Saga - 1996, Blaðsíða 384
382
RITFREGNIR
Margrét Guðmundsdóttir: ALDARSPOR. Skákprent.
Reykjavík 1995. 303 bls. Myndir. Ýmsar skrár.
Bókin Aldarspor fjallar um sögu félagsskaparins Hvítabandsins hér á lan 1
frá stofnun til þessa dags. Við lestur bókarinnar rann það ljós upp fyrir
rýnanda, að í hundrað ár hefur starfað félagsskapur í Reykjavík, sem
unnið hefur stórvirki á sviði líknar og félagsmála, án þess að láta berja
bumbur eða blása í lúðra. Flest verkefni sem félagið hefur starfað að ha
verið tímabundin. Þó stendur eftir myndarlegt og stílhreint, hvítt hus a
homi Skólavörðustígs og Kárastígs, sem væntanlega mun bera nafn
lagsins um ókomna tíð, þótt hlutverk þess sé nú breytt. Það er sjúkrahus
Hvítabandsins.
Bókin kom rýnanda á óvart á ýmsan hátt. Hún reyndist vera bra
skemmtileg aflestrar og jafnframt sjór af fróðleik. Ekki aðeins um felag
sjálft, sögu þess og störf, heldur er þar einnig að finna ágæta aldarfarslýs^
ingu, sérstaklega á síðasta hluta 19. aldar og fyrra helmingi þessarar.
mynd sem bmgðið er upp af höfuðborginni er engin glansmynd og P
er áhugavert að kynnast baráttu kvennanna við að hressa upp á hana-
Þær láta sér ekki nægja að prédika guðstrú og bindindi, heldur taka þ®r
virkan þátt í að aðstoða bágstadda og sjúka og berjast fyrir mannretti
um.
Þá varpar bókin ljósi á kvennabaráttuna og hvernig baráttan fýrir
áfengisbanni var í raun barátta fyrir mannréttindum kvenna, sem e
höfðu einu sinni fjárráð hvað þá kosningarétt eða kjörgengi. Karlmen11
imir sem höfðu allan rétt, dmkknir sem ódmkknir, vom þó skám a ^
gáðir. Það að Hvítabandið var blandað körlum, en konur voru þar
jafnaði í forsvari, gerði það enn sterkara baráttutæki fyrir mannréttm
en hrein kvenfélög eða samtök eins og Góðtemplararegluna þar sem
ar vom oftast í forystu, og formfesta var í fyrirrúmi. Þá var það ekki si
mikilvægt að í félaginu vom konur úr öllum stéttum, þó efri milliste
konur væm oftast í meirihluta. ,
Fróðlegt hefði verið að sjá meira um starfsemi sjúkrahúss Hvítaba
ins, en hafa ber í huga, að Hvítabandið sjálft rak sjúkrahúsið f
skamman tíma. Segja má með sanni, að húsið hafi verið byggt af þ°r ' «
ekki vegna þess að „efnahagslegar forsendur" væm fyrir hendi. Um
bera vitni viðbrögð bæjarstjórnar við tilmælum félagsins um rekstra ^
stoð og svo það hvemig bmgðist var við gjöfinni. Gaman væn a
meira um tildrögin að því, að sjúkrahúsið var rekið sem virk læW t>>
stofnun en ekki hjúkmnarheimili, eins og augsýnilega var uppn ^
ætlunin. Þá hefði mátt draga það betur fram í dagsljósið, að sjúkra
var í raun fyrsti sérgreinaspítali á íslandi, því ekkert sjúkrahús a m ,fa_
hafði jafn mörgum sérfræðingum á að skipa. Loks var sjúkrahus