SunnudagsMogginn - 20.06.2010, Blaðsíða 20

SunnudagsMogginn - 20.06.2010, Blaðsíða 20
20 20. júní 2010 Nýstúdentarnir setja upp hvíta kollinn við lok brautskráningarathafnarinnar. Jón Már Héðinsson skólameistari og eiginkona hans, Rósa Líney Sigursveinsdóttir, fóru fyrir glæsilegum Tæplega 1.200 manns fengu þennan glæsilega forrétt í Höllinni að kvöldi 17. júní; laxaballontine og glóðaðan steinbít. Ballinu lokið um miðja aðfararnótt 17. júní ; síðustu gestir á útleið og Bautamenn byrjaðir að breyta salnum. Um tíuleytið morguninn eftir var ekki að sjá nein merki um dansleik. Strax að brautskráningu lokinni var íþróttasalurinn rýmdur á ný og veisla kvöldsins undirbúin. Myndin hægra megin er tekin rétt áður en fyrstu gestir mættu að kvöldi þjóðhát́tíðardagsins. ’ Skólahátíð Mennta- skólans á Akureyri er þegar allt er talið nokkurra daga hátíð þús- unda manna. Júbílantar koma saman til mikillar veislu að kvöldi 16. júní og nýstúdentar, fjölskyldur þeirra og starfsmenn skól- ans gera sér glaðan dag saman að kvöldi þjóðhátíð- ardagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.