráða öllum skilmálum
1 ráðninguna til tveggja missera vistar. Aðalatriði er fyrir sögu-
kel skýrt ^omi tram að Einar gerist heimilismaður Hrafn-
vistráðinn og því er í fimmta kafla sögunnar tekið fram að
, !^ar ^ati farið heim eftir klæðum sínum og flust heim á Aðalból,
10 nýja heimili sitt.
er rétt að líta á hrossreiðarsök þá sem Hrafnkell Freysgoði átti
væmt sögunni á hendur Einari Þorbjamarsyni. Tildrögum
^ Hirðskrá 34, NgL II, bls. 426.
rðalag sögunnar stendur naer Jónsbók, bls. 101, þó að framfærsluákvæðin
Vlrð'st mjög áþekk í Grágás og Jónsbók. Sjá t.d. Grágás II, bls. 105, fjögurra
missera björg, samsvarar Grágás Ib, bls. 4, fjögurra missera fúlgu. Tveggja
45 ?'Ssera t>)°rg er skilgreind í Búalögum, bls. 64 og 163.
alafor er þar undanþegin venjulegum vinnumannsstörfum, Grágás II, bls.
46 ta' hls.129, og metin sérstaklega.
úalög, bls. 60,74,79,95,96,131,162,186,191 og 218, um mat útisetumanna.