SunnudagsMogginn - 18.07.2010, Blaðsíða 55
18. júlí 2010 55
Karl Rove, ráðgjafi George W.
Bush í forsetatíð hans, hefur
hleypt af stokkunum sum-
arbókaklúbbi og voru meðlimir
orðnir 349 þegar breska blaðið
Guardian birti frétt um klúbb-
inn, 15. júlí sl. Rove gerir klúbb-
inn út með fréttaþulinum Clay-
ton Morris, sem starfar á
sjónvarpsstöðinni Fox News.
Meðlimir klúbbsins hafa þegar
lesið bók Daniels Walker Howe,Karl Rove, fyrrverandi ráðgjafi George W. Bush.
Reuters
Bókaklúbbur Karls Rove
What Hath God Wrought: The
Transformation of America
1815-1848 og eru nú að lesa
spennusögu Brads Thor, For-
eign Influence þar sem segir af
fyrrverandi sérsveitarmanni í
bandaríska sjóhernum sem
rannsakar sprengjuárás á Ítalíu.
Rove and Morris hafa valið átta
bækur hvor og fá meðlimir að
kjósa vikulega um hverja skuli
lesa næst. Daniel Walker Howe.
LISTASAFN ÍSLANDS
Söfn • Setur • Sýningar
26. júní - 22. ágúst 2010
Formlegt aðhald
verk Eiríks Smith
1951 -1957
Opið 12-17,
fimmtudaga 12-21,
lokað þriðjudaga
www.hafnarborg.is
sími 585 5790
Aðgangur ókeypis
AÐ ÞEKKJAST ÞEKKINGUNA
15 samtímalistamenn
Síðasta sýningarhelgi
Kaffistofa
leskró - barnahorn
OPIÐ: alla daga. kl. 12-18
AÐGANGUR ÓKEYPIS
www.listasafnarnesinga.is
Hveragerði
ÓNEFND KVIKMYNDASKOT, Cindy Sherman 16.5.–5.9. 2010
ÁFANGAR, verk úr safneign 16.5. 2010–31.12. 2012
EDVARD MUNCH 16.5.–5.9. 2010
HÁDEGISLEIÐSAGNIR
Þriðjudaga og föstudaga kl. 12.10-12.40
Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík, sími 515 9600.
OPIÐ daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Allir velkomnir!
www.listasafn.is
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ
Handritin – Saga þeirra og hlutverk um aldir.
ÍSLAND::KVIKMYNDIR 1904-2009. Þróun kvikmyndagerðar á Íslandi.
Um 100 íslenskar kvikmyndir, sem hægt er að skoða í fullri lengd.
„Íslendingar“. Ljósmyndasýning Sigurgeirs Sigurjónssonar og Unnar
Jökulsdóttur. Þjóðarsálin fönguð í myndum og texta.
Þjóðin og náttúran. Íslensk dýralífsmynd fyrir börn og fullorðna. Mynd-
gerð: Páll Steingrímsson.
Í ljósi næsta dags. Sýning um þýðingarstörf, skáldverk og baráttumál
Sigurðar A. Magnússonar, rithöfundar.
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ, Hverfisgötu 15, Reykjavík
Opið daglega kl. 11.00 -17.00. www.thjodmenning.is
Listasafn Reykjanesbæjar
Efnaskipti/Metabolism:
Anna Líndal, Guðrún Gunnars-
dóttir, Hildur Bjarnadóttir,
Hrafnhildur Arnardóttir,
Rósa Sigrún Jónsdóttir.
Byggðasafn Reykjanesbæjar
Bátasafn Gríms Karlssonar
Opið virka daga 11.00-17.00
helgar 13.00-17.00
Aðgangur ókeypis
reykjanesbaer.is/listasafn
VÍKINGAHEIMAR
Skipið Íslendingur og
sögusýning
- Söguleg skemmtun
VÍKINGABRAUT 1
- REYKJANESBÆ
Opið alla daga
frá 11:00 til 18:00
Sími 422 2000
www.vikingaheimar.com
info@vikingaheimar.com
„Úr hafi til hönnunar“
27.5. - 5.9. 2010
Sýning á íslenskri og erlendri
hönnun úr íslensku sjávarleðri.
„Sýnishorn úr safneign“
Opið alla daga nema mánudaga
kl. 12-17.
Verslunin Kraum í anddyri og
kaffiveitingar.
Garðatorgi 1, Garðabær
www.honnunarsafn.is
LISTASAFN
EINARS JÓNSSONAR
v/Hallgrímstorg og Freyjugötu
Opnunartími safnsins
1. júní–15. sept.: 14:00-17:00
alla daga nema mánudaga.
Aðgangur ókeypis
á sunnudögum.
Höggmyndagarðurinn
við Freyjugötu alltaf opinn.
Sími: 551 3797,
netfang: skulptur@skulptur.is
Listasafn Kópavogs
- Gerðarsafn
Gerður og Gurdjieff
Lífshlaup Kjarvals og fleiri
úrvalsverk í einkasafni Þorvaldar
og Ingibjargar
Kaffistofa
Opið alla daga nema mánudag
frá 11:00 til 17:00
Aðgangur ókeypis
www.gerdarsafn.is
LISTASAFN
SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
á Laugarnesi
Opið daglega kl. 14–17
Lokað á mánudögum
Tónleikar alla þriðjudaga
kl. 20:30
Kaffistofa og safnbúð
www.LSO.is
sími 553 2906
Aðgangur ókeypis
GEYSISSTOFA –
MARGMIÐLUNARSÝNING
Í nútímalegu margmiðlunar-
safni á Geysi er að finna
margskonar fróðleik um
náttúru Íslands.
OPIÐ: alla daga 10.00-17.00.
AÐGANGSEYRIR: 1.000 KR.
Afsláttur fyrir námsmenn,
eldri borgara og hópa
Geysir í Haukadal, sími 480 6800
www.geysircenter.is
Verið velkomin
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS
Sögustaðir - Í fótspor W.G. Collingwoods
Myndir Einar Fals Ingólfssonar og W.G. Collingwoods
Sýningin er hluti af Listahátíð í Reykjavík
Klippt og skorið – um skegg og rakstur
Endurfundir – Fornleifasýning fyrir alla fjölskylduna!
Skemmtileg safnbúð og Kaffitár!
Opið alla daga 10-17. Aðgangur ókeypis fyrir börn.
www.thjodminjasafn.is – s. 530 2200
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI
Minjasafnið, Aðalstræti 58
FJÁRSJÓÐUR – tuttugu eyfirskir ljósmyndarar 1858-1965
Opið daglega kl. 10-17 – www.minjasafnid.is
Nonnahús, Aðalstræti 54
Bernskuheimili barnabókarithöfundarins Nonna
Opið daglega kl.10-17 – www.nonni.is
Friðbjarnarhús, Aðalstræti 48
Leikfangasýning Guðbjargar Ringsted
Opið daglega kl. 10-17
Gamli torfbærinn Laufási, Grýtubakkahreppi
Opið daglega kl. 9-18 – www.minjasafnid.is
Enginn aðgangseyrir fyrir 15 ára og yngri