Morgunblaðið - 18.11.2009, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 2009
SÝND Í SMÁRABÍÓISÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í SMÁRABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
HHH
„Vel gert og sannfærandi
jóladrama sem minnir á það
sem mestu máli skiptir“
-Dr. Gunni, FBL
HHHH
„Myndin er afburðavel gerð
og kærkomin viðbót í íslenska
kvikmyndasögu”
H.S., MBL
„Leikararnir eru ómótstæðilegir.”
T.V., Kvikmyndir.is
SLÁANDI, ÓGNVEKJANDI
OG SVO MÖGNUÐ AÐ ÞÚ
SITUR EFTIR Í LOSTI!
SÝND Í REGNBOGANUM
HHHH
-Þ.Þ., DV
„Fantagóð
hrollvekja sem er
meðal þeirra bestu
síðuastu ár“
VJV - Fréttablaðið
HHHH
„Taugatrekkjandi og
vægast sagt óþægileg”
T.V. - Kvikmyndir.is
HHHH
„... í heildina er myndin
fantagóð og vel gerð...
góð tilbreyting“
-H.S., MBL
„Raunsæ og vel útfærð.“
-E.E., DV
Sýnd kl. 7 og 10 (POWERSÝNING)
FRÁ LEIKSTJÓRA INDEPENDENCE DAY
OG THE DAY AFTER TOMORROW
HHHH
-Þ.Þ., DV
HHHH
-H.S., MBL
POWERSÝNINGÁ STÆRSTA DIGITALTJALDI LANDSINSKL. 10:00
Sýnd kl. 5
fjölskyldudagar
2012 kl. 4:45 - 5:45 - 8 - 9 - 11:15 B.i.10 ára Zombieland kl. 10 B.i.16 ára
2012 kl. 4:45 - 8 - 11:15 Lúxus Friðþjófur forvitni (ísl. tal) kl. 3:40 LEYFÐ
Desember kl. 4 - 6 - 8 B.i.10 ára Jóhannes kl. 3:45 LEYFÐ
This is It kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
„Á eftir að verða
klassísk jólamynd“
- Ómar Ragnarsson
„Frábær íslensk
bíómynd!!”
- Margrét Hugrún
Gústavsdóttir, Eyjan.is
34.000 MANNS!
SUMIR DAGAR...
EIN VINSÆLASTA
MYND ÁRSINS!
Sýnd kl. 6, 8 og 10
Sýnd kl. 8 og 10
650kr.
VINSÆLASTA
MYNDIN
Á ÍSLANDI
STÆRSTA FRUMSÝNING ÁRSINS!
VJV - Fréttablaðið
HHHH
T.V. - Kvikmyndir.is
650kr.
„2012 er Hollywood-rússíbani
eins og þeir gerast skemmtileg-
astir! Orð frá því ekki lýst hvað
stórslysasenurnar eru öflugar.”
T.V. - Kvikmyndir.is
Stórslysamynd eins og
þær gerast bestar.
V.J.V - FBL
„...þegar líður á verður spennan
þrælmögnuð og brellurnar ger-
ast ekki flottari“
„2012 er brellumynd fyrir augað
og fín afþreying sem slík“
S.V. - MBL
Þú færð 5%
endurgreitt
í Smárabíó
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
-bara lúxus
Sími 553 2075
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
www.laugarasbio.isáskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Sunnudagsmogginn
er nú borinn út með
laugardagsblaðinu.
Spennandi efni, viðtöl,
menningarumfjöllun,
Lesbók.
SKREKKUR var nú haldinn í 20.
sinn, en um er að ræða hæfileika-
keppni íþrótta- og tómstundasviðs
fyrir grunnskóla Reykjavíkur.
Laugalækjarskóli sigraði með verk-
inu Ástarkveðja, þar sem við fylgj-
umst með brúðkaupi þar sem allt fer
á versta veg.
Að sögn Ásdísar Ásbjörnsdóttur
hjá ÍTR tóku alls 28 skólar þátt í
undankeppninni og áttu tæplega
1.000 krakkar á aldrinum 13 til 15
ára hlut að henni með einum eða
öðrum hætti, sem leikarar, hljóð-
menn, tónlistarmenn o.s.frv.
„Það var gríðarleg stemning í
húsinu eins og alltaf,“ segir Ásdís.
„Þarna kviknar oft neistinn hjá lista-
mönnum framtíðarinnar. Þá var ein-
kennandi að það var ekkert kreppu-
kjaftæði í gangi heldur léku hollir
og jákvæðir straumar um salinn.“
Árbæjarskóli
Austurbæjarskóli
Breiðholtsskóli
Seljaskóli
Jákvæðir straumar
léku um Skrekk
Laugalækjarskóli
Laugalækjarskóli vann Skrekk
MBL.IS | MYNDASYRPA