Saga - 1996, Blaðsíða 385
RITFREGNIR 383
andsins óopinber kennslustofnun fyrir læknastúdenta og þar átru all-
líargir læknar, sem nú eru komnir á efri ár, sínar fyrstu reynslustundir
•o sjúkrabeð og skurðarborð. Það gæti verið áhugavert að skrifa sögu
s)ukrahússins, en þar fer hver að verða síðastur, því fáir þeirra lækna,
Sem störfuðu þar, meira eða minna, eru enn á lífi og aðeins tveir, sem
eyddu umtalsverðum hluta af starfsævi sinni þar, en það eru þau Eggert
teinþórsson og Þorbjörg Magnúsdóttir.
Tímabilið eftír síðari heimsstyrjöld er óneitanlega minna áhugavert,
erida breytast áherslur í starfi líknarfélaga eftir því sem félagslegar að-
st*ður batna í þjóðfélaginu. Sú hætta vofir yfir öllum slíkum félögum, að
fe8ar baráttumálunum fækkar og sjóðir þeirra gildna, fari þau að lifa fyr-
lr °g lifa sjálf sig. Þó virðist sem Hvítabandið lifi nokkuð vel og hlynni
erin ao þeim, sem eiga undir högg að sækja.
Að lftt athuguðu máli mætti ætla að þörf fyrir líknarfélög væri minni
nu en hún var um aldamótín, en þegar hinn slaki árangur í baráttunni
§e8n fíkniefnum er skoðaður, hlýtur sú hugsun að vakna, hvort ekki sé
astæða til að skoða baráttuaðferðir Hvítabandskvennanna frá því um
a damótin, þ.e. virka baráttu á vettvangi.
AUur frágangur bókarinnar er mjög góður. Kaflarnir eru stuttir og því
au°lesnir. Heimildaskrá fylgir hverjum kafla og heimildanotkun virðist
^JÖS vönduð. Málið er lipurt og gott og aðeins á tveim stöðum hefði rýni
^ndist að breytt orðaröð hefði verið til bóta. Að þessu eru þó engin lýti
°8 því ekki ástæða til að tíunda það.
Höfundurinn, Margrét Guðmundsdóttir sagnfræðingur, hefur unnið
8ott 0g vandað starf. Allir sem áhuga hafa á persónusögu, félagsmálum
8 aldarhætti ættu að lesa þessa bók.
Árni Björnsson
Pétur Pétursson: MEÐ HIMNESKUM ARMI. HUNDRAÐ
ÁRA SAGA HJÁLPRÆDISHERSINS Á ÍSLANDI. Skál-
holtsútgáfan. Reykjavík 1995. 208 bls. Myndir, skrár.
„... væri Kristur kominn í vorn hóp, mundi hann fyr
ganga hérna út um holtin með hernum, en setjast við
að lesa prestaskólafyrirlestra" (bls. 76).
,. nig ritaði Þórhallur Bjarnarson, forstöðumaður Prestaskólans og síðar
iskup, í Kirkjublaðið 1896. Orð hans lýsa vel næsta ótrúlegri víðsýni
lstlegra, og raunar einnig veraldlegra, yfirvalda íslendinga við lok síð-