SunnudagsMogginn - 20.06.2010, Page 20

SunnudagsMogginn - 20.06.2010, Page 20
20 20. júní 2010 Nýstúdentarnir setja upp hvíta kollinn við lok brautskráningarathafnarinnar. Jón Már Héðinsson skólameistari og eiginkona hans, Rósa Líney Sigursveinsdóttir, fóru fyrir glæsilegum Tæplega 1.200 manns fengu þennan glæsilega forrétt í Höllinni að kvöldi 17. júní; laxaballontine og glóðaðan steinbít. Ballinu lokið um miðja aðfararnótt 17. júní ; síðustu gestir á útleið og Bautamenn byrjaðir að breyta salnum. Um tíuleytið morguninn eftir var ekki að sjá nein merki um dansleik. Strax að brautskráningu lokinni var íþróttasalurinn rýmdur á ný og veisla kvöldsins undirbúin. Myndin hægra megin er tekin rétt áður en fyrstu gestir mættu að kvöldi þjóðhát́tíðardagsins. ’ Skólahátíð Mennta- skólans á Akureyri er þegar allt er talið nokkurra daga hátíð þús- unda manna. Júbílantar koma saman til mikillar veislu að kvöldi 16. júní og nýstúdentar, fjölskyldur þeirra og starfsmenn skól- ans gera sér glaðan dag saman að kvöldi þjóðhátíð- ardagsins.

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.