SunnudagsMogginn - 20.06.2010, Side 55
20. júní 2010 55
Þ
að reyndist rithöfund-
inum Susan Abulhawa
þrautin þyngri að fá
skáldsögu sína Morgn-
ar í Jenín útgefna, enda hefur
hún valið sér mjög eldfimt um-
fjöllunarefni. Bókin er ein af
fyrstu bókum á ensku sem gefa
innsýn í allt annað en hvers-
dagslegan heim stríðshraktra
Palestínumanna frá stofnun Ísr-
aelsríkis árið 1948. Hún lýsir
þeim hræðilegu örlögum sem
beðið hafa margra í kjölfar vax-
andi sundrungar meðal araba og
gyðinga, og því æðruleysi sem
fólk hefur þurft að temja sér til
þess að lifa af.
Sagan segir frá palestínskri
fjölskyldu sem hrakin er frá
heimkynnum sínum og neyðist
til að finna sér samastað í flótta-
mannabúðum í Jenín.
Yngsta syninum, Ismael, er
rænt á leiðinni og elst hann upp
í gyðingdómi hjá ísraelskri fjöl-
skyldu. Bróðir hans, Yousef, sér
sig tilneyddan til að fórna öllu
fyrir málstað landa sinna og
Amal systir þeirra, sem flytur til
Bandaríkjanna eftir afdrifaríka
æsku, snýr aftur til síns heima
og upplifir stríðið á nýjan leik.
Abulhawa er af palestínskum
ættum og kemur það bersýni-
lega í ljós í skrifum hennar. Sag-
an er samt sem áður langt frá
því að vera áróður, enda bregð-
ur hún upp fyrir lesanda sann-
gjarnri mynd af bæði Palestínu-
og Ísraelsmönnum. Þó svo að
sagan sé skáldsaga er hún ekki
tilbúningurinn einn, því Abul-
hawa byggir að mestu leyti á
sögulegum heimildum og fyrir
vikið verður sagan einstaklega
kraftmikil. Mannvonskan virð-
ist ekki eiga sér nein takmörk á
köflum, en til allrar hamingju er
sagan yfirfull af djúpum kærleik
og ólýsanlegri ást.
Nauðsynlegt er að hafa vasa-
klút við hönd þegar lestur hefst,
því tárin byrja að streyma áður
en bókin er hálfnuð.
Mann-
vonska
og ólýs-
anleg ást
Bækur
Morgnar í Jenín
bbbbn
Eftir Susan Abulhawa. JPV útgáfa
2010, 393 bls.
Hugrún Halldórsdóttir
Susan Abulhawa kom til landsins
fyrir skömmu til að kynna bók sína
Morgnar í Jenín
Óútgefið handrit sem bandaríski rithöfund-
urinn Mark Twain skrifaði til minningar um
dóttur sína Oliviu „Susy“ Clemens var selt á
ríflega þrjátíu milljónir króna á uppboði
Sotheby’s á fimmtudag, en þá vou seld ýmis
bréf og skjöl tengd Mark Twain úr eigu
dánarbús blaðaútgefandans James S. Cop-
leys.
Handritið ber heitið Fjölskyldumynd og
var skrifað til minningar um Susy Clemens
sem lést úr heilahimnubólgu hálfþrítug. Það
er 64 síður og að stærsum hluta æskuminn-
ingar Twains. Upphaflegt verðmat var í
kringum fimmtán milljónir, en samkvæmt
Reuters hækkaði verðið skarpt þegar fjórir
viðstaddra tóku að glíma um það.
Handrit Marks Twains á tugmilljónir
Pappírar Marks Twains seljast fyrir geypifé.
LISTASAFN ÍSLANDSÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS
Sögustaðir - Í fótspor W.G. Collingwoods
Myndir Einar Fals Ingólfssonar og W.G. Collingwoods
Sýningin er hluti af Listahátíð í Reykjavík
Sunnudaginn 20. júní kl. 14:00
veitir Einar Falur leiðsögn um sýninguna
Skemmtileg safnbúð og Kaffitár!
Opið alla daga 10-17. Aðgangur ókeypis fyrir börn.
www.thjodminjasafn.is – s. 530 2200
Söfnin í landinu
Sýningar til 20. júní
- síðasta sýningarhelgi
Staðir - Friederike von Rauch
Það er erfitt að vera listamaður
í líkama rokkstjörnu -
Erling T.V. Klingenberg
Sunnudag 20. júní kl. 15
- Listamannsspjall
með Erling T.V. Klingenberg
Opið 12-17, fimmtudaga 12-21,
lokað þriðjudaga
www.hafnarborg.is sími 585 5790
Aðgangur ókeypis
AÐ ÞEKKJAST ÞEKKINGUNA
15 samtímalistamenn
Kaffistofa
leskró - barnahorn
OPIÐ: alla daga. kl. 12-18
AÐGANGUR ÓKEYPIS
www.listasafnarnesinga.is
Hveragerði
ÓNEFND KVIKMYNDASKOT, Cindy Sherman 16.5. - 5.9. 2010
ÁFANGAR, verk úr safneign 16.5. 2010 - 31.12. 2012
EDVARD MUNCH 16.5. - 5.9. 2010
HÁDEGISLEIÐSAGNIR
þriðjudaga og föstudaga kl. 12.10-12.40
Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík, sími 515 9600
OPIÐ daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Allir velkomnir!
www.listasafn.is
SAFNAHÚSIÐ Á HÚSAVÍK
NÝJAR SÝNINGAR!
MANNLÍF OG NÁTTÚRA - 100 ár í Þingeyjarsýslum
Á sýningunni er fjallað um margslungið samspil manns og náttúru
á árabilinu 1850-1950.
Ljósmyndir Silla - Sigurðar Péturs Björnssonar (1907-2007).
Silli tók myndir í hálfa öld, sýnd dæmi úr merkilegu safni hans.
Myndlistarsýning. Joris Rademaker er hollenskur listamaður sem
býr á Akureyri og vinnur með náttúruleg efni og form.
Sjóminjasýningin í pýramídanum er á sínum stað.
Verslun/kaffi
Opið alla daga 10-18. Sími 464 1860. www.husmus.is
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ
Handritin – Saga þeirra og hlutverk um aldir.
ÍSLAND::KVIKMYNDIR 1904-2009. Þróun kvikmyndagerðar á Íslandi.
Um 100 íslenskar kvikmyndir, sem hægt er að skoða í fullri lengd.
„Íslendingar“. Ljósmyndasýning Sigurgeirs Sigurjónssonar og Unnar
Jökulsdóttur. Þjóðarsálin fönguð í myndum og texta.
Þjóðin og náttúran. Íslensk dýralífsmynd fyrir börn og fullorðna. Mynd-
gerð: Páll Steingrímsson.
Í ljósi næsta dags. Sýning um þýðingarstörf, skáldverk og baráttumál
Sigurðar A. Magnússonar, rithöfundar.
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ, Hverfisgötu 15, Reykjavík
Opið daglega kl. 11.00 -17.00. www.thjodmenning.is
Listasafn Reykjanesbæjar
Efnaskipti/Metabolism:
Anna Líndal, Guðrún Gunnars-
dóttir, Hildur Bjarnadóttir,
Hrafnhildur Arnardóttir,
Rósa Sigrún Jónsdóttir.
Byggðasafn Reykjanesbæjar
Bátasafn Gríms Karlssonar
Opið virka daga 11.00-17.00
helgar 13.00-17.00
Aðgangur ókeypis
reykjanesbaer.is/listasafn
VÍKINGAHEIMAR
Skipið Íslendingur og
sögusýning
- Söguleg skemmtun
VÍKINGABRAUT 1
- REYKJANESBÆ
Opið alla daga
frá 11:00 til 18:00
Sími 422 2000
www.vikingaheimar.com
info@vikingaheimar.com
„Úr hafi til hönnunar“
27.5. - 5.9. 2010
Sýning á íslenskri og erlendri
hönnun úr íslensku sjávarleðri.
„Sýnishorn úr safneign“
Opið alla daga nema mánudaga
kl. 12-17.
Verslunin Kraum í anddyri og
kaffiveitingar.
Garðatorgi 1, Garðabær
www.honnunarsafn.is
Sýningin stendur til 26. júní
CharlieHotelEchoEchoSierraEcho
Rosen/Wojnar
Þýsku listamennirnir Rosen/Wojnar
vinna hér með uppstillingar og verk
úr safneign Nýlistasafnsins.
Nýlistasafnið tekur þátt í
Jónsvöku:
Lau 26. júní kl.18-20
& sun 27. júní kl.14-17
Opið þri. - lau. kl. 12-17
Aðgangur er ókeypis.
www.nylo.is • nylo@nylo.is
Skúlagötu 28, 101 Reykjavík
LISTASAFN
EINARS JÓNSSONAR
v/Hallgrímstorg og Freyjugötu
Opnunartími safnsins
1. júní–15. sept.: 14:00-17:00
alla daga nema mánudaga.
Aðgangur ókeypis
á sunnudögum.
Höggmyndagarðurinn
við Freyjugötu alltaf opinn.
Sími: 551 3797,
netfang: skulptur@skulptur.is
GEYSISSTOFA–
MARGMIÐLUNARSÝNING
Í nútímalegu margmiðlunar-
safni á Geysi er að finna
margskonar fróðleik um
náttúru Íslands.
OPIÐ: alla daga 10.00-17.00.
AÐGANGSEYRIR: 1.000 KR
Afsláttur fyrir námsmenn, eldri
borgara og hópa
Geysir í Haukadal, sími: 480 6800
www.geysircenter.is