Saga - 1996, Blaðsíða 387
RITFREGNIR
385
Wvísunum), með félagsfræðilegu ívafi úr Max Weber o.fl. Þar segir frá
r°tum Hersins í vakningarkristindómi meþódista, frá William Booth og
starfi hans í Lundúnum sem predikara, frá stofnun hins eiginlega Hjálp-
^ðishers kringum 1878, þróun hans, starfi og meginkenningum. Þessi
afii er mjög fróðlegur og margar tilvitnanimar í Booth og aðra lýsa vel
Wþýðlegri guðfræði Hersins: „Það gerir ekkert gagn að leita að Jesú með
öfðinu. Leitaðu hans með hjartanu," er lykill hennar (bls. 35). Hjálpræð-
lsherinn hefur jafnan haldið sig utan trúarbragðadeilna og í staðinn lagt
aherslu á hið kristilega starf: „Þegar kristnir menn deila, dafnar Satans
ríki" (bls. 35).
Pjórir kaflar bókarinnar, 140 af 200 síðum, fjalla um sögu Hjálpræðis-
ersins á íslandi: Upphaf Hersins á íslandi til 1920 í tveimur köflum, árin
20-45 í hinum þriðja, og Hjálpræðisherinn eftir stríð í þeim fjórða. Þessi
Sa8a, og umfjöllun Péturs um hana, er afar merkileg fyrir margra hluta
Saklr- Með Hemum bámst nýir straumar til íslands þar sem þjóðfélagið
Var enn í fomum og föstum skorðum og flestir lítt ginnkeyptir fyrir breyt-
'n8um. Því er athyglisvert hve vel Hemum var yfirleitt tekið þegar í
uPphafi, ekki síst af ráðamönnum sem hvarvetna sáu í honum banda-
?ann. Þegar fyrir aldamót hafði Herinn komið upp ferðamannaheimili í
eykjavík, og síðar vom slík gisti- eða sjómannaheimili stofnuð í Hafnar-
l^r a ísafirði, Siglufirði, Akureyri og Seyðisfirði. Og margvísleg félags-
8 °g uppeldisleg aðstoð fylgdi í kjölfarið: verkmenntaskóli 1898 og
Sur>nudagaskóli fyrir böm um líkt leyti, Dorkasbandalagið (1903) til að
a^na ^tum og fataefni handa fátækum, eftirspurnarskrifstofa (1907) til
hjálpa fólki að hafa upp á ættingjum erlendis og vinnumiðlunarskrif-
a (1908). Ljóst er af þessu að Herinn bætti víða úr brýnni þörf - en
ersu mikilvægt var þetta starf í tölum talið miðað við ástandið? í bók-
ni Segir að vísu að fyrstu tvö árin hafi 6289 manns gist í Herkastalanum,
^8 að á ísafirði hafi engin slík þjónusta verið fyrir hendi áður, þannig að
p^Jdur í kaupstaðarferðum sváfu undir bátum sem þeir hvolfdu yfir sig.
Var væri s)a tiiraun til úttektar á því hversu mikilvægt þetta starf
, r 1 þjóðfélaginu á þeim tíma, t.d. hve margir hefðu þurft á gistingu að
11 Reykjavík árin 1898 og 1899, eða hvort það hafi heyrt til undan-
s lnga að ferðamenn svæfu undir bátum á ísafirði. Þegar félagslegt
Ut^r hlersins hér á landi er skoðað, kemur á óvart hve hljótt hefur verið
W það í sögubókum hingað til - í hugum flestra núlifandi íslendinga er
Pr*ðisherinn hrein jaðarstarfsemi í þjóðfélaginu. Með himneskum armi
p1 að ráða hér bót á.
UluetUr Pétursson skrifar bók sína af mikilli samúð með Hjálpræðishem-
yfiri°8 starf> hans, og lesandinn hlýtur að hrífast með. Jafnframt er bókin
ff eitt mjög læsileg, krydduð yfirgripsmiklu safni af tilvitnunum í sam-
,þ knr ýmsu tagi- Einna skemmtilegastur er sennilega 4. kaflinn,
úr lífí og starfi Hersins fyrstu árin", þar sem saga nokkurra fmm-
^'SAGa