Morgunblaðið - 18.11.2009, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 18.11.2009, Qupperneq 26
26 Velvakandi MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 2009 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG VILDI ATHUGA HVORT VIÐ GÆTUM TALAÐ SAMAN AF ALVÖRU VÚÚ! HÚÚ! HAA! BAA! GREINILEGA EKKI ÞAÐ SIPPAR EKKI ÞEIR TAKA ALDREI AF SÉR HJÁLMINN MAÐUR SÉR ALLTAF HVORT MENN ERU BYRJAÐIR AÐ MISSA HÁRIÐ... ÉG SKIL EKKI AF HVERJU RÖÐIN AÐ KVENNAHANANUM ER ALLTAF LENGRI LALLI, MUNDU AÐ ÞÚ ÁTT AÐ SÆKJA FYRSTA SKAMMTINN AF GRÆNMETINU Í DAG. EKKI GLEYMA ÞVÍ ÞETTA VERÐUR FÍNT. ÞÚ ERT BARA EINS OG EINN AF HÓPNUM ERTU ENNÞÁ AÐ SÆKJA GRÆNMETIÐ? AF HVERJU ERTU BÚINN AÐ VERA SVONA LENGI? ANNAN BJÓR? Á VERÖNDINNI HJÁ EINHVERJUM? ÞAÐ Á EFTIR AÐ VERA FREKAR VANDRÆÐALEGT ÉG EFAST UM ÞAÐ ÉG SKIL ÞETTA EKKI! ER MARÍA LOPEZ Í BORGINNI? VORUÐ ÞIÐ EKKI SAMAN Á MEÐAN ÞÚ VARST Í LOS ANGELES? AF HVERJU KOMSTU AFTUR TIL NEW YORK... EINN? SAMBANDIÐ GEKKI BARA EKKI DAGUR íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur 16. nóvember ár hvert síðan 1996. Börnin á leikskólanum Dvergasteini tóku lagið með krafti og sungu af mikilli innlifun í tilefni dagsins. Morgunblaðið/Golli Sungið á íslenskri tungu Þjóðarhagur? GUÐMUNDUR Franklín Jónsson seg- ist hafa nægt fjár- magn til að leggja fram tilboð í 60% hlut Kaupþings í Högum og segist meta virði hlutarins á 10 til 15 milljarða! Ef Hagar skulda eins og hann segir, 50 milljarða, hvað verður þá um af- ganginn? Verður það svipuð aðgerð og með Morgunblaðið, af- skrifað og almenn- ingur líka látinn borga rest? Þegar Síminn var seldur var meiningin að almenningur gæti eignast hluta af honum og stóð þekkt fjölmiðlakona fyrir því. Því var hafnað af stjórnvöldum, en sæzt var á að almenningur gæti eignast hluti eftir 2 ár. Það vill svo til að við hjónin keyptum hlut í Skiptum/Símanum. Í dag sitjum við uppi með ónýt bréf í Exista. Al- mennir hluthafar hafa ekkert að segja í hlutafélögum eins og kom fram í dómi Hæstaréttar nýlega. Stjórnendur og stærstu eigendur hlutafélaga gera það sem þeim sýnist án tillits til annarra hluthafa eins og allir hafa orðið vitni að undanfarið. Kt. 060141-2319. Hringur tapaðist Karlmannsgull- hringur tapaðist síð- astliðinn föstudag á Landspítala í Foss- vogi eða úti á bíla- stæði spítalans. Finn- andi vinsamlega hringi í síma 557-3549 eða 696-3549. Fundarlaun. Auglýsing til skammar fyrir HSÍ AUGLÝSING frá HSÍ á bls. 31 í Morgunblaðinu 14. nóvember síð- astliðinn, er HSÍ til skammar. Mér er misboðið! Björn St. Haraldsson. Ást er… … að hlæja of mikið að bröndurunum hans. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Opin vinnustofa kl. 9- 16.30, postulín kl. 9, kvikmyndaklúbb- ur, postulínsmálun og útskurður kl. 13. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa- vinna og smíði/útskurður kl. 9-16.30, heilsugæsla kl. 10-11.30. söngur kl. 11. Bústaðakirkja | Samvera kl. 13-16.30, handavinna, spil, kaffi, spjall og gestir koma í heimsókn. Bílaþjónusta, skrán- ing í síma 553-8500. Dalbraut 18-20 | Vinnustofa kl. 9-16, leikfimi kl. 10. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði kl. 10, dans kl. 14, stjórnendur Matthildur og Jón Freyr, Óskar Pétursson kynnir og áritar nýútkominn geisladisk kl. 14.50, undirleikari er Björgvin Þ. Valdimars- son, söngfélag FEB kóræfing kl. 17. Félagsheimilið Gjábakki | Boccia kl. 9.30 og 10.30, glerlist kl. 9.30 og 13, handavinnustofan, leiðb. við til kl. 17, félagsvist kl. 13, viðtalstími FEBK kl. 16, bobb kl. 16.30, línudans og sam- kvæmisdans kl. 18-20, stjórnandi Sig- valdi. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Myndlist kl. 9, ganga kl. 10, leikfimi kl. 12.45, postulínsmálun og kvennabrids kl. 13. Arngrímur Ísberg les Eyrbyggju kl. 16. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 8 og 10, kvenna- leikfimi kl. 9, 9.45 og 10.30, búta- saumur og brids kl. 13, forsala að- göngumiða á ball FEBG kl. 13-15, verð kr. 1.000. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur opnar kl. 9-16.30, m.a. tréútskurður og handavinna, vatnsleikfimi í Breiðholts- laug kl. 9.50, leikfimi kl. 10.30. Frá há- degi er spilasalur opinn. Á morgun kl. 9 er leikfimi í ÍR-heimilinu v/Skógarsel. Uppl. á staðnum og í s. 575-7720. Grensáskirkja | Samverustund kl. 14. Háteigskirkja | Hist í Setrinu á milli kl. 10-11, farið í kirkju og beðið fyrir sjúkum, veitingar, brids kl. 13, hægt er að ljúka við rúbertuna. Hraunbær 105 | Handavinna og út- skurður kl. 9, matur, þurrburstun á keramík kl. 13, brids og kaffi. Hraunsel | Rabb kl. 9, pútt kl. 10, línudans kl. 11, handavinna, gler og tréútskurður kl. 13, bingó kl. 13.30, Gaflarakórinn kl. 16.15. Biljard kl. 9- 16.30. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 8.30, 9.30 og 10.30, opin vinnustofa kl. 9, samverustund kl. 10.30 lestur og spjall. Heiða Bald mætir með gítarinn kl. 14 í söngstund, kaffisala. Böðun fyrir hádegi. Hæðargarður 31 | Fastir liðir eins. Myndlistarsýning Gerðar Sigfúsdóttur opin virka daga kl. 9-16. S. 411-2790. Íþróttafélagið Glóð | Ringó í Kópa- vogsskóla kl. 15.30. Uppl. 564-1490, glod.is Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr- unarfræðingur kl. 10.30, Iðjustofa - námskeið í glermálun, handverksstofa og myndlistarnámskeið kl. 13, veit- ingar. Leshópur FEBK Gullsmára | Lestur Íslendingasagna kl. 16, Arngrímur Ís- berg les Eyrbyggju og flytur sögu- og textaskýringar. Enginn aðgangseyrir. Neskirkja | Opið hús kl. 15, dr. Pétur Pétursson, prófessor við HÍ og sóknar- nefndarmaður í Nessöfnuði, íhugar starf fríkirkjusafnaða, tilgang þeirra, áherslur og þróun. Veitingar á Torginu. Vesturgata 7 | Sund kl. 10, mynd- mennt/postulínsmálun kl. 9.15, Bónus kl. 12.10, tréskurður kl. 13, veitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, handavinnustofan opin, morgunstund kl. 10, verslunarferð kl. 12.20, fram- h.saga kl. 12.30, bókband og dansað við undirleik Vitatorgsbandsins kl. 14. Þórðarsveigur 3 | Handavinna og sal- urinn opnaður kl. 9, boccia og leikfimi kl. 13.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.