Saga - 1996, Blaðsíða 174
172
RAGNHEIÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR
varðveisla þjóðernisins skipar öndvegi. Þeir kröfðust aukinna póli-
tískra réttinda til handa þjóðinni, þótt þær kröfur hafi ekki verið
hnitmiðaðar. Pólitísk þjóðernisstefna þeirra var um margt óljós.
Þjóðernisstefna Jóns Sigurðssonar byggði á hugmyndum forvera
hans um varðveislu þjóðlegrar menningar, en pólitískar kröfur
hans voru beinskeyttari.
Heimildir
Aðalgeir Kristjánsson, Brynjólfur Pétursson ævi og sfó>/(Reykjavík, 1972).
- - Endurreisn alpingis og pjóðfundurinn (Reykjavík, 1993).
-- „Fjölnir", Skírnir 159. árg. (1985), bls. 29-44.
„Álitsskjöl og tillögur um stjórn Islands, frá ársbyrjun 1849", Saga 3 (1960-63),
bls. 137-76.
Alpýðublaðið 21. september 1994.
Anderson, Benedict, Imagined Communities. Reflections on the Origin and Spread of
Nationalism (London, 1983).
Ármann á Alpingi, eða almennur Fundur íslendinga. Ársrit furir búhölda og bændafólk
á íslandi 1-4 (1829-32).
Amar Guðmundsson, „Mýtan um ísland", Skímir 169. árg. (vor 1995), bls. 95-134.
Baldvin Einarsson, Om de danske Provindsialstænder med specielt Hensyn paa lsland
(Kaupmannahöfn, 1832).
Benn, Stanley I., „Nationalism", The Encvclopaedia of Philosophy, vol. 5. (New York,
1967), bls. 442-45.
Bjöm Halldórsson, Arnbjörg, æruprýdd dándiskvinna á Vestfjörðum íslands, afmálar
skikkun og háttsemi góðrar húsmóður í húss-stjóm, barna uppeldi og allri inn-
anbæar búsýslu. Egill J. Stardal sá um útgáfuna (Reykjavík, 1973).
Bjami Jónsson, Um Eggcrt Ólafsson (Reykjavík, 1892).
Bjöm Magnússon Ólsen, Konráð Gíslason. Sérprent úr Tímariti Bókmenntafélagsins
(Reykjavík, 1891).
Bogi Th. Melsteð, Um Baldvin Einarsson. Sérprent úr Tímariti hins íslenska bók-
menntafélags (Reykjavík, 1904).
The Blackwell Companion to the Enlightenment. Ritstjórar John W. Yolton o.fl. (Ox-
ford, 1991).
Breuilly, John, Nationalism and the State (Chicago, 1982).
Brynjólfur Pétursson, Bréf. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar (Reykjavík, 1964).
Didriksen, Odd, „Upphaf kröfunnar um þingræði á íslandi", Saga 3 (1960-63),
bls. 183-280.
Eggert Ólafsson, Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar um ferðir peirra á
íslandi árin 1752-571—II. Haraldur Sigurðsson og Helgi Hálfdanarson gáfu
út (Reykjavík, 1943).