Saga - 1996, Blaðsíða 383
RITFREGNIR
381
®i°taðist af atvinnulífinu. Þar er auðvitað hlutur Eyjólfs Jónssonar á Seyðisfirði
esta dæmið. Hann var - eins og raunar þau öll, sem við þá sögu koma -
aft>ragðs portrettljósmyndari. En hann tók líka mikið af landslagsmyndum
°8 gaf út fjölda póstkorta.
Sveinn Guðnason var verulega fínn portrettljósmyndari. Ég fylgdist
Sern unglingur með honum áratuginn 1930-40, er hann kom á hverjum
Vetri á æskuheimili mitt í Húsmæðraskólanum á Hallormsstað til að taka
,T*yndir á skólaspjöld og um leið aðrar myndir. Þegar ég skoða mynda-
a'búrnin frá þessum árum, stendur þessi tími ljóslifandi í huga mér, fyrst
°8 fremst vegna ágætra ljósmynda Sveins Guðnasonar.
Eðlilega eru skipasmíðakaflarnir stærstir. Það er fróðlegt að sjá, hvernig
ustfirðingar læra bátasmíði af Færeyingum og Norðmönnum, sem áður
°fðu kennt Austfirðingum nýjar aðferðir í fiskveiðum. Sýndi þetta hvort
Ve8gja, hversu staðnað hið gamla bændasamfélag á íslandi var.
Töflurnar yfir báta, sem einstakir báta- og skipasmiðir smíðuðu, eru eink-
ar aðgengilegar og merkar heimildir.
j ^efnandi heimildir, fæ ég ekki betur séð en Smári hafi samviskusam-
8a aflað þeirra. Hann tekur fram í inngangi, að prentaðar heimildir séu
skornum skammti, en hann bætir það að nokkru upp með viðtölum við
einstaklinga og vettvangskönnun um allt Austurland.
^ Sagan, sem rakin er í þessari bók, skýrir ósjálfrátt uppgang og hnignun
andverks í þeim greinum, sem fjallað er um. Brauðgerðin er undantekn-
8' Hún stendur sig með sóma í samkeppni við stærri einingar. Saga stærri
s r,rt*kja sýnir líka, hve erfitt er að reka slík fyrirtæki til lengdar í litlu
þej ^a8*» ef skilningur stjómvalda er lítill. Átakanlegasta dæmið um
^ta eru gr|Qg vélsmiðju Seyðisfjarðar, fyrirtækis sem stóð á gömlum
r8' en reyndi af ráðdeild og hugkvæmni að gera stálskipasmíði að
u 111 e8ri iðju hjá fiskveiðiþjóðinni. Þar var þó vel á öllu haldið, stjóm-
ekki 8 yflrbyg8lnS1 lágmarki og tæknikunnátta ágæt. En allt kemur fyrir
^ ^f8áfan er vel úr garði gerð, eins og þessi ritröð, það sem ég hefi séð af
eitni. Prófarkalestur er svo góður, að ég rakst ekki á neina prentvillu. Það
nota' Sem ekki er fyrir minn smekk, er síðusetningin („lay-out"). Það að
8erð fjðrðung síðu fyrir lesmál og myndir, þykir mér ákaflega til-
dálk3- fubk°mlega óþarft. Betra hefði verið að setja lesmál í tvo
þe^ a a síðu, sem jafnframt hefði gefið færi á tilbreytingu í röðun mynda.
te\t Sem Seffa svona a síður, segja gjaman, að á spássíunum eigi mynda-
^nðv^ Vem sfunrium smærri myndir, t.d. af andlitum fólks. Þetta er
je V’fað fyrirsláttur. Þetta er tilgerð, sem á illa heima, sérstaklega í alvar-
U^ðiriti. Það er óþarfa lýti á jafngóðu verki og Smári Geirsson hefur
Sigurður Blöndal