Organistablaðið - 01.07.1971, Side 23

Organistablaðið - 01.07.1971, Side 23
<Jeild í dauó'a og upprisu Krists og forsmekk komandi aldar. Guðs- þjónustan er samkoma safnaðarins, iþar sem predikun, lofsöngur og samfélag er ein 'heild til þess að ibyggja upp hið nýja, andlega must- eri Drottins. Sunnudag kl. 11. Tilbreytinganleysið í viðhorfi voru til guðsþjónustunnar kemur einnig fram í því, að hún fer yfirleitt fram einungis „sunnudag kl. 11“ eða á öðrum löghelguðum tíma, þ. e. guðsþjónustan er nánast orðin klukkusláttur og þar með allt að því eitthvað formlegt. Sama er að segja um daginn sjálfan, fyrsta dag vikunnar, ujtjjrisudag Drottins, endurskin hins mikla p'áskadagis, mynd og „forsmekk“ liins endanlega ujjjírisudags, þegar Drottinn mun reisa sína aftur upp frá dauðum. bað, sem nú er venja að kalla „hámessu sunnudag kl. 11“ ætti að kallast „safnaðarsamkoma á upprisudaginn“! En tíminn leiðir í ljós, hvort þetta verður nokkurn tíma llifandi veruleiki meðal þjóða vorra og í kirkjum vorum. Nú þegar má fullyrða að i fimm daga vikunni sé hætta á |>ví, að sunnudagurinn sé að missa svip sinn sem sá dagur, er söfnuðurinn kemur saman og fylkir liði. Og varla batnar ástandið, þegar fjögurra daga vikan verður að veruleika síðar á þessari öld. Ouðsþjónuslan á virkum degi. Það getur því orðið nauðsynleg dyggð að halda hámessu á virk- uin dögum, ef til vill einfaldari í sniðum, en sænska kirkjan hefur nýlega fengið uppkast að ekipan slíkrar iguðsþjómistu. Þetta mun yfirleitt vera nýjung í augum mótmælenda, ]>ó að mess- 11 r á virkuim dögum hafi tíðkazt áður fyrr í sumum Norðurlandanna ullt fram til áranna milili heimstyrjaldanna. Væri unnt að koma þessu lil vegar með 'hægu móti, mundu óneitanlega oj>nast nýir möguleik- ar og viðhorf, ef menn gætu farið beint úr vinnu til kvöldguðsþjón- ustu, eða byrjað störf dagsins með guðsþjónustu, eða jafnvel haft stutta guðsþjónustu í matarhléi mitt í störfum: „Farið í friði, og þjónið Drottni með gleði“. Utgeislun. En guðsþjónustan á virkum dögum á ekki að takmarkast eingöngn v<ð messuformið. iHún ætti ef til vill öllm fremur að vera útgeislun, túlkun á 'heildarveruleik hámessunnar, þ. e. með guðsþjónustuform- Urn> 'þar sem megináherzlan væri lögð á einhvern aðalþátt eða lið ORGANISTABLAÐIÐ 23

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.